Dylan í kvöld

Ţá er nćsti meistari á sviđ í kvöld. Bob Dylan er vissulega misjafn á tónleikum en ţađ er alltaf viđburđur ađ sjá kallinn Smile

Síđasti lagalisti sem ég fann flutti hann á tónleikum ţann 24 mai síđastliđinn. Hann ćtti ađ gefa mynd af ţeim lögum sem líklegt er ađ Dylan flytji í kvöld.

Dylan stígur víst á sviđ stundvíslega kl 20 í kvöld sem er góđur tími.

 


1.Watching The River Flow
2.Lay, Lady, Lay
3.The Levee's Gonna Break
4.Shelter From The Storm
5.Rollin' And Tumblin'
6.Visions Of Johanna
7.Stuck Inside Of Mobile With The Memphis Blues Again
8.Ballad Of Hollis Brown
9.Highway 61 Revisited
10.Workingman's Blues #2
11.It's Alright, Ma (I'm Only Bleeding)
12.Spirit On The Water
13. High Water (For Charlie Patton)
14.Summer Days
15.Masters Of War
  
 (uppklapp)
16. Thunder On The Mountain
17. Blowin' In The Wind

 

Hlakka til Wizard

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Hólmdís Hjartardóttir, 26.5.2008 kl. 12:06

2 identicon

Jeij! Hlakka til :D

Ragga (IP-tala skráđ) 26.5.2008 kl. 12:07

3 Smámynd: Halldór Ingi Andrésson

OK - Ţetta var allt í lagi! Sándiđ var gott, Dylan og bandiđ vel spilandi. HINS VEGAR er ţessi hljómleikastađur HÖRMUNG. Sviđiđ er allt of lágt. Ég veit ţađ eru margir stćrri en ég held ađ fáir hafi séđ vel. Gamla Höllin er milljón sinnum betri og sviđiđ er hátt í Egilshöllinn og ţar hef ég séđ á sviđ af hvađa "svćđi" sem er!

Dylan ölli ekkert vonbrigđum , nema vera skyldi ansi fá gullaldarlög, hann tók ţó Stuck Inside A Mobile, Don't Think Twice, It's Alright Ma, I'll Be Your Baby Tonight, Highway 61 og afbakađa útgáfu af Blowin' In The Wind.

Thunder On The Mountain, Rolling And Tumbling og Workingman's Blues no 2 voru líka góđ.

Ţessi mexikana lounge músik sem hann er ađ spila í dag hćfir honum ágćtlega, en kannski vćri konsert međ honum betri í svona Las Vegas settingu međ borđum og kertaljósum, en voru ţeir dressađir upp fyrir svoleiđis show! Síđustu tvćr plöturnar vinna ágćtlega á, fína í bílnum og textarnir margir bara jafn góđir og áđur.

En ég var til hćgri viđ sviđiđ og ţar sem hann hefur greinilega rekiđ hljómborđsleikarann varđ hann ađ spila á hljómborđ og ég sá bara bakiđ á honum ţegar ég reigđi mig til og frá til ađ sjá. Engir sjónvarpsskjáir!

Ef Clapton verđur fluttur í ţennan ömurlega sal líka krefst ég endurgreiđslu!

Ég eignađist fyrir skömmu góđa útgáfu af síđasta konsertinum hans í Höllinni en sá konsert var frábćr.

Halldór Ingi Andrésson, 26.5.2008 kl. 23:16

4 Smámynd: Gulli litli

Hvernig var svo kallinn????

Gulli litli, 27.5.2008 kl. 01:38

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.