Ótrúleg útgáfa

Einn af uppáhaldsútvarpsþáttum mínum þessa dagana er Morðingjaútvarpið á Reykjavík.fm.

 

Í síðasta þætti spiluðu þeir lag með Star Trek leikaranum William Shatner

William Shatner Það var dúett með Henry Rollins og Adrien Belew og það lag var alveg frábært Smile Ég stökk beint á Amazon og fann diskinn sem að sjálfsögðu heitir "Has been" LoL og pantaði hann á stundinni. Ég fór líka að róta í plötusafninu mínu því ég man eftir disk sem ég á með Shatner og Leonard Nimoy (Spock) sem ég hef oft skemmt mér yfir. Hann heitir "Spaced out" og stendur sannarlega undir nafni.

 

Svo fann ég  þetta myndband

á You Tube 

Það er eiginlega alger skylda að horfa á þetta lag LoLLoLLoL

 

   


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Lauja

Þetta myndband er frábært   - horfði meira að segja 2 x á það

Lauja, 26.7.2007 kl. 11:50

2 identicon

Snilld!

Ragga (IP-tala skráð) 26.7.2007 kl. 23:10

3 Smámynd: Magnús Geir Guðmundsson

Seigur ertu Kiddi!

Nú ganga að minnsta kosti tvær fagrar Íslandssnótir með stjörnur í augum þín vegna!

Magnús Geir Guðmundsson, 26.7.2007 kl. 23:27

4 Smámynd: Jens Guð

  Ég tek undir með þér að Morðingjaútvarpið er skemmtilegt.  Það er skemmtilega illa "próduserað" og músíkin þeim mun skemmtilegri.  Mín vegna mættu þeir sleppa þessu hármetal dæmi.  Samt.  Það er kannski hluti af gríninu. 

Jens Guð, 28.7.2007 kl. 02:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.