Fćrsluflokkur: Matur og drykkur

Engisprettur og Grćna ljósiđ

Skellti mér í Ţjóđleikhúsiđ í vikunni og sá leikritiđ Engisprettur. Ţađ er eftir Serbeskann höfund,  Biljana Srbljanovic, fyrsta leikrit sem ég sé eftir Serba held ég. Í stuttu máli var ţetta stórfínt leikrit. Allir leikarar stóđu sig međ prýđi, sérstaklega Sólveig Arnarsdóttir. Uppsetningin var alveg frábćr. Sviđsetningin einstaklega vel heppnuđ. Mćli međ ţessari sýningu.

 

Keypti svo kort á kvikmyndahátíđ Grćna ljóssins og hef séđ fjórar sýningar. Ţar stendur uppúr stórgóđ heimildarmynd um Darfur. Loksins náđi mađur ađ sjá atburđi heildrćnt og skilja betur fáráđleikann bakviđ ţennan harmleik.

 

Verđ ađ vera duglegur í nćstu viku ţví ég á átta myndir eftir Smile

 

Skellti mér á kvikmyndatónleika međ sinfóníunni á laugardag og ţađ var skemmtilegt. Gaman ađ sjá öđruvísi tónleika međ ţeim. Star Wars kom alveg sérstaklega vel út Smile

 

Fór síđan út ađ borđa međ elskunni minni á La Primavera á laugardagskvöldiđ. Ég mćli mjög međ ţeim stađ. Úrvalsmatur og frábćr ţjónusta. Var ađ borđa ţarna í fyrsta skifti en kem alveg örugglega aftur Smile

 

 

 

 

 


Gleđilegt ár...

.....kćru bloggvinir. Takk fyrir ćđislega skemmtilegt bloggár og sjáumst hress eftir áramót.

Í kvöld fylgist mađur vćntanlega međ árinu fjúka burt í góđra vina hópi Wizard

 

 

 

 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband