Fćrsluflokkur: Trúmál og siđferđi

Fermingar

Nú fer í hönd fermingartímabil eins og alltaf og kaupmenn fagna. Burtséđ frá skođunum sem má hafa af tilgangi ferminga varđ ég hneykslađur á einu í dag sem vinnufélagi minn sem er ađ ferma dóttir sína sagđi mér í dag. Hann verđur ađ kaupa HVÍTA bíblíu. Ég hef reyndar aldrei pćlt í ţessu hvort ţetta hafi alltaf veriđ svona en mér finnst ofbođslega leiđinlegt ţegar er veriđ ađ setja alla í einhvern stađlađann búning og enginn má vera öđrvísi. Ţađ er veriđ ađ hugsa meir um útlitiđ heldur en tilganginn finnst mér. Ađ stađfesta trúna hjá einstaklingum. Síđan má alltaf deila um hvort ađ 13 ára unglingar eru nógu ţroskađir til ađ taka ţá ákvörđun.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband