Bloggfrslur mnaarins, jn 2007

Afmli

g er a undirba sm veislu kvld Hringbrautinni af tilefni ** (Ritskoa) ra afmli mnu dag :-) Mr finnst svooo skemmtilegt a undiba svona gilli. tla ba til fullt af smrttum og er a setja saman playlista fyrir kvldi :-)

Vonandi sj sem flestir sig frt um a mta og hlakka til a sj ykkur kvld!


Dndurveggur

wallg fr tnleika me Sinfnuhljmsveit slands og Dndurfrttum Laugardalshll kvld. g hef aldrei s Dndurfrttir spila enda lti hrifinn af svoklluum "kver" hljmsveitum og leiist alveg innilega annig tnleika.

Mr fannst a samt spennandi a sj hvernig etta verk kmi t me Sinfnunni og g veit a a eru gir spilarar Dndurfrttum. g var alls ekki fyrir vonbrigum. etta voru flottir tnleikar. Ekki fullkomnir en skratti gir.

Strkarnir voru hrkuformi og tsetningin verkinu mjg fn. Auvita vildi maur hafa einhverja hluti rvsi, meiri strengi arna og minni rum stum en a er bara elilegt. Maur ekkir ntturlega verki t sar og allir hafa rugglega einhverjar skoanir v Smile

a hefi mtt hafa gtarinn hj Einari gtarleikara hrri kflum, srstaklega "Comfortlaby numb" en a var alveg hgt a fyrirgefa a v a lag var hreint magna kvld. Sinfnan naut sn alveg botn og hljmasveitin frbr. annig a svona hlutir sem eru rugglega persnubundnir hafa lti a segja Smile

a kom mr sm vart hva horfendahpurinn var breiur. g bjst vi frekar "mialdra" tnleikum en a var ekki. Stemmingin var isleg.

Hpunktar voru "Another brick in the wall part 2" me barnakr og llu og "Comfortably numb" ar sem ll spil voru ti.

Gsah Wink


Kveja Susie Rut

Mig langar til a benda hrifamiki brf fr foreldrum Susie Rut litlu frnku minnar sem mr barst ekki gfa til a kynnast. Mamma Susie er dttir brir pabba mns og hugur minn er me fjlskyldunni essum erfia tma. Missir eirra er meiri en hgt er a mynda sr. tfrin er dag.

au tku kvrun a segja sguna til ess a reyna a fora rum fr smu rlgum.

Hr er brfi


Jnsmessuganga

g var a koma r Jnsmessugngu um Elliardalinn. a var gengi fr rbjarsafni niur gmlu jleiina nir dal. Vi komum vi islegum gari ar sem elsti greniskgur landsins er og a var upplifun. Maur trir v varla a svona s til rtt hj manni. bandinn gkk me okkur um garinn og frddi okkur um garinn. San var gengi niur a virkjuninni Orkuveitunni og leiinni frddu tveir leisgumenn okkur um sgu dalsins o.fl.

etta var islega gaman. Einn af essum hlutum sem maur gerir allt of sjaldan.


essi stgvl!

etta er reyndar skrtin svona "kannski" frtt Smile En ef Nancy kmi mundi g fara tnleika me henni. Hn sng mrg frbr lg. Srstaklega dettarnir me Lee Hazlewood sem eru bara snilld. Svo gaf hn t strga pltu fyrir nokkrum rum samstarfi vi Morrissey og fleiri strga listamenn.

Hn opnai Kill Bill myndina hans Tarantinos me laginu "Bang Bang" sem gaf ekkert nema gsah. En er hgt a toppa etta myndband?


mbl.is Nancy Sinatra til landsins?
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Myndband dagsins

g kva a nllast enn meira me suna mna og var a bta vi tenglalistann minn hr til hliar "You Tube dagsins" sem g kem til me a uppfra daglega eins og g hef gert me Kvikmyndatilvitnun dagsins Smile

Fyrsta myndbandi er me hinni trlegu ungarokkssveit Slaughter ar sem sngvarinn fer heldur betur upp haaaaaaa ci haha. trlegur sngvari.

DevilCoolDevil


80's ungarokksmyndband # 1

etta myndband er samnefnari yfir 80's ungarokksmyndbnd. Gullmoli Devil


islegir Air tnleikar

a var g upplifun a sj Air tnleikum. eir voru me hljmsveit me sviinu og var srstaklega gaman a hafa lifandi trommur en ekki trommuheila eins og stundum er hj Elektr hljmsveitum. Mr fannst prgrammi helst til stutt en uppklppin tv voru isleg srstaklega lokalagi. Svii, hljmurinn og ljsin voru fn og etta var isleg kvldstund Smile


mbl.is Klappair upp tvisvar
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

JoJo og Bruce

Sagan af JoJo trbador og Bruce Springsteen er frg. JoJo var a spila strikinu egar Springsteen labbai framhj og fkk lnaann gtar og spilai nokkur kg me honum. a vru ekki margar stjrnur sem mundu gera a. Hr er myndband me kppunum


Vntanlegar pltur

Nsta mnu eru eftirtaldar pltur hugaverar finnst mr Smile

White Stripes 18 jn

White Stripes-Icky Thump

25 jn

Ryan Adams-Easy Tiger

Instant Karma: The Amnesty International Campaign To Save Darfur

King Diamond-Give Me Your Soul Please

Chemical Bros

2 jl

Chemical Brothers-We Are The Night

Velvet Revolver-Libertad

UNCLE-War Stories

Queensryche-Mindcrime At The Moore (Live)

Smashing Pumpkins 9 jl

Smashing Pumpkins-Zeitgeist

Nick Drake-Famely Tree

Bad Religion-New Maps Of Hell

Interpol-Our Love To Admire

etta er svona ststu tgfurna snist mr sem eru hugaverar Smile


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband