Wembley og fleira skemmtilegt!

Nú er ekki nema rúmur sólarhringur ţar til ég stekk í vél til Lundúnaborgar Smile Ćtla eiga ţar fimm daga í góđum félagsskap. Byrja á ađ sjá tónleika međ hljómsveitinni Rush á Wembley. Ţar rćtist mjög gamall draumur ađ sjá ţessa frábćru sveit. Ţeir gáfu út ţrćlfína plötu á árinu og eiga mikiđ af góđum lögum eftir 30 ára feril Smile

 

Svo ćtla ég ađ skella mér í leikhús, meir ađ segja tvisvar Smile Fyrst kíki ég á söngleik eftir Monty Python sem heitir "Spamalot" og er gerđ ađ mestu eftir kvikmyndinni "Holy Grail" og síđan á sakamálaleikrit sem heitir "The 39 steps". Meistari Hitchcock gerđi kvikmynd eftir ţessari sögu fyrir löngu síđan.

 

Svo verđur fariđ á tónleika međ hljómsveitinni Dream Theater. Ţeir voru ađ gefa út sína bestu plötu á árinu ađ mínu mati. Hljómsveitin Symphony X hitar upp. Verđ ađ viđurkenna ađ ég ţekki ţá sveit lítiđ en er kominn međ nýja plötu međ ţeim sem fćr ađ rúlla í i-poddinum á leiđinni út Smile

Svo verđur náttúrlega slappađ af og mađur er aldrei í neinum vandrćđum ađ njóta London! 

 

Hamingja Wizard

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

London, baby...

Međan ţú verđur á kafi í einhverju leikhúsbulli dreg ég Sigga (a.k.a. Ljóta kallinn) međ mér á Denmark Street í hljóđfćrabúđir og svo á veitingastađinn Belgo Central, hvar karlhelvítiđ skal éta krćkling í hvítvínssósu. Ţađ verđur eflaust skrýtiđ fyrir mann, sem líklegast hefur fátt étiđ annađ en hamborgara, pizzur og pakkasúpu.

Fleiri Íslendingar verđa á Dream Theater-konsertnum. Davíđ, sonur Sigurgeirs Sigmunds, verđur ţar ásamt fleirum. Ţađ verđur bara gaman.

Ingvar Valgeirsson, 8.10.2007 kl. 19:17

2 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Vá,en ţú heppinn, vildi ađ ég vćri á útleiđ.  Skemmtu ţér rosalega vel

Ásdís Sigurđardóttir, 8.10.2007 kl. 19:19

3 identicon

Glćsilegt!

Góđa ferđ og góđa skemmtun. 

Ragga (IP-tala skráđ) 8.10.2007 kl. 19:33

4 Smámynd: Kristján Kristjánsson

Takk stelpur

Ingvar ţú fćrđ prik ađ ná kallinum á sjávarréttastađ

Kristján Kristjánsson, 8.10.2007 kl. 21:01

5 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

Prik... já, ef ţađ drepur hamborgaraćtuna ekki. Ég er ekki viss um ađ hann hafi nokkurntíma smakkađ ađra sjávarrétti en sođna ýsu međ kartöflum og smjöri (sem er reyndar ágćtisréttur). Svo man ég eftir ágćtis sushi-járnbrautarteinastađ í stórri kringlu rétt hjá Queensborough. Ţađ vćri ćđi ađ sjá gamla koma ţví ofan í sig.

Ingvar Valgeirsson, 8.10.2007 kl. 21:36

6 Smámynd: Kolgrima

Vá.

Kolgrima, 11.10.2007 kl. 12:09

7 Smámynd: Thelma Ásdísardóttir

Skemmtu ţér vel elsku vinur :) Hlakka samt til ađ fá ţig heim og mun sérstaklega hugsa til ţín ţann 28, á nćsta sunnudag (skruddudag :)

Thelma Ásdísardóttir, 11.10.2007 kl. 20:53

8 Smámynd: Heiđa B. Heiđars

Ég var klukkuđ.... og nýt ţess ađ koma gremju minni yfir á ađra

Og nú átt ţú ađ skrifa fćrslu og segja frá 8 hlutum um ţig sem engin (amk fáir bloggarar) vita um ţig! Helst subbuleg leyndarmál :)

Heiđa B. Heiđars, 13.10.2007 kl. 17:01

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.