Fáar konur á þingi

Það hefur ekki batnað mikið kynjaskiftingin á þingi.

 

Skoðum Skiftinguna

Framsókn 7 þingmenn 5 karlar 2 konur

Sjálfstæðisflokkur 25 þingmenn 17 karlar 8 konur

Frjálslyndir 4 þingmenn 4 karlar 0 konur

Samfylking 18 þingmenn 12 karlar 6 konur

Vinstri Græn 9 þingmenn 5 karlar 4 konur

 

Þetta gera 43 karlar og 20 konur  

 

Samt einni konu fleiri en á síðasta kjörtímabili skilst mér.

 

 

 


mbl.is 24 nýir þingmenn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Benkovic Mikaelsdóttir

Kannski eru konur bara alls ekki helmingur landsmanna?

Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 13.5.2007 kl. 16:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband