Whitesnake í Höllinni

Skellti mér á Whitesnake í gćr ađ sjálfsögđu. Ţetta er sjötta sinn sem ég sé Coverdale á sviđi međ hina og ţessa útgáfuna af Whitesnake.

 

Mér fannst ţessi útgáfa af Whitesnake mjög fín. Sérstaklega gítarleikarinn Doug Aldrich sem er í miklu uppáhaldi hjá mér.

 

En Coverdale sjálfur var ekki í sínu besta formi í gćr. Röddin frekar slöpp og ekki hjálpađi slćmur hljómburđur, sérstaklega í byrjum sem var reyndar skelfilegt. Fystu tvö lögin voru eiginlega ónýt út af hljómburđinum. Coverdale ţarf greinilega hjálp međ effektum og ţá ţarf hljómburđurinn ađ vera í lagi. 

 

Coverdale er góđur frontmađur. Talađi mikiđ til áhorfenda og var hress. Gerđi grín af aldrinum og talađi mikiđ um hvađ vćri mikiđ af yngri áhorfendum.  

 

Engu ađ síđur skemmti ég mér vel á tónleikunum. Ţeir fluttu slatta af nýjum lögum og klassíkin var til stađar. Uppklappiđ var sérstaklega gott. Og ađ heyra Burn var meiriháttar.

 

Alltaf gaman af góđu rokk og róli Devil

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gulli litli

Kúl....

Gulli litli, 11.6.2008 kl. 21:25

2 Smámynd: Himmalingur

Blessađur Kiddi : Sammála ţér. Kom mér á óvart hvađ góđur fílingur var í salnum!

Himmalingur, 11.6.2008 kl. 21:28

3 Smámynd: Ţráinn Árni Baldvinsson

Ég var alveg ađ fíla tónleikana. Var alveg viđ sviđiđ og fyrir utan sándklúđriđ í fyrstu tveimur lögunum ţá var ég mjög sáttur. Mér fannst Coverdale allverulega góđur og vissi ekki hvert ég ćtlađi ţegar ţeir spiluđu Burn sem er eitt af mínum uppáhaldslögum :)

Gaman ađ hitta á ţig í diskasölubásnum Kiddi minn!

Ţráinn Árni Baldvinsson, 11.6.2008 kl. 22:44

4 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

Ákaflega skemmtilegt ball. Missti mig ţegar Burn kom. Hvađ er smá sándklúđur milli vina? Reyndar var sándiđ mun betra aftar í salnum svo ég hélt mig bara ţar.

Ingvar Valgeirsson, 11.6.2008 kl. 22:57

5 identicon

 Hmm, Doug Aldrich. Myndi ţađ vera ţessi fallegi ljóshćrđi? Ég held sveimér ađ ég hafi orđiđ ástfangin af honum ţarna á tónleikunum (já, ég veit - konur)... 

Annars mjög skemmtilegir tónleikar. Bloggađi ađeins um ţá sjálf.

Gunnhildur Reynisdóttir (IP-tala skráđ) 12.6.2008 kl. 22:48

6 Smámynd: Kristján Kristjánsson

Já Gunnhildur. Ţađ var ţessi ljóshćrđi

Kristján Kristjánsson, 12.6.2008 kl. 23:33

7 Smámynd: Jens Guđ

  Ţiđ eruđ sem sagt ekki ađ kvitta undir einnar stjörnu dóminn í Mogganum?

Jens Guđ, 13.6.2008 kl. 00:22

8 identicon

Ég skildi ekki alveg ţennan dóm í Mogganum. Tónleikarnir voru vissulega engan veginn gallalausir, en... var ţetta slćmur dagur hjá Arnari Eggerti eđa hvađ? Hann virđist vera sá eini sem var ekki ađ minnsta kosti sáttur međ ţessa tónleika... 

Gunnhildur Reynisdóttir (IP-tala skráđ) 17.6.2008 kl. 22:04

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.