Blóđugur Macbeth

Ég skellti mér í leikhús í gćrkveldi. Sá ţar mjög svo góđa og frumlega útgáfu af klassísku verki Shakespeare Macbeth.

Fyrst vill ég segja ađ ég er mjög ánćgđur međ ţá stefnu Ţjóđleikhússins ađ nota Smíđaverkstćđiđ sem vettvang fyrir óháđa leikhópa ađ setja upp allskonar óvenjuleg verkefni. Einnig ađ selja miđana á ađeins 2000 kall. Ţađ kemur sér vel á ţessum síđustu :-) Enn betra ađ selja ungu fólki undir 25 miđana enn ódýrara. 1500 kall held ég.

Einn besta verk sem ég sá í fyrra var einmitt á Smíđaverkstćđinu, Sá Ljóti hér ţađ og skilst mér ađ ţađ verđi sýnt aftur eftir ađ Macbeth lýkur.

Ţađ var ljóst um leiđ og ég gékk inní salinn ađ hér vćri óvenjuleg upplifun í vćndum. Ég skellti mér strax á fyrsta bekk og ţađ voru plastsvuntur í sćtunum sem mađur setti á sig :-) Ţađ var setiđ sitt hvorum megin viđ "sviđiđ" sem var í raun bara autt pláss á milli áhorfenda. Ţađ var síđan leikiđ og leikarar settust hjá áhorfendum og kyssti einhverja :-) Ég hreinlega elska svona sýningar ţar sem áhorfendur verđa hluti af verkinu og er í raun ofan í leikurum og verkinu.

Leikarar stóđu sig međ prýđi og verkiđ var stutt og kraftmikiđ. Söguna ţekkja flestir og hún var sett fram á einfaldann hátt en međ mikum látum og krafti.

Mćli međ Macbeth :-)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

hei kiddi.

ný áskorun - 10 versu plötunar sem ţú átt. ađalsteinn er ađ taka saman lista - minn er langt kominn.

eingin skilyrđi - geta veriđ misjafnar ástćđur fyrir ţví hvers vegna platan lendir ţarna

ţetta er gaman og nýr vikill á ţetta brölt okkar.

rock on

finnbogi

Finnbogi Marinosson (IP-tala skráđ) 29.10.2008 kl. 10:24

2 Smámynd: Kristján Kristjánsson

Fín hugmynd. Gćti veriđ áhugavert ađ skođa ástćđuna fyrir ţví ađ mađur keypti sér lélegar plötur :-) Tek mér smá tíma í ađ setja ţetta saman :-)

Kristján Kristjánsson, 30.10.2008 kl. 17:43

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband