Áfram bílstjórar

Ég styđ heilshugar mótmćli atvinnubílstjóra. Mér finnst fyndin pirringurinn í fólki sem tefst í smá tíma og segja ađ ţessar hćkkanir séu náttúrulögmál og fólk eigi bara ađ ţegja og haga sér. Ţvert á móti ţurfa Íslendingar ađ fara mun oftar á afturfćturnar ţegar ţeim finnst sér ofbođiđ. Ţetta á bćđi viđ óeđlilegar verđhćkkanir (Lćkkun virđisaukans gott dćmi) samráđ, fákeppni, vćga dóma í kynferđismálum og ofbeldismálum o.fr. Ráđamenn eru allt of vanir ţví ađ ţessi mótmćli fara fram á kaffistofum landsins og treystir á skammtímaminni okkar. Mótmćli atvinnubílstjóra hafa orđiđ til ţess ađ opna eyrum á fólki og hefur vakiđ athygli á málaflokknum. Einmitt ţađ sem mótmćli eiga ađ gera.

 

Hér eru nokkur lög tileinkuđ bílstjórum Smile

 

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég verđ ađ vera svolítiđ ósammála ţér í ţessu máli Kiddi minn. Ţetta er ekki spurning um smá tafir og pirring í fólki. Ef ég vćri á leiđinni á bráđamóttöku barna međ barniđ mitt eins og ég hef ţurft ađ gera og lenti í svona töf ţá yrđi ég ekki pirrađur, ég yrđi brjálađur. Mér ţćtti afskaplega leitt ef ţér ţćtti ţađ fyndinn pirringur.

Mótmćlin eiga ađ beinast ađ öđrum en hinum almenna borgara. Atvinnubílstjórar ćttu ţví ađ hindra ađkomuleiđir ađ bensínstöđvum og alţingishúsinu frekar en vera ađ ţessu.

Ţess utan er ţetta vitlaust ađ ţví leyti ađ ţessi mótmćli stuđla ađ auknum bensínkaupum. Ef fólk ţarf ađ bíđa í bílaröđ svo og svo lengi, eyđir bifreiđin  meira bensíni og fólk fer á nćstu bensínstöđ og kaupir meira bensín.

Raunveruleg mótmćli vćru ađ leggja bílnum í nokkra daga, nota almenningssamgöngur eđa hjóla eđa ganga og á ţann hátt minnka bensínnotkun.

Ingimundur H Hannesson (IP-tala skráđ) 1.4.2008 kl. 16:57

2 Smámynd: Óskar Ţorkelsson

Ingimundur.. lífiđ er fullt af efum og ef nema ef skyldi og efast um ţađ..

Áfram Trukkar

Óskar Ţorkelsson, 1.4.2008 kl. 18:06

3 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Hefđi alveg viljađ vera međ Kris Kristoffersson í Convoy, fílađi myndina geđveikt, öfundađi sumar ţá. Thumbs Up  Langar bara ađ senda smákveđju. Er ađ hressa mig viđ á smá blogg lestri.   Double Kiss 

Ásdís Sigurđardóttir, 1.4.2008 kl. 18:12

4 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

Skrýtiđ ađ mótmćla háu bensínverđi međ ţví ađ valda umferđarteppu og níđast ţannig enn meira á almenningi, sem er jú líka fórnarlömb bensínokursins. Svipađ og ađ berja einhvern til ađ mótmćla vćgum dómum í ofbeldismálum.

Ingvar Valgeirsson, 1.4.2008 kl. 18:20

5 Smámynd: Kristján Kristjánsson

Ingi: Ađ sjálfsögđu fyndist mér ţađ ekki fyndinn pirringur!

Kristján Kristjánsson, 1.4.2008 kl. 19:18

6 Smámynd: Kristján Kristjánsson

Ég ćtla líka ađ taka undir međ Inga ađ ţađ er kominn tími ađ almenningur taki viđ sér. Ef fólk mundi taka sig saman og minnka keyrslu. Leggja bílnum í nokkra daga o.fr ţannig ađ ţađ kćmi viđ budduna hjá ríkissjóđi og olíufélögunum. En ţví miđur nćst ţannig samstađa sjaldan hjá okkur Íslendingum. Viđ erum svo vön ţćgindunum.

Kristján Kristjánsson, 1.4.2008 kl. 19:39

7 Smámynd: Gulli litli

tad er mĺlid......tad er nĺttúrulřgmĺl ĺ Íslandi ad allt hćkki!!!!!tví tarf ad breyta...

Gulli litli, 1.4.2008 kl. 22:40

8 identicon

Ég mótmćli međ ţeim og ef ég er á hrađferđ dauđans og lendi í ţeirra lest ćtla ég ađ blasta ţessu og slaka á og njóta, gleyma flýtinum.

Ragga (IP-tala skráđ) 1.4.2008 kl. 22:47

9 Smámynd: Thelma Ásdísardóttir

Góđur pistill hjá ţér Kiddi. Ţeir sem eru á móti ţessum mótmćlum koma margir međ ţessi rök ađ neyđarbílar komist ekki leiđar sinnar. En eru einhverjar fréttir um ţađ? Ég veit ekki betur en ađ einn af talsmönnum bílstjóranna hafi sagt ađ ţeir myndu sjálfir ryđja leiđ fyrir neyđarbíla ef á ţyrfti ađ halda. Bara hressandi ađ fólk láti í sér heyra, áfram bílstjórar!!!

Thelma Ásdísardóttir, 3.4.2008 kl. 20:57

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.