Bloggfćrslur mánađarins, desember 2007

Frábćrir Skid Row tónleikar

Ég skemmti mér frábćrlega á stórskemmtilegum tónleikum međ Sign og Skid Row í kvöld.

Sign byrjuđu og stóđu sig međ prýđi. Ég hef ekki séđ ţá síđan ţeir hituđu upp fyrir Alice Cooper hér um áriđ og ţeir hafa fariđ mjög mikiđ fram síđan og eru líka međ sína bestu plötu hingađ til í farkastinu. Hún heitir "The Hope" og ég mćli međ henni.

Ég hef ekki séđ Skid Row síđan ţeir spiluđu í Laugardalshöll um áriđ. Bassaleikarinn sagđi ađ ţađ hafi veriđ fyrir 15 árum og ég verđ ađ trúa honum. Ég hélt ađ ţađ hefđi veriđ seinna en svona er ţetta, tíminn líđur bara :-)

Mér fannst ţeir miklu betri í kvöld heldur en í höllinni forđum. Miklu betri hljómgćđi (Ţau voru slćm í höllinni) og miklu meiri kraftur í söngvara ţeirra í dag en í Sebastian Bach forđum. Ţeir fluttu öll sín ţekktustu lög og stemmingin í Nasa var rosaleg. Ég held ţeir hafi orđiđ mjög hissa. Áhorfendur voru međ alla texta á hreinu og sungu međ hástöfum. Ţeir voru svo klappađir upp tvisvar og komu Sign strákarnir á sviđiđ međ ţeim í uppklappinu.

Vá hvađ mađur fćr mikiđ af góđum tónleikum ţessa dagana. Svo koma Whitesnake nćsta sumar.

Lífiđ er gott :-)


Í kvöld....

 

Ćtla ég ađ skemmta mér á tónleikum međ ţessum.......

 

 



Devil Devil Devil



« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.