50 Bestu tónleikahljómsveitir sögunnar

Hiđ stórskemmtilega tímarit Classic Rock er mjög duglegt ađ birta lista um bestu hljómsveitir. Oftast er ég mjög ósammála ţeim en engu síđur eru ţetta yfirleitt mjög skemmtileg lesning. Nú birta ţeir lista um 50 bestu tónleikahljómsveitir sögunnar. Ég er innilega ósammála röđinni á mörgum sveitum en flestar eiga samt heima á topp 50 örugglega (Nema ég skil kannski ekki af hverju Fugazi er í 30 sćti).

Ég taldi í gamni hvađ ég hafđi séđ margar af ţessum sveitum sjálfur og var mjög sáttur ađ komast ađ ţví ađ ég hef séđ helminginn af ţeim. En ţađ eru nokkrar á ţessum lista sem ég stefni ađ sjá ţađ er á hreinu Smile

Ég dekkti í gamni ţćr hljómsveitir sem ég hef séđ á tónleikum. 

 

50. Rory Gallager

49. Muse

48. Heart

47. Grateful Dead

46. Dio

45. Sensational Alex Harvey Band

44. Genesis

43. Alice Cooper

42. Deep Purple

41. Jeff Beck Group

 

40. Metallica

39. Mötley Crue

38. Marillion

37. Fleetwood Mac

36. Rush

35. Rainbow

34. Nirvana

33. Status Quo

32. REM

31. Paul McCartney

 

30. Fugazi

29. David Bowie

28. Ramones

27. Soundgarden

26. U2

25. Motorhead

24. Rammstein

23. Slayer

22. The Police

21. Yes

 

20. UFO

19. Thin Lizzy

18. The Clash

17. Bruce Springsteen

16. Cream

15. Rage Against The Machine

14. Radiohead

13. Guns n' Roses

12. Van Halen

11. Aerosmith

 

10. The Beatles

9. Kiss

8. Roling Stones

7. Iron Maiden

6. Queen

5. Pink Floyd

4. Jimi Hendrix

3. AC/DC

2. The Who

1. Led Zeppelin

 

Gaman vćri ađ sjá hvađa sveitir ţiđ hafiđ séđ af ţessum lista.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gulli litli

Status Quo nr 33. Fyrir mitt leiti eiga ţeir ekkert erindi á listann. Leiđinlegustu tónleikar sem ég hef fariđ á var međ S Quo. Slade hefđu frekar átt ađ vera ţarna, ţeir voru fyrst og síđast tónleikaband. Rush, Ramones og Motorhead hefđi ég viljađ sjá ofar og mér finnst í fljótu bragđi vanta Stranglers inn. En frábćr og athygliverđ lesning. Deep Purple er neđarlega, en allt er ţetta spurning um smekk.....

Gulli litli, 4.5.2008 kl. 12:23

2 Smámynd: Gulli litli

Sex Pistols?

Gulli litli, 4.5.2008 kl. 12:26

3 Smámynd: Óskar Ţorkelsson

Ég hef séđ Rolling Stones, Deep purple.. ekki meira en ţađ :(

Óskar Ţorkelsson, 4.5.2008 kl. 14:24

4 identicon

Mikiđ er ég orđinn langţreyttur á ţví ađ Led Zeppelin toppi svo gott sem alla lista. Er bandiđ virkilega međ svona mikla yfirburđi?

Einnig finnst mér algjör óţarfi ađ hafa bćđi Paul og Bítlana ţarna. Ţađ er alveg óţarfi ađ trođa bítlum tvisvar sinnum á 

listann. Annars hefđi ég ekki veriđ hissa ţó John og Yoko hefđu dottiđ ţarna inn............ 

Ég er nokkđu sáttur viđ ađ sjá mína menn sitja í 7. sćti. Biđ ekki um meira. Ég hefđi nú samt sett ţá í fyrsta!

Ég hef séđ níu bönd af ţessum á listanum. Eftir sumariđ verđa ţau orđinn 11! (Dio og Kiss, ekki ónýtt). 

Ađalsteinn Jóhannes Halldórsson (IP-tala skráđ) 4.5.2008 kl. 18:28

5 identicon

Ţrátt fyrir ađ vera haldi tónleikafćlni er ég búinn ađ sjá Purple, Maiden og Rammstein.. og Rammstein voru flottastir

Bubbi J. (IP-tala skráđ) 4.5.2008 kl. 21:42

6 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Missti ţví miđur af Led Zeppelin tónleikunum um áriđ, var í Englandi ađ horfa á ţvílíkt flotta Pink Floyd tónleika ;-) en annars ár ég ekki mikiđ, Deep Purple međan ţeir voru enn á topnnum og svo slćđing af flottum hljómsveitum sem eru ekki á listanum, Megadeth tónleikarnir voru til dćmis algjört ćđi ţótt ţeim dygđi Nasa og svo sakna ég White Stripes af listanum, en ţađ er bara gaman af svona listum.

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 4.5.2008 kl. 21:53

7 Smámynd: Jens Guđ

  Ég er svo skrítinn ađ ég sćki frekar í hljómleika lítiđ ţekktra rokkara en stórhljómsveita.  Ég finn meiri löngun til ađ fara á hljómleika hjá Harum Scarum en Metallica. 

  Kannski hefur ţetta eitthvađ ađ gera međ ađ auđvelt er ađ nálgast DVD međ stóru nöfnunum.  Eđa ţá ađ ţađ er önnur og meira spennandi stemmning á litlum hljómleikum. 

  Ég hef ţó séđ Rammstein,  Clash og Rage Against the Machine á hljómleikum.

Jens Guđ, 4.5.2008 kl. 22:37

8 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Ég hef bara séđ 33 og 42 en kallinn minn hefur nú séđ marga fleiri en ég.  Gulli litli hefur greinilega ekki hitt á S.Quo á góđum degi  en fólk hefur jú misjafnan smekk.

Ásdís Sigurđardóttir, 5.5.2008 kl. 09:55

9 Smámynd: Kristján Kristjánsson

Takk fyrir öll ţessi skemmtilegu komment

Kristján Kristjánsson, 5.5.2008 kl. 12:27

10 Smámynd: Ţráinn Árni Baldvinsson

Sástu Guns ´n Roses? Ég hefđi viljađ sjá ţá á hátindinum :)

Af ţessum lista hef ég séđ KISS, Iron Maiden, Metallica, Deep Purple, Alice Cooper og Fugazi. Maiden eru alveg rosalega góđir og Metallica eru brilliant lćf band. KISS eru samt á toppnum hjá mér!

Einnig hef ég séđ Black Sabbath međ Ronnie J. Dio ađ fronta og hitti ek karlinn eftir tónleika!!! Ţađ var all svađalega lífsreynsla. Skammast mín fyrir ađ hafa ekki séđ hljómsveitina DIO lćf.

Uriah Heep í höllinni fyrir skemmstu ásamt Deep Purple eru einhverjir skemmtilegustu tónleikar sem ég hef séđ. UH komu sterkir inn.

Einnig get ég mćlt međ Nightwish lćf og Funeral for a friend eru ekkert slakir heldur.

Bkv.

Ţáb

Ţráinn Árni Baldvinsson, 6.5.2008 kl. 21:09

11 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

Ég hef séđ Maiden, Rammstein, Purple og Rush - međ ţér í Lundúnum. Er uppfullur af hneykslan yfir ţví ađ Rush sé ekki númer eitt. Miđađ viđ hvađ ég hef séđ á dvd eiga sum böndin ekkert erindi á listann.

Eníhjú, Queens of the Stone Age á deffinettlí heima á ţessum lista. Ćđislegt lćv-band. Duran Duran svo sem líka ef ţeir vćru ađeins meira rokk - en rokk er nú alltaf teygjanlegt hugtak.

Ingvar Valgeirsson, 7.5.2008 kl. 19:54

12 identicon

ok - ég er úin ađ sjá nokkrar sveitr en af ţesum listar er u ţađ:

AC/DC

Pink Floyd

Queen

Iron Maiden

Rolling Stones

Aerosmith

Van Halen

Guns n Roses

RAtM

Clash

U2

Status Quo

Marillion

Mötley Crue

Metallica

Deep Purple

Alice Cooper

Dio

Heart

Og af ţessum lista er sennilega besta gigiđ Pink Floyd sem tók upp hljómleikaplötu ţetta kvöld og ţađ allra versa Guns n Roses ađ hita upp fyrir Aerosmith - ömurlegir

Finnbogi Marinosson (IP-tala skráđ) 8.5.2008 kl. 09:04

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.