Loksins

Það er ótrúlegt að það hafi þurft að karpa um þetta mál. Þetta er einn af svörtu blettum réttarkerfisins sem er loksins leiðréttur. Allir vita að afleiðingar kynferðisbrota fyrnast aldrei. Áfram á þessari braut takk!

mbl.is Fyrningarfrestur á kynferðisafbrotum gegn börnum afnuminn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já, gjörsamlega frábært og sannar að þótt ekki sé auðvelt að breyta heiminum þá vinnast smásigrar... og ekki gleyma að það var þverpólitískur stuðningu við þetta sem táknar að í öllum flokkum leynast viturlegir stjórnmálmenn :)

linda (IP-tala skráð) 17.3.2007 kl. 22:32

2 Smámynd: Katrín Snæhólm Baldursdóttir

Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 17.3.2007 kl. 22:59

3 Smámynd: Jens Guð

Það voru mér mikil vonbrigði þegar frumvarpið mætti framan af harðri mótstöðu á alþingi.  Ég hef haft horn í síðu Bjarna Benediktssonar síðan hann beitti sér gegn frumvarpinu.  En það er ánægjulegt að samþykkt lagafrumvarpsins sé þverpólitísk.  Það er staðfestir að gott fólk og skilningsríkt á þennan málaflokk er í öllum flokkum.

Jens Guð, 18.3.2007 kl. 01:10

4 identicon

Ég segi nú bara að það var kominn tími til að það væri eitthvað af viti gert á þessu blessaða Alþingi voru!!!

Guðrún F. 

Guðrún Finnsd. (IP-tala skráð) 18.3.2007 kl. 01:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.