Frsluflokkur: Vinir og fjlskylda

Kreppublogg

a hefur a sjlfsgu ekki veri mikil stemming a blogga undanfari. Skiljanlega. Vi erum a upplifa tma sem eiga sr enga hlistu. Maur tekur hvern dag eins og hann kemur n ess a hafa hugmynd hva nsti dagur geymir. essum tma akkar maur lka fyrir hluti sem maur . Fjlskylda og vinir koma ar fyrst. a er g rkur og engin kreppa tekur a burtu. a hefur veri miki ruleysi hj mr og mnum undanfari og samstaa og krleikur ri rkjum. Mgur Thelmu minnar lenti alvarlegu blslysi gr og hugur okkar hefur legi me honum og hans fjlskyldu. a virist sem betur fer tla a fara besta veg mia vi astur a s frekar snemmt a segja 100%. g hef tr a hann ni sr enda trlega harur af sr.

Tnlist og gar bkur er lka metanlegir hlutir a sna sr a essum tmum. Enn meira en vanalega. g er lka haldinn eirri vissu og tr manneskjuna a hn komi sar sterkari r hremmingum. a er eli mannskepnunar a alaga sig astum. a sem g vona svo innilega a r essum hremmingum komi sterkara og mannlegra samflag. a hefur skort a sustum tmum og grgisvingin hefur veri ansi sterk a mnu liti.


Draggkeppni

g fr grkveldi me Thelmu minni Draggkeppni slensku perunni. etta er fyrsta skipti sem g fer essa keppni og g skemmti mr alveg rlvel. Sonur Thelmu tk tt einu atriinu og g var a sjlfsgu ekki hlutlaus hva keppnina varar. "Okkar atrii" vann ekki en a skipti ekki mli hva skemmtunina varar. huginn, keppnisskapi og metnaurinn skein gegn hj llum keppendum og grarleg vinna lagt atriin sem flest heppnuust mjg vel. Haffi Haff var kynnir og frbr eins og vi mtti bast. Skemmtilegast tti mr a sj hann Motorhead bol. Greinilega smekksmaur fer.

Hr eru nokkrar myndir sem g tk af keppninni.

img_0157.jpgimg_0182.jpg

img_0138.jpg img_0141.jpg


Seti vi na

seti_vi_elli_ara_1.jpgg settist vi Elliarna kvld eftir langan gngutr blunni. a er yndislegt a sitja nttrunni og hugsa um lfi og tilveruna. g er sm sorgmddur vegna ess a kttur elskunnar minnar d vnt dag. Mr tti lka endanlega vnt um hann. En hann tti gott lf og dauinn er auvita hluti af lfinu. Hann var yndislegur karakter og verur sakna.

En mr var lka huga akklti og aumkt yfir hve yndislega krustu g . islega fjlskyldu og frbra vini. etta eru eir hlutir sem skipta llu mli tilverunni. etta fallega veur dag minnir lka hve heppin vi erum a ba ekki vi str ea rbygg. Mr finnst oft skorta a vi getum sett okkur spor eirra sem minna mega sn. Vi megum ekki vera a sjlfhverf a gleyma nunganum.

Gleilegt sumar elsku vinir Smile


Dylan Moringjar og fleira skemmtilegt

a er bi a vera miki a gera undanfari og ekki mikill bloggandi yfir undirrituum Smile Fullt skemmtilegt a gerast. tti yndislega pskahelgi me fjlskyldunni og ni a kpla mig algerlega t r hinu daglega amstri. tti gan tma Eyrarbakka ar sem g kem allt of sjaldan.

Er binn a kaupa mia Dylan. g s ekki ngur me stasetninguna er ekki hgt a sleppa tnleikum me meistaranum.

Er kominn me frbra pltu me Moringjunum sem mig hlakkar til a heyra hvernig venst.

F mr mia Fogerty eftir helgi. Tmi ekki 10.900 stku annig g lt glfi ngja ar. g var a skoa lagalista hj kallinum sem hann flytur essari tnleikafer og fkk magann hve mrg frbr lg eru tnleikaskrnni. Sleppi Clapton a sinni. Hann er a spila London sama tma og g er ti sumar. The Police reyndar lka annig a g n alveg fullt af "gmlum" tnlistarmnnum sumar Smile

Mr finnst stundum skondi egar er veri a gera grn af "gmlum" tnlistarmnnum. a er gir og llegir tnlistarmenn llum aldri. Ef a flk lkar ekki tnlistin skiptir litlu mli hvort listamenn su ungir ea gamlir Wink

a er svo ferming um helgina og nsta helgi er bi skruddufundur og afmli hj elskunni minni.

Lfi er gott Smile


G Akureyrar fer

g fr norur Akureyri um helgina og var s ver frbr eins og vi mtti bast. g kann mjg vel vi Akureyri og marga ga vini ar. a er ftt skemmtilegra en a hitta flk og skrafa um tnlist og margt fleira. Ni a skella mr sund tvisvar og tk rntinn um bjinn a venju.

Laugardagskvld var svo fundur hj Rokk klbbnum Reimnnum og hann fr vel fram a venju. A vsu var g a misskilja boskorti v g hlt vi tluum a velja besta 80's lagi en mli var a vi ttum a velja 10 lg og spila san rj um kvldi til a f sem breiustu lnuna 80's rokk tmabili. Enda voru spilu yfir 30 lg um kvldi og a var mjg fjlbreytt og skemmtileg flra. g spilai lgin "Gonna get close to you" me Queensryche, "Balls to the wall" me Accept og "Don't talk to strangers" me Dio. Besta 80's lagi valdi g svo "Number of the beast" me Iron Maiden. Mr finnst a lag summa ansi vel upp ungarokks senuna uppr 1980 Devil

Skellti mr Bastofuna eftir Hugleik fstudagskvld og fannst a langssta verk hans hinga til.

Svo er fullt a gerast fjlskyldunni. Systir mn eignaist ltinn strk afarantt sunnudags Smile Konan mn fer til New York dag viku m.a. kvennaing og r tla a mla Manhattan bleika Smile Verur miki stu n efa LoL


G afmlisveisla

g fr til keflavkur um helgina afmli hj Bjssa Pls vini mnum og Lufsuflaga. Lufsurnar eru rokk klbbur sem g er melimur og er stasettur keflavk.

Dagskrin var hin glsilegasta hj Bjssa. g ver a viurkenna a g man ekki hva fyrsta hljmsveitin ht en ar eftir komu Deep Jimi & The Zep Cream me prgramm af frumsmdu efni. Nst steig KK svi og var frbr a venju. San enduu Deep Jimi kvldi me hrku ball prgrammi. a voru a sjlfsgu Deep Purple, Led Zeppelin, Jimi Hendrix og Cream lg Smile a var djamma fram eftir nttu og g hef ekki dansa svona miki mjg lengi Smile

Takk Bjssi fyrir islegt kvld!

p.s. Tnlistarspilarinn hr til hliar er loks farinn a virka hj mr og g ver duglegur a uppfra hann hr me Smile


Gleilegt r...

.....kru bloggvinir. Takk fyrir islega skemmtilegt bloggr og sjumst hress eftir ramt.

kvld fylgist maur vntanlega me rinu fjka burt gra vina hpi Wizard


Skemmtileg bjarstemming

Rosalega er a myndast skemmtileg stemming kringum Airwaves Smile Verur skemmtilegri me hverju rinu. Bi me gestum sem virist fjlga me hverju ri og slendingum sem tta sig alltaf me essarri ht hva vig eigum fjlbreytta og skemmtilega flru af frbrum listamnnum. egar dagskrin er skou kemur svo sannarlega ljs hva vi eigum rosalega miki af frbrum hljmsveitum og listamnnum. etta er a sjlfsgu a sem tlendingar skja .

g held a alltof margir slendingar tta sig ekki almennilega essu. Flk er dlti uppteki af einhverskonar efnishyggju og "lfsgakapphlaupi" til ess a tta sig essum geysilega mannaui sem vi eigum. Bullandi menningarlf leikhsi, tnlist og geysilegt hugvit er meira viri er skyndigri a mnu liti. a sem skiftir mli er a sjlfsgu a vi byggjum upp jflag sem byggir bjartsni og eim krafti sem vi eigum. Hlum a eim sem minna mega sn og notum rkisdmi okkar, bi menningarlegu og veraldlegum til a byggja upp ekki rfa niur!

Annars er etta bin a vera erfi en skemmtileg vika. a var ljst byrjun viku a maur mundi ekki eiga mikinn tma aflgu utan vinnu og Airwaves stssi. a var lka reyndin Smile dag er g bara binn a liggja eins og skata og er a hlusta tnlist og horfa Hitchcock myndir LoL

g veit ekki einu sinni hvaa bk Skrudduklbburinn valdi sasta fundi! Hmmm er etta ekki bara a sama og g var a rfla yfir pistilum hr fyrir ofan. Maur gleymir vinum snum og fjlskyldu vinnubrjli LoL


Wembley og fleira skemmtilegt!

N er ekki nema rmur slarhringur ar til g stekk vl til Lundnaborgar Smile tla eiga ar fimm daga gum flagsskap. Byrja a sj tnleika me hljmsveitinni Rush Wembley. ar rtist mjg gamall draumur a sj essa frbru sveit. eir gfu t rlfna pltu rinu og eiga miki af gum lgum eftir 30 ra feril Smile

Svo tla g a skella mr leikhs, meir a segja tvisvar Smile Fyrst kki g sngleik eftir Monty Python sem heitir "Spamalot" og er ger a mestu eftir kvikmyndinni "Holy Grail" og san sakamlaleikrit sem heitir "The 39 steps". Meistari Hitchcock geri kvikmynd eftir essari sgu fyrir lngu san.

Svo verur fari tnleika me hljmsveitinni Dream Theater. eir voru a gefa t sna bestu pltu rinu a mnu mati. Hljmsveitin Symphony X hitar upp. Ver a viurkenna a g ekki sveit lti en er kominn me nja pltu me eim sem fr a rlla i-poddinum leiinni t Smile

Svo verur nttrlega slappa af og maur er aldrei neinum vandrum a njta London!

Hamingja Wizard


Arnold Layne

etta var helgi til a leggjast pest.

Missti af menningarntt og Skruddufundi kvld :-(

Svekkjandi en ir ekkert a vla. Horfi bara nafnana Gilmour og Bowie!


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband