Frsluflokkur: Bloggar

Tskur fyrir Stgamt

Mig langar til a birta sm orsendingu fr Stgamtum. r gu konur eru fjrflun essa dagana og eins og von er fara r frumlegar og skemmtilegar leiir v :-)

Heil og sl!

N tla kvenskrungarnir Stgamtum a fara af sta me fjrflun og leitum vi til ykkar til eftir asto.

Okkur vantar n og varlega notu veski og tskur gefins sem vi munum selja hr Stgamtum 13. desember til styrktar rekstursins. Heldri veski munum vi bja uppboi, annig a ef i eigi veski og tskur sem hafa seti inn skp rum og jafnvel ratugum saman er etta tilvali tkifri til a finna handa eim anna heimili og bjartari framt.

ann 13. desember munum vi svo opna hsi og vera me veglega veskja og tskuslu og bja upp kaffi og melti. Auglst nnar sar.

Teki er mti tskum og veskjum daglega hdeginu Stgamtum til heimilis a Hverfisgtu 115 (vi hliina Lgreglustinni). etta er tilvali fyrir hpa og vinnustai til a taka saman hndum og safna veskjum og tskum saman og hreinsa t fyrir Jlin! Vinsamlegast sendi fyrirspurnir stigamot@stigamot.is ea sma 562-6868

Vonadi geta sem flestir lagt li vi a styrkja eirra ga starf :-)


fram blstjrar

g sty heilshugar mtmli atvinnublstjra. Mr finnst fyndin pirringurinn flki sem tefst sm tma og segja a essar hkkanir su nttrulgml og flk eigi bara a egja og haga sr. vert mti urfa slendingar a fara mun oftar afturfturnar egar eim finnst sr ofboi. etta bi vi elilegar verhkkanir (Lkkun virisaukans gott dmi) samr, fkeppni, vga dma kynferismlum og ofbeldismlum o.fr. Ramenn eru allt of vanir v a essi mtmli fara fram kaffistofum landsins og treystir skammtmaminni okkar. Mtmli atvinnublstjra hafa ori til ess a opna eyrum flki og hefur vaki athygli mlaflokknum. Einmitt a sem mtmli eiga a gera.

Hr eru nokkur lg tileinku blstjrum Smile


Dylan Moringjar og fleira skemmtilegt

a er bi a vera miki a gera undanfari og ekki mikill bloggandi yfir undirrituum Smile Fullt skemmtilegt a gerast. tti yndislega pskahelgi me fjlskyldunni og ni a kpla mig algerlega t r hinu daglega amstri. tti gan tma Eyrarbakka ar sem g kem allt of sjaldan.

Er binn a kaupa mia Dylan. g s ekki ngur me stasetninguna er ekki hgt a sleppa tnleikum me meistaranum.

Er kominn me frbra pltu me Moringjunum sem mig hlakkar til a heyra hvernig venst.

F mr mia Fogerty eftir helgi. Tmi ekki 10.900 stku annig g lt glfi ngja ar. g var a skoa lagalista hj kallinum sem hann flytur essari tnleikafer og fkk magann hve mrg frbr lg eru tnleikaskrnni. Sleppi Clapton a sinni. Hann er a spila London sama tma og g er ti sumar. The Police reyndar lka annig a g n alveg fullt af "gmlum" tnlistarmnnum sumar Smile

Mr finnst stundum skondi egar er veri a gera grn af "gmlum" tnlistarmnnum. a er gir og llegir tnlistarmenn llum aldri. Ef a flk lkar ekki tnlistin skiptir litlu mli hvort listamenn su ungir ea gamlir Wink

a er svo ferming um helgina og nsta helgi er bi skruddufundur og afmli hj elskunni minni.

Lfi er gott Smile


Firildaganga kvld

unifem-fidrildavika kvld tla g a taka tt Firildagngu UNIFEM og fylgjast me dagskr Austurvelli. essi samtk eru me tak gangi essa vikuna gegn ofbeldi gagnvart konum. Gengi verur fr hsakynnum UNIFEM mtum Frakkastgs og Laugavegs, niur Austurvll kl 20.

Hr m sj nnar um verkefni samtakanna.

Dagskr Austurvelli

Steinunn Gyu- og Gujnsdttir Framkvmdastra UNIFEM slandi varpar gnguflk
Ellen Kristjns og co taka lagi
Thelma sdsardttir les lj
Kynnar vera BAS stelpurnar
Dagskr lkur um kl 21:15

Kyndlaberar

1. Thelma sdsardttir. Starfskona Stgamta
2. Amal Tamimi. Frslufulltri Aljahss
3. Tatjana Latinovic. Formaur Samtaka kvenna af erlendum uppruna slandi
4. Gsli Hrafn Atlason. Rskona Karlahps Femnistaflags slands
5. runn Sveinbjarnardttir. Umhverfisrherra
6. Sigrur Gumundsdttir. Framkvmdastra Kvennaathvarfsins
7. Dagur B. Eggertsson. Lknir og borgarfulltri
8. Hrefna Hugsdttir. Formaur ungliadeildar Hjkrunarfringa
9. runn Lrusdttir. Leikkona
10. Kristn lafsdttir. Framleiandi og verndari UNIFEM slandi
11. Svafa Grnfeld. Rektor HR
12. Lay low. Sngkona

Samtkin eru me smasfnun gangi og hr eru upplsingar um hana.

fidrildavika_sofnunarsimi

Vonandi mta sem flestir Smile


G Akureyrar fer

g fr norur Akureyri um helgina og var s ver frbr eins og vi mtti bast. g kann mjg vel vi Akureyri og marga ga vini ar. a er ftt skemmtilegra en a hitta flk og skrafa um tnlist og margt fleira. Ni a skella mr sund tvisvar og tk rntinn um bjinn a venju.

Laugardagskvld var svo fundur hj Rokk klbbnum Reimnnum og hann fr vel fram a venju. A vsu var g a misskilja boskorti v g hlt vi tluum a velja besta 80's lagi en mli var a vi ttum a velja 10 lg og spila san rj um kvldi til a f sem breiustu lnuna 80's rokk tmabili. Enda voru spilu yfir 30 lg um kvldi og a var mjg fjlbreytt og skemmtileg flra. g spilai lgin "Gonna get close to you" me Queensryche, "Balls to the wall" me Accept og "Don't talk to strangers" me Dio. Besta 80's lagi valdi g svo "Number of the beast" me Iron Maiden. Mr finnst a lag summa ansi vel upp ungarokks senuna uppr 1980 Devil

Skellti mr Bastofuna eftir Hugleik fstudagskvld og fannst a langssta verk hans hinga til.

Svo er fullt a gerast fjlskyldunni. Systir mn eignaist ltinn strk afarantt sunnudags Smile Konan mn fer til New York dag viku m.a. kvennaing og r tla a mla Manhattan bleika Smile Verur miki stu n efa LoL


Ekki Ecco

g og spsa mn frum kringluna fstudag verslunarleiangur. Vi kvum a kaupa okkur bi sk og frum Ecco bina ar sem vi bi kaupum oftast sk fr eim. ar fengum vi trlega llega jnustu. Konan spuri unga stlku hvort hn tti sk fleiri litum. "Ef eir eru ekki hillunum eru eir ekki til" svarai stlkan nuglega. Mn var bylt vi og spuri hvort eir gtu kannski veri vntanlegir. "Nei g er verslunarstjri hr og g panta inn annig a g tti a vita a" sagi stlkan og sneri upp sig. Vi litum hvort anna me og hugsuum bi a sama. Hr verslum vi ekki! a m taka a fram a a var enginn pirringur ea dnaskapur hj okkur. Vi bara spurum um hvort kvein vara vri til.

Vi frum svo skverslun vi hliina Skr.is og fengum ar lilega og ljfa jnustu og keyptum okkur bi sk.

g fura mig oft v a verslanir sem selja srhfa vandaa vru lkt og Ecco skuli ekki sj hag v a vera me gott starfsflk. a er engin afskun fyrir starfsflk a vera me pirring og dnaskap. Vi hjin hfum bi veri verslunarstjrar verslunum og ekkjum etta inn og t og essi stlka tti a hugsa sinn feril betur.


G kvldstund Rs 2

g var gestur hj Arnari Eggert Rs 2 grkveldi. a var eins og vi mtti bast skemmtilegt spjall og g fkk a spila nokkur lg sem hafa veri upphaldi hj mr. Hr eru lgin.

Judas Priest-Freewheel Burning

Dio-Stand up and shout

Accept-Balls to the wall

Iron Maiden-Powerslave

Manowar-All men play on 10

AC/DC-Rock and roll ain't noise pollution

Motorhead-Orgasmatron

Whitesnake-Guilty of love

Slayer-Angel of death

Hgt er a hlusta ttinn hr

rock og roll Devil


G afmlisveisla

g fr til keflavkur um helgina afmli hj Bjssa Pls vini mnum og Lufsuflaga. Lufsurnar eru rokk klbbur sem g er melimur og er stasettur keflavk.

Dagskrin var hin glsilegasta hj Bjssa. g ver a viurkenna a g man ekki hva fyrsta hljmsveitin ht en ar eftir komu Deep Jimi & The Zep Cream me prgramm af frumsmdu efni. Nst steig KK svi og var frbr a venju. San enduu Deep Jimi kvldi me hrku ball prgrammi. a voru a sjlfsgu Deep Purple, Led Zeppelin, Jimi Hendrix og Cream lg Smile a var djamma fram eftir nttu og g hef ekki dansa svona miki mjg lengi Smile

Takk Bjssi fyrir islegt kvld!

p.s. Tnlistarspilarinn hr til hliar er loks farinn a virka hj mr og g ver duglegur a uppfra hann hr me Smile


Ammli

Mars volta

Var a f hendur nja Mars Volta diskinn dag og hn hljmar mjg vel vi fyrstu hlustun. eir hafa veri miklu upphaldi hj mr.

tgfa eirra af Birthday eftir Sykurmolana er isleg. Hr er linkur til a hlusta. :-) a mtti halda a etta vri Bjrk a syngja Smile

Hr er svo myndband vi lagi Goliath af nju pltunni: islegt!


Gleilegt r...

.....kru bloggvinir. Takk fyrir islega skemmtilegt bloggr og sjumst hress eftir ramt.

kvld fylgist maur vntanlega me rinu fjka burt gra vina hpi Wizard


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband