John Fogerty

Ég ætla að skella mér á tónleika með John Fogerty næsta miðvikudagskvöld. Ég hef hlustað mikið á Creedence í gegnum tíðina en verð að viðurkenna að ég fékk smá leið á þeim á tímabili þegar það mátti ekki koma út kvikmynd á þess að Creedence lag væri í henni Smile

 Ég hef alltaf keypt Fogerty sólóplöturnar og hef gaman af þeim. Ég hugsaði mig um reyndar tvisvar þegar tónleikarnir voru auglýstir en auðvitað fer maður á tónleika með John Fogerty! Hann er snilldar lagasmiður og stórmerkilegur í tónlistarsögunni.

Það gerði svo útslagið þegar ég skoðaði lagalistann sem Fogerty flytur á tónleikum. Þessi listi hér fyrir neðan flutti hann á tónleikum fyrir 10 dögum.

 

Born On The Bayou
Bad Moon Rising
Green River
Creedence Song
Who'll Stop The Rain
Lookin' Out My Backdoor
Lodi
Rambunctious Boy
Ramble Tamble
Midnight Special
Cotton Fields
My Toot Toot
Don't You Wish It Was True
Bootleg
Broken Down Cowboy
Keep On Chooglin'
Have You Ever Seen the rain
Blue Ridge Mountain Blues
Down On The Corner
Up Around The Bend
Old Man Down The Road
Fortunate Son
Good Golly Miss Molly
Proud Mary
 

Þetta verður BARA gaman Smile

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

Þetta verður fínt ball...

Ingvar Valgeirsson, 20.5.2008 kl. 10:06

2 Smámynd: Gulli litli

Þetta verður BARA gaman..........

Gulli litli, 20.5.2008 kl. 10:33

3 identicon

Sá hann í fyrrasumar. Hann er í hörkuformi kallinn.

Aðalsteinn Jóhannes Halldórsson (IP-tala skráð) 20.5.2008 kl. 12:12

4 Smámynd: Þráinn Árni Baldvinsson

Njóttu vel, ég sé hann bara seinna :(

Þráinn Árni Baldvinsson, 20.5.2008 kl. 17:00

5 Smámynd: Magnús Geir Guðmundsson

Góða skemmtun félagi, Fogerty er einfaldlega goðsögn í lifanda lífi!

Væri alveg hægt að skipta öllum þessum lögum út fyrir önnur jafnmörg eða fleiri og yrði samt engu síðra prógram!

Magnús Geir Guðmundsson, 20.5.2008 kl. 19:25

6 Smámynd: Grumpa

þetta er alveg hörku setlisti hjá kallinum!

Grumpa, 21.5.2008 kl. 00:42

7 Smámynd: Magnús Geir Guðmundsson

Komdu með góða umsögn um tónleikana Kiddi minn!

Magnús Geir Guðmundsson, 22.5.2008 kl. 12:30

8 Smámynd: Kristján Kristjánsson

Á leiðinni minn kæri

Kristján Kristjánsson, 22.5.2008 kl. 13:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.