Ég skemmti mér...

...rosalega vel á ţessum tónleikum. Í fyrsta lagi vill ég ţakka sveitinni og tónleikahöldurum fyrir ađ halda svona tónleika í háskólabíó. Ţađ er mikil upplifun ađ horfa á svona snillinga í nćrmynd :-)

Ian Anderson var í fantastuđi, reytti af sér brandarana og spilađi guđdómlega á flautuna. Röddin var ekki alveg í besta standi en ađ öđru leyti var hann óađfinnanlegur. Hann meir ađ segja stendur á einni löpp ennţá :-)

Hann ţreyttist ekki á ađ gera grín af aldri sínum og tónleikagesta og ţegar hann hafđi spilađ fyrstu 2 lögin sem voru frá 1968 tilkynnti hann tónleikagestum ađ hann ćtlađi ađ fćra sig nćr nútímanum og flutti lag frá 1969 :-)

Útsetningin á Aqualung var frekar skrítin og ég viđurkenni ađ hafa frekar vilja heyra útgáfu nćr upprunanlegu útgáfunni en hann bćtti ţađ upp međ frábćrum útgáfum af t.d. Thick as a brick, Bouree, Living in the past, Budapest, Jack in the green o.fl o.fl o.fl.

Takk fyrir góđa skemmtun :-)


mbl.is Jethro Tull skemmti sér og öđrum í Háskólabíói
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hjálp - ţetta er ţriđja bloggfćrslan sem ég les um ţessa tónleika og greinilega allir yfir sig ánćgđir.  Af hverju var ég ekki ţarna? 

Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráđ) 15.9.2007 kl. 02:31

2 identicon

Frábćrir tónleikar!

Ragga (IP-tala skráđ) 15.9.2007 kl. 13:06

3 identicon

Kristján

Ég á aftur (eins og í gćr) miđa á fremsta bekk fyrir miđju bekkur 1 sćti 9 og 10 í gćr bekkur 1 sćti 13 og 14 er hćgt ađ vera heppnari fyrir jafn forfallinn Tullara eins og mig. Mig langađi samt smá ađ heyra Farm on the freeway og Hunting girl, já og Wind up en My god gerđi mig alsćlann

Florian er rosalega skemmtilegur gítarleikari, annađ verđur ekki sagt, en ég gleymi seint Fairport/Tull á skaganum

Ţađ er búiđ ađ hringja 6 sinnum í mig í dag og bjóđa í miđana mína. BJARTSÝNIN  ég get náđ í nóg af peningum en get ekki fengiđ nóg af Jethro Tull

4 tímar eftir til nćstu tónlistarvímu

Leifur

Ţórleifur Ásgeirsson (IP-tala skráđ) 15.9.2007 kl. 16:53

4 Smámynd: Kristján Kristjánsson

Góđa skemmtun aftur Leifur. Ţetta verđur örugglega frábćrt :-)

Kristján Kristjánsson, 15.9.2007 kl. 17:29

5 identicon

Kristján

ÉG HEFĐI EKKI TRÚAĐ ŢESSU AĐ ÓSÉĐU TÓNLEIKARNIR Í KVÖLD VORU 40% BETRI EN Í GĆR. ég er svo dolfallinn ađ ég á ekki til orđ til ađ lýsa ţessum tónleikum. Og ég sem var svo alsćll međ gćrkvöldiđ. Ţetta var ólýsanlegt Florian fór á ţvílíkum kostum ađ ţađ var ekki hemja.

Anderson hafđi náđ röddinni í mun betra jafnvćgi og spilagleđin var helmingi meiri 

 Ég er í skýjunum

Leifur

Ţórleifur Ásgeirsson (IP-tala skráđ) 16.9.2007 kl. 00:59

6 Smámynd: Kristján Kristjánsson

Frábćrt :-) Ţetta er greinilega bara snillingar!

Kristján Kristjánsson, 16.9.2007 kl. 13:31

7 Smámynd: Georg P Sveinbjörnsson

Fór á Laugardagstónleikana og ţeir voru snilld, hafđi yfirleitt gaman af breytingum á útsetningum og Anderson fór á kostum.

Saknađi samt ađ heyra ekkert af Minstrel in the Gallery og Stormwatch...gríđarlega sáttur samt.

Georg P Sveinbjörnsson, 17.9.2007 kl. 00:35

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband