Nessum Dorma

Á međan jólaflóđiđ gengur yfir og ég nái lífi aftur utan vinnu Smile ćtla ég nú ađ skella einu og einu lagi sem minnir á hátíđirnar í smá öđrvísi útsetningum kannski Devil

 

Ţessi útgáfa af Nessum Dorma er bara snilld!

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já finnst ţér ţađ virkilega???  og hvernig tengist ţetta lag hátíđunum???

Bubbi J. (IP-tala skráđ) 19.12.2007 kl. 23:17

2 Smámynd: Kristján Kristjánsson

:-) Ţetta átti ađ vera smá húmor Bubbi :-) Sú stađreynd ađ Manowar skyldu flytja ţetta lag er nú bara snilld! En ţađ er rétt hjá ţér ađ ţetta lag tengist ekki hátíđinni. Viđ Arnar Eggert vorum ađ spá í dag hvađa lög gćtu passađ inní stemmingu í ţátt milli jóla og nýárs. Einhver lög sem vćru samblanda af ţungarokki og klassík. Mér datt ţetta lag t.d. í hug. Ég fór svo ađ skođa textann í gamni og hér er ensk ţýđing á honum.

No-one shall sleep

No-one shall sleep!

No-one shall sleep!

You too, oh Prince,

In your cold room, watch the stars

Trembling with love and hope!

But my secret lies hidden within me,

No-one shall discover my name!

Oh no, I will only reveal it on your lips

When daylight shines forth!

And my kiss shall break

The silence that makes you mine!

[Choir:]

No-one shall discover her name!

And we will, alas, have to die, to die!

Depart, oh night!

Set, you stars!

Set, you stars!

At dawn I shall win!

I shall win! I shall win!

Ekta óperudrama texti sýnist mér :-)

Kristján Kristjánsson, 20.12.2007 kl. 00:20

3 identicon

Já ţetta er auđvitađ viss snilld og ógeđslegur hroki hjá ţeim drengjum ađ taka ţessa aríu og ţetta er ekki verra en ţegar vćlukjóinn Michael Bolton tók sig til og gerđi plötu međ óperuaríum...hafđu ţađ svo bara gott yfir hátíđirnar.. rock on

Bubbi J. (IP-tala skráđ) 20.12.2007 kl. 22:39

4 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

 Famous 32 Famous 32Famous 32Famous 32   hlustađu á ţessa gaura 

Ásdís Sigurđardóttir, 20.12.2007 kl. 22:44

5 Smámynd: Thelma Ásdísardóttir

Hlakka til ađ sjá ţig um jólin :)

Thelma Ásdísardóttir, 21.12.2007 kl. 15:02

6 Smámynd: Guđni Már Henningsson

Jólakveđjur til ţín kćri vinur.

Guđni Már Henningsson, 22.12.2007 kl. 00:17

7 identicon

Gleđileg jól!

jlafddur.jpg picture by RaggaLitla 

Ragga (IP-tala skráđ) 22.12.2007 kl. 00:24

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband