Bloggfærslur mánaðarins, júlí 2007

Strætóraunir

Það er alveg með ólíkindum að Reykjavík þurfi að vera eina stórborgin í heiminum sem getur ekki haldið út almennilegu strætókerfi? Það er heldur ekkert skrýtið að það skuli vera neikvæð umræða um strætó. Dæmi- Labbaði í rólegheitunum á hverfisgötunni í hádeginu. Þegar ég átti örfáa metra að stoppistöð sá ég vagninn sem ég ætlaði að taka nálgast 4 mínútum of snemma. Ég vinkaði vagninum og bílstjórinn horfði á mig tómlegum augum og keyrði framhjá mér. Ég gékk eina stoppustöð að hlemmi og þar var sami vagninn sem beið, líklegast vegna þess að hann var of snemma. Bílstjórinn var farinn og annar kominn í staðinn þannig ég náði ekki að kvarta enda lítið gagn að fá tómlegann fýlusvip á móti sér. 

 

Þetta er ástæðan fyrir neikvæðri umfjöllun ásamt lélegu strætókerfi. Svo einfalt er það. Þó að stoppistöðvar heiti einhverjum nöfnum og þér verði ekki hent úr vagninum ef þú kemur með kaffi og fréttablaðið með þér breytir ekki öllu.

 

Það þarf algerlega nýja hugsun í stjórn Strætó og stjórnendur borgarinnar þurfa að fara hugsa um strætó sem eitthvað annað en ástæðu að geta látið taka mynd af sér.

 

Það er svo margt sem getur verið jáhvætt við að taka strætó. Maður getur slappað af með i-poddinn og góða bók og fylgst með fjölbreyttu mannlífi. Farið að taka ykkur til Gísli Marteinn og co!

 


mbl.is Með blaðið og kaffibollann í strætó í haust
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Dream Theater tónleikar

Dream Theater

Ég er að fara á tónleika með Rush á Wembley 10 óktóber næstkomandi. Var svo að komast að því í vikunni að Dream Theater eru að spila á Wembley 13 óktóber og er kominn með miða á þá tónleika líka. Ég er ekkert smá spenntur. Hef lengi langað til að sjá þá á tónleikum og finnst nýja platan þeirra "Systematic Chaos" þeirra besta plata hingað til. 

 Sé reyndar að Donny Osmond er á Wembley 12 október en ég held ég sleppi því LoL

 

 Hér er flott útgáfa með þeim á Pink Floyd laginu

Time 

 

Og lag af nýju plötunni

 

Dark Eternal Night 

 

 

 


Spakmæli

 

"Shadows of shadows passing. It is now 1831, and as always I am absorbed with a delicate thought. It is how poetry has indefinite sensations, to which end music is inessential. Since the comprehension of sweet sound is our most indefinite conception, music, when combined with a pleasurable idea, is poetry. Music without the idea is simply music. Without music or an intriguing idea, colour becomes pallor, man becomes carcase, home becomes catacomb, and the dead are but for a moment motionless."

Edgar Allan Poe

Lesið af Orson Welles á plötunni "Tales of Mystery & Imagination" með Alan Parsons Project

Snilldartexti Smile

 

 


Ótrúleg útgáfa

Einn af uppáhaldsútvarpsþáttum mínum þessa dagana er Morðingjaútvarpið á Reykjavík.fm.

 

Í síðasta þætti spiluðu þeir lag með Star Trek leikaranum William Shatner

William Shatner Það var dúett með Henry Rollins og Adrien Belew og það lag var alveg frábært Smile Ég stökk beint á Amazon og fann diskinn sem að sjálfsögðu heitir "Has been" LoL og pantaði hann á stundinni. Ég fór líka að róta í plötusafninu mínu því ég man eftir disk sem ég á með Shatner og Leonard Nimoy (Spock) sem ég hef oft skemmt mér yfir. Hann heitir "Spaced out" og stendur sannarlega undir nafni.

 

Svo fann ég  þetta myndband

á You Tube 

Það er eiginlega alger skylda að horfa á þetta lag LoLLoLLoL

 

   


Væntanlegar plötur

Það hefur verið fastur liður á blogginu mínu að segja frá helstu plötum sem eru að koma út á næstu vikum. Þetta eru þær skífur sem ég er spenntur fyrir að heyra og engann veginn tæmandi listi Smile

 

23 júlí Prince

Prince-Planet Earth

Yeah Yeah Yeahs-The Is Is

Thrills-Teenager

Peter Criss-One For All

 

 

 

 

 

 

Korn 

 Korn-Untitled

 Amy MacDonald-This Is The Life

 Tangerine Dream-Om 2.1

 Diamond Head-What's In Your Head

 6 Ágúst

 Richard & Linda Thompson-In Concert 1975

 Love-The Blue Thumb Recording

 Coral-Roots and Echoes

 Stephen Stills-Just Roll Tape 1968 Studio Demos

 

Nikki Sixx

14 Ágúst 

Linda Thompson-Versatile Heart

 

20 Ágúst

 

Nikki Sixx-The Heroin Diaries

Kula Shaker-Strangefolk

Richard Hawley-Lady's Bridge

 

 

 

 

 

 

 


Við horfðum...

...á æðislega tónleika með hljómsveitinni Nightwish á DVD kvöldi í gær.

NightwishÉg hef alltaf verið hrifinn af Nightwish en hafði ekki gert mér grein fyrir hvað þau voru æðisleg á tónleikum. Synd að söngkonan sé hætt, það er komin ný söngkona í sveitina núna skilst mér og plata væntanleg næsta vetur. 

 

Myndbandið hét "An end of an era" og sýnir vel hve stór sveitin var orðin í Finlandi þar sem ég held að tónleikarnir voru haldnir. Mæli með þeim Smile

 

Hér eru nokkur tóndæmi með Nightwish

 

 Over the hills and far away

Kóver útgáfa af lagi með Gary Moore

 

Hér er upprunanalega útgáfan 

 

Phantom of the opera 

Þeirra útgáfa af Andrew Lloyd Webber laginu fræga. Tekið af tónleikunum sem ég sá í gær.

 

The Kinslayer 

Tekið á sömu tónleikum

 

Og að lokum

Wish I had an Angel 

 

 

 

 

 


Fullkomin óreiða

Ég ætla að skella mér á útgáfutónleika með hljómsveitinni Perfect Disorder á Gauknum í kvöld Smile Þeir gáfu út plötuna "White Trash Lullabies" fyrir stuttu. Ég þekki lítið til sveitarinnar og hef ekki séð þá á tónleikum áður. Verður spennandi.

 

Sérstakir gestir í kvöld er hljómsveitin Dimma. Ég er mjög hrifinn af þeirri sveit. Þeir gáfu út disk í fyrra sem vakti ekki nógu mikla athygli fannst mér og eru að verða tilbúnir með nýja plötu sem ég er spenntur fyrir. Vonandi flytja þeir einhver lög af henni í kvöld Smile

 

Rokk og roll Devil

 


Þrumusleginn

 

Angus og félagar klikka ekki 

 Angus

  

I was caught
In the middle of a railroad track (Thunder)
I looked round
And I knew there was no turning back (Thunder)
My mind raced
And I thought what could I do (Thunder)
And I knew
There was no help, no help from you (Thunder)

Sound of the drums
Beatin' in my heart
The thunder of guns
Tore me apart
You've been - thunderstruck

Went down the highway
Broke the limit, we hit the town
Went through to Texas, yeah Texas
And we had some fun
We met some girls
Some dancers who gave a good time
Broke all the rules, played all the fools
Yeah, yeah, they, they, they blew our minds

I was shakin' at the knees
Could I come again please?
Yeah the ladies were too kind
You've been - thunderstruck, thunderstruck
Yeah yeah yeah, thunderstruck

Oh, thunderstruck
Yeah

Now we're shaking at the kneesAC DC
Could I come again please?

Thunderstruck, thunderstruck
Yeah yeah yeah, thunderstruck
Thunderstruck, yeah, yeah, yeah

Said yeah, it's alright
We're doing fine
Yeah, it's alright
We're doing fine
So fine

Thunderstruck, yeah, yeah, yeah,
Tunderstruck, thunderstruck, thunderstruck
Whoa baby, baby, thunderstruck
You've been thunderstruck, thunderstruck
Thunderstruck, thunderstruck
You've been thunderstruck


Góð blanda

 

Gott lag og góður texti eftir John Lennon

 Gott málefni.

 Góð útgáfa með Green Day

 

As soon as you're born they make you feel small
By giving you no time instead of it all
Till the pain is so big you feel nothing at all
A working class hero is something to be
A working class hero is something to be

They hurt you at home and they hit you at school
They hate you if you're clever and they despise a fool
Till you're so fucking crazy you can't follow their rules
A working class hero is something to be
A working class hero is something to be

When they've tortured and scared you for twenty odd years
Then they expect you to pick a career
When you can't really function you're so full of fear
A working class hero is something to be
A working class hero is something to be

Keep you doped with religion and sex and TV
And you think you're so clever and class less and free
But you're still fucking peasants as far as I can see
A working class hero is something to be
A working class hero is something to be

There's room at the top they are telling you still
But first you must learn how to smile as you kill
If you want to be like the folks on the hill
A working class hero is something to be
A working class hero is something to be
If you want to be a hero well just follow me
If you want to be a hero well just follow me

 

Mæli með plötunni Instant Karma: Amnesty Internationl Campaign to safe Darfur

Instant karma


Klukk

Ansans ég var að vonast til að losna við þessa klukkvitleysu. Ég er á móti öllum keðjubréfum þannig ég ætla ekki að gera neinum þann leik að klukka til baka. En hér er minn listi.

 

1. Hef ekki átt bíl í mörg ár. Er með bílpróf en hef ekki keyrt í mörg ár.

2. Hef aldrei horft á heilann "Raunveruleika" þátt Hef aldrei séð Idol þátt og horfði aldrei á "Rock Star Supernova".

3. Á nokkur hundruð kvikmyndir og tónleika á DVD ásamt óteljandi plötum á CD og Vinyl.  Horfi þess vegna nær aldrei á sjónvarp.

4. Hef aldrei "downloadað" lög eða kvikmyndir af netinu.

5. Versla nær aldrei í Kringlu eða Smáralind.

6. Er veikur fyrir söngleikjum. Hef séð næstum alla stærri söngleiki úti á borð við Evitu, Phantom of the opera, Cats, Chess o.fl o.fl og á þá flesta á DVD

7. Átti samfelldan glæpaferil í tvo daga þegar ég var 15 ára. Löggan fannst ég svo glataður að mér var sleppt án ákæru :-)

8. Var einu sinni tekinn og strippaður af tollinum eftir Hróarskelduferð. Farið með mig á spítala og gegnumlýstur. Þeim sem þekkja mig fannst þetta mjög fyndið. Er örugglega lélegasti "dópisti" sögunnar. Eina skiftið sem ég reyndi að reykja hass, ældi ég og varð veikur í marga tíma á eftir Smile

 

 


Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.