Bloggfrslur mnaarins, desember 2007

Gleilegt r...

.....kru bloggvinir. Takk fyrir islega skemmtilegt bloggr og sjumst hress eftir ramt.

kvld fylgist maur vntanlega me rinu fjka burt gra vina hpi Wizard


slenskar Pltur rsins

Hr er minn listi me innlendum pltum rsins. Tilnefningarnar voru ekki mjg erfiar en upprunin var erfi v mr fannst margar pltur mjg jafnar a gum.

1. Mugison-Mugiboogie
2. Bjrk-Volta
3. Gus Gus-Forever
4. Mnus-The Great Northern Whalekill
5. I Adapt-Chainlike Burden
6. Pll skar-Allt Fyrir stina
7. Sktar-Ghosts Of The Bollocks To Come
8. lf Arnalds-Vi og Vi
9. Sprengjuhllin-Tmarnir Okkar
10. Sigur Rs-Hvarf/Heim
11. Hrur Torfa-Jarsaga
12. Megas-Frgangur
13. Sign-The Hope
14. Soundspell-An Ode To The Umbrella
15. Jan Mayen-So much better than your normal life


Jess Kristur Spergo

jens g skellti mr Borgarleikhsi kvld og s Jesus Christ Superstar. Fyrirfram leist mr geysivel essa uppfrslu. Krummi Mnus, Jens r Brain Police, Lra r Funerals, Maggi r Gus Gus (Sem er reyndar leikari lka) samt reynsluboltum bor vi Ingvar E. Sigursson, Jhann G. ofl.

a er htt a segja a g var ekki fyrir vonbrigum. g var mjg ngur a sj strax byrjun a Bjssi trommari og Bjarni gtarleikari Mnus voru hljmsveitinni sem var alveg brilljant! (A vsu leist mr ekki a hljmsveitin var stasett fyrir framan svii byrjun og a g hafi s vel svii fann g til me greyi strknum fyrsta bekk sem s sennilega ekkert nema rassinn Bjssa trommara, en hljmsveitin seig nir gryfju eftir forleikinn) Krummi hlutverki Jes var klddur eins og emmm...Krummi og Jens hlutverki Jdas var lka snum rokkftum. Lra var leurdressi og Ingvar hlutverki Platusar var jakkaftum! islegt.

essi sning var ROKKpera me stru erri. tsetningarnar voru flottar rokkstjrnurnar stu sig me pri og Ingvar og Bergur r stlu sviinu egar eir voru ar. Svii var einfalt og dkkt. Str kross var helsta svismyndin og svisetningin hentai ungum tsetningum verksins mjg vel.

g mli eindregi me essari sningu!


Loksins fr

Jja er loksins komi sm fr eftir jlatrnina. a hafi veri riggja daga fr um jlin fru eir allir jlabo sem er nttrlega islegt og g tti yndisleg jl me mnu flki :-) En nna er fimm daga fr ar sem maur getur loksins lagst sm leti og fari a horfa myndir og hlusta tnlist og lesa bkur og svoleiis :-)

Eins tla g a leggjast yfir pltur rsins og set saman mna lista um helgina.

g er ekki kominn ngu langt fr trninni til a sj hvaa tgfur gengu vel og hverjar ekki en a liggur samt beint vi rjr gatgfur sem virast hafa selt vel jlasinni. A sjlfsgu er sala ekki stimpill gi, a vitum vi ll en a er alltaf gaman egar gatgfur seljast vel.

fyrsta lagi er a plata Palla skars "Allt fyrir stina". S plata hefi geta fari hvorn veginn sem er. Palli hefur veri lengi burtu og langt san hann gaf t sna sustu slpltu. En Palli kom s og sigrai og endar sennilega me sluhstu pltuna fyrir essi jl. Hann geri allt sjlfur. Gaf t og dreifi og s um allt kynningarstarf. Platan er geysilega vel heppnu. Alger gagripur og g ska Palla innilega til hamingju me pltuna.

Mugison platan er n efa plata rsins og hn seldist lka vel. Mugison gaf t pltuna sjlfur og Sena dreifi henni. Hann gaf hana t snum eigin forsemdum og uppskar sinn sess sem einn af sterkustu listamnnum rsins!

Loks vil g nefna Sigur Rs sem var me DVD sem heitir Heima og pltu sem heitir Hvarf/Heim. Einnig voru eir nbnir a gefa t bk/DVD/Geisladisk r heimildamyndinni Hlemmur.
Heima DVD seldist yfir 5000 eintk sem er frbrt mia vi a DVD seljast yfirleitt ekki svona fjlda. Myndin er einstaklega vel heppnu og dmur Breska tnlistarritsins Q segir allt sem segja arf "Sigur Rs has reinvented the music film" (5 stjrnur).

Arar tgfur sem g man eftir sem gengu vel (g er rugglega a gleyma einverjum) sem mr fannst flokkast undir gatgfur eru Gus Gus, Sprengjuhllin, Bloodgroup, Hjaltaln, Megas o.fl.

g birti betri lista eftir ramt egar g hef tma til a skoa tkomuna :-)


Gleileg Jl!

Gleileg jl kru vinir Wizard


Nessum Dorma

mean jlafli gengur yfir og g ni lfi aftur utan vinnu Smile tla g n a skella einu og einu lagi sem minnir htirnar sm rvsi tsetningum kannski Devil

essi tgfa af Nessum Dorma er bara snilld!


Oh Come All

Ye Faithful.

ar sem g sit fastur jlapltuflinu tla g bara setja inn eitt jlalag Tounge


Notum Afli

Jens Gu vekur athygli astum Aflsins sem eru systursamtk Stgamta Norurlandi, bloggsu sinni. Framlg sveitaflaganna til samtakanna eru skammarleg finnst mr. Srstaklega Hsavkurbr sem leggur 2000 kr mnui til samtakanna samhvmt heimildum Jens.

En jhva er a listamenn bor vi Lay Low leggur allan ga sinn af nstu pltu sinni "kutmar" til samtakanna. Einnig mun Leikflag Akureyrar legga til alla miaslu leikritinu "kutmar" janar til samtakanna. Hrra fyrir essu flki. a er meiri skilningur ar fer en hj sveitaflgum.

Notum afli blogginu og vekjum athygli essu mlefni.Hr er kynning samtkunum sem g fkk lna af heimasu samtakanna.

Hva er Afli?

Afli er samtk sem voru stofnu Akureyri ri 2002 framhaldi af tilraunastarfsemi Stgamta ar sem ljs kom mikil rf fyrir samtk af essu tagi. Starfsemin byggir forsendum olenda kynferislegs ofbeldis og/ea heimilisofbeldis.

ar sem um mjg vikvm og persnuleg ml er a ra er lg rk hersla a fyllsta trnaar og agmlsku s gtt um ll ml og einstaklinga sem anga leita.

Fyrir hverja er Afli?

Afli er fyrir alla sem hafa ori fyrir kynferisofbeldi og/ea heimilisofbeldi og astandendur eirra s.s. maka, foreldra, systkini og vini sem ska eftir rgjf.

a arf mikinn kjark til a leita sr astoar eftir fall af essum toga og er srstaklega teki tillit til ess egar leita er til Aflsins, v ar starfa sem leibeinendur einungis eir sem eru sjlfir olendur ofbeldis.

Hva er boi?

Smavakt allan slarhringinn.

Einstaklingsvitl.

Sjlfshjlparhpar fyrir olendur kynferis- og heimilisofbeldis.

Fyrirlestrar um starfsemi Aflsins, kynferis- og heimilisofbeldi og afleiingar ess.

Fari er skla, fyrirtki, stofnanir og flagasamtk eftir beinum.

ll jnusta Aflins vi olendur og astandendur eirra er eim a kostnaarlausu.

Hversu algengt er kynferisofbeldi?

Tlfrin snir a:

* 1 af hverjum 4 stlkum

* 1 af hverjum 10 drengjum

vera fyrir einhvers konar kynferisofbeldi fyrir 18 ra aldur.

Tali er a nnur hver kona hafi urft a ola einhverskonar kynferisofbeldi lfsleiinni.

hverju felst starfi?

Vinnan Aflinu felst v a gera einstaklinga mevitaa um eigin styrk og astoa vi a nota hann til a breyta eigin lfi og a sj ofbeldi flagslegu samhengi en ekki sem persnulega vankanta.

Vi ltum svo a eir sem hinga leita su "srfringarnir" eigin lfi, a er a segja:

Enginn ekkir betur afleiingar kynferisofbeldis en s sem hefur veri beittur v.

ar sem um sjlfshjlparstarf er a ra ber hver einstaklingur byrg sinni vinnu en fr stuning og samkennd fr annarri/rum menneskju/m me smu reynslu.

eir sem leita til Aflsins eru alls staar a af landinu en srstaklega fr Norurlandi.


Fyrsti jlagjafadagurinn

Stkk hdeginu og keypti fyrstu jlagjafirnar r. Smile g er aldrei neinum vandrum a kaupa jlagjafir. g enda reyndar oft a kaupa allt of miki fyrir sjlfann mig Blush a var gott a labba um mibjinn dag og g var fljtur a finna gjafirnar. Verst er ef g arf a fara verslunarmistvar, er mr oftast efst huga a koma mr burt sem fyrst.

Annars daufunda g nna la Palla fyrir a sj Led Zeppelin tnleikana. a er eitthva sem hefi veri hgt a gefa allavega annann ftinn fyrir Smile

Annars g lti lf essa dagana fyrir utan vinnuna en a er alveg lagi. etta er orinn fastur hluti af tilverunni og g veit egar g htti mskbransanum g eftir a f nokkra ra frhvarfseinkenni Grin

Hr er sm framlag jlaundirbninginn Wizard

innsoginu

N er s tmi rsins kominn vinnunni a ansi margir vimlendur eru innsoginu. Maur hringir og oft lnunni heyrist innsog: sian "Geturu sent mr *** dag! Hn er alveg a klrast" svo anna innsog Smile

En g vil f etta lag Eurovision!Devil Devil Devil


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband