Stórmenni fallinn frá


Ţađ féll stórmenni í Íslenskri tónlistarsögu frá í dag. Rúnar Júlísson mun ćtiđ hafa sinn sess í sögu og ţjóđarsál okkar. Rúnar var ekki bara frábćr tónlistarmađur, bassaleikari, söngvari, lagasmiđur, töffari og plötuútgefandi. Hann var frábćr persóna. Sjaldan hef ég hitt mann jafn heilan og sannann og samkvćman sjálfum sér og Rúnar Júl. Hann var alltaf áhugasamur um allt sem viđkom tónlist og fylgdist međ miklum áhuga á öllum hrćringum í tónlistinni. Ţađ eru líka ófáir listamenn sem Rúnar hefur hjálpađ af stađ í tónlistinni og útgáfa hans Geimsteinn var rekin af mikilli hugsjón og hlýju.

Ég er ţakklátur ađ hafa fengiđ ađ kynnast stórmenninu og góđmenninu Rúnari Júl og votta ađstandendum hans innilegar samúđarkveđjur.

 

Hvíl í friđi Herra Rokk.

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđni Már Henningsson

Rúnar var einhver besti mađur sem ég hef ţekkt. Góđvildin og ljúfmennskan honum í blóđ borin. Blessuđ sé minning ţess dásamlega tónlistarmanns.

Guđni Már Henningsson, 6.12.2008 kl. 00:05

2 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Tek heilshugar undir ţetta hjá ţér, votta fjölskyldunni samúđ mína.

Ásdís Sigurđardóttir, 6.12.2008 kl. 05:25

3 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

Um miđjan desember var hann vanur ađ koma í búđina, spjalla og fćra okkur nokkrar plötur frá útgáfunni í jólagjöf. Töffaraskapurinn lak af honum og ţađ alveg án ţess ađ hann vćri ađ reyna. Hann var bara mesti töffari landsins, punktur. Skemmtilegur og ekta og kom fram viđ alla af virđingu. Hans verđur sárt saknađ sem músíkants, útgefanda en ţó fyrst og fremst sem persónu, enda átti hann engan sinn líka.

Ingvar Valgeirsson, 11.12.2008 kl. 21:45

4 Smámynd: Halldór Ingi Andrésson

Rúnar Júlíusson var svo margt. 'Eg var bara krakki ţegar ég söng hástöfum Fyrsti kossinn í netadrósunum í portinu í Netagerđinni í Vesturbćnum 10 ára og yfir mig ástfanginn af stelpu í einu af nýju húsinum viđ Holtsgötuna. Rúnar var alltaf hluti af mínu lífi. Ég man eftir honum í Hljóđfćrahúsinu á annarri hćđ í Hafnarstrćti og skömmu síđar ákváđum viđ vinirnir úr Vesturbćnum ađ stofna hljómsveit og lćra á hljóđfćri.Ég man eftir ađ sjá hann í fyrstu Karnabćjarbúđinni hans Gulla Bergmanns og bara glápt á töffarann. Ég man eftir ađ hafa hjálpađ honum og María ađ ýta bílum ţeirra út úr stćđinu á bak viđ Karnabć! ég man auđvitađ eftir sjónvarpsţáttunum og plötunum. Ég man eftur frábćrum konsert í Hamrahlíđarskólanum , ég man eftir Lifunarkonsertinum í Háskólabíói. Hljómar gerđu frábćra tónlist Trúbrot gerđu frábćra tónlist, ţessi músik er greipt í sál

Halldór Ingi Andrésson, 12.12.2008 kl. 21:52

5 Smámynd: Halldór Ingi Andrésson

Rúnar Júlíusson var svo margt. 'Eg var bara krakki ţegar ég söng hástöfum Fyrsti kossinn í netadrósunum í portinu í Netagerđinni í Vesturbćnum 10 ára og yfir mig ástfanginn af stelpu í einu af nýju húsinum viđ Holtsgötuna. Rúnar var alltaf hluti af mínu lífi. Ég man eftir honum í Hljóđfćrahúsinu á annarri hćđ í Hafnarstrćti og skömmu síđar ákváđum viđ vinirnir úr Vesturbćnum ađ stofna hljómsveit og lćra á hljóđfćri.Ég man eftir ađ sjá hann í fyrstu Karnabćjarbúđinni hans Gulla Bergmanns og bara glápt á töffarann. Ég man eftir ađ hafa hjálpađ honum og María ađ ýta bílum ţeirra út úr stćđinu á bak viđ Karnabć! ég man auđvitađ eftir sjónvarpsţáttunum og plötunum. Ég man eftur frábćrum konsert í Hamrahlíđarskólanum , ég man eftir Lifunarkonsertinum í Háskólabíói. Hljómar gerđu frábćra tónlist Trúbrot gerđu frábćra tónlist, ţessi músik er greipt í sál mína og undirmeđvitund. 1975 fór ég ađ skrifa um músík, fyrst í Ţjóđviljann, síđan Vísi, Vikuna og Morgunblađiđ. Ţá voru mikil tímamót í íslenskri tónlist, Hljóđriti, fyrsta alvöru stúdíóiđ kom til sögunnar. Lónlí Blú Bójs og fyrstu sólóplötur Rúnars. Ég man ađ ég fór einu sinni í međ Lónlí Blú Bojs í sveitaballsferđ allir saman í einni rútu, Lónlí, Halli og Laddi og fleiri. Ég man eftir tveimur heimsóknum sem blađamađur til Rúnar í Keflavík, ţar sem hann sýndi mér plötusafniđ sitt og ađstöđuna ţar sem hann ćtlađi ađ vera međ útvarpsstöđ (örugglega 5-6 árum ađ en ţađ var frjálst öđrum en ríkinu og kananum). Ég man síđan eftir öllum ánćgjulegu skiptunum sem viđ hittumst eftir ađ ég hćtti ađ skrifa, stundum í búđinni minni Plötubúđinni, á förnum vegi og alltaf kom hann fram viđ mig sem vin. Ég á eftir ađ sakna ţess ađ hitta hann og finna ţetta einstaka vinarţel. Rúnar hafđi ótrúlegt ţefskyn á músík og var óhrćddur ađ fylgja eftir sannfćringu sinni. Ég á eftir ađ sakna hans.

Halldór Ingi Andrésson, 12.12.2008 kl. 22:06

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.