Heaven and Hell

Eftir 10 daga skýst ég aftur til London og fer ađ sjá Heaven and Hell á Wembley Smile 

 

Heaven & Hell er Black Sabbath međ Ronnie James Dio og er sama band og spilađi á Skagarokki um áriđ. Ég sá ţá ţar og ţađ verđur mjög spennandi ađ sjá ţá aftur. Ég sá tónleika međ ţeim á DVD um daginn sem var tekinn á ţessum sama túr og ég er ađ fara ađ sjá. Ţađ voru stórkostlegir tónleikar. Dio hefur einhverntímann gert samning viđ Kölska á Krossgötum. Ţađ getur enginn mađur kominn yfir sextugt sungiđ svona. Hann er ótrúlegur!

 

Hljómsveitirnar Iced Earth og Lamb of God hita upp og ég er mjög spenntur fyrir Lamb of God. Ţađ er ein af mínun uppáhaldsveitum í harđari kantinum!

 

Hér er myndband međ köppunum!

 

 



Rokk og roll Devil



« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristján Kristjánsson

Ţarna komstu međ ţađ Bjarni :-)

Kristján Kristjánsson, 2.11.2007 kl. 00:30

2 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Hljómar spennandi. Ţví miđur erum viđ hjónin ekkert á leiđ á tónleika, vonandi getum viđ bćtt okkur ţađ upp á nćst ári en rosalega góđa skemmtun.

Ásdís Sigurđardóttir, 2.11.2007 kl. 01:19

3 Smámynd: Magnús Geir Guđmundsson

Hallast sjálfur nú frekar ađ "Krossgötukenningunni" ţó vissulega hvađ rödd og reyndar útlitiđ líka svo lengi sem ég man, virtist hann lítiđ sem ekkert breytast eđa eldast!

En Kiddi, vona ađ ţiđ séuđ ekkert ađ storka örlögunum međ ţessu tali, karlinn hrynji bara niđur fyrir augunum á ţér!?En listinn?

mgeir@nett.is

Magnús Geir Guđmundsson, 2.11.2007 kl. 15:30

4 identicon

Helvíti er ég sammála ţér mađur. Var ţarna líka á Skagarokki á sínum tíma..Dio rúlar! Líka mjög svalur međ Rainbow og sóló.

Ásgeir (IP-tala skráđ) 2.11.2007 kl. 16:42

5 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

Dio er lítill og ljótur kall. Hundleiđinlegur söngvari. Ţađ hefur bara einn góđur söngvari veriđ í Black Sabbath, ţví ágćta bandi, og hann heitir Glenn Hughes.'

Annars á Dio einn af mínum uppáhaldsfrösum úr rokkinu - "I could have been a dreamer" - hversu glatađur er mađur ef mađur nćr ekki einu sinni ađ vera draumóramađur?

Ingvar Valgeirsson, 3.11.2007 kl. 11:48

6 Smámynd: Kristján Kristjánsson

Takk Ásdís :-)

Maggi listinn er á leiđinni :-)

Sammála Ásgeir :-)

Ingvar: Ţú ert ***** :-)

Kristján Kristjánsson, 3.11.2007 kl. 13:39

7 Smámynd: Magnús Geir Guđmundsson

Ţađ má nú vart á milli sjá hvor er nćr móđur jörđ, Dio eđa Ingvar! Ţetta er svo bara nett öfund í strákgreyinu, hefur aldrei öđlađst viđurkenningu međ kjammanum nema ţegar hann gasprar!

Glenn Hughes er fínn söngvari, en strangt tiltekiđ var hann nú ekki söngvari Black sAbbath,platan ţarna sem hann söng á og nafni Iommis var klínt aftan viđ, var nú eiginlega sólóplata gítarleikarans fremur en alvöru Black Sabbathplata. En međ hörkufínum lögum samt fannst mér nú!

Magnús Geir Guđmundsson, 3.11.2007 kl. 23:46

8 Smámynd: Grumpa

Heaven end hell er tvímćlalaust ein af bestu Sabbath plötunum. ţar öđlađist hljómsveitin algjörlega nýtt líf eftir ađ hafa veriđ komin í eintóma ţvćlu

Grumpa, 4.11.2007 kl. 22:03

9 Smámynd: Thelma Ásdísardóttir

Ekki gleyma emm og emminu annađ kvöld :)

Thelma Ásdísardóttir, 8.11.2007 kl. 00:08

10 Smámynd: Kristján Kristjánsson

Úps

Kristján Kristjánsson, 8.11.2007 kl. 12:11

11 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

Steingleymdi reyndar ađ Gillan söng međ Sabbath um tíma. Hann er líka ćđislegur.

Magnús, hvers vegna á ég ađ öfunda Dio? Hann er gamall, ljótur og miklu minni en ég. Snćldugeđveikur, egómanískur og ellihrumur dvergur. Ekki er ţađ öfundsvert...

Ingvar Valgeirsson, 12.11.2007 kl. 00:01

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband