Fćrsluflokkur: Ljóđ

Fiđrildaganga í kvöld

unifem-fidrildavikaÍ kvöld ćtla ég ađ taka ţátt í Fiđrildagöngu UNIFEM og fylgjast međ dagskrá á Austurvelli. Ţessi samtök eru međ átak í gangi ţessa vikuna gegn ofbeldi gagnvart konum. Gengiđ verđur frá húsakynnum UNIFEM á mótum Frakkastígs og Laugavegs, niđur á Austurvöll kl 20.

Hér má sjá nánar um verkefni samtakanna.

 

 

 

Dagskrá á Austurvelli

Steinunn Gyđu- og Guđjónsdóttir Framkvćmdastýra UNIFEM á Íslandi ávarpar göngufólk
Ellen Kristjáns og co taka lagiđ
Thelma Ásdísardóttir les ljóđ
Kynnar verđa BAS stelpurnar
Dagskrá lýkur um kl 21:15

 

Kyndlaberar

1. Thelma Ásdísardóttir. Starfskona Stígamóta
2. Amal Tamimi. Frćđslufulltrúi Alţjóđahúss
3. Tatjana Latinovic. Formađur Samtaka kvenna af erlendum uppruna á Íslandi
4.  Gísli Hrafn Atlason. Ráđskona Karlahóps Femínistafélags Íslands
5.  Ţórunn Sveinbjarnardóttir. Umhverfisráđherra
6. Sigţrúđur Guđmundsdóttir. Framkvćmdastýra Kvennaathvarfsins
7. Dagur B. Eggertsson. Lćknir og borgarfulltrúi
8. Hrefna Hugósdóttir. Formađur ungliđadeildar Hjúkrunarfrćđinga
9. Ţórunn Lárusdóttir. Leikkona
10. Kristín Ólafsdóttir. Framleiđandi og verndari UNIFEM á Íslandi
11. Svafa Grönfeld. Rektor HR
12. Lay low. Söngkona

 

Samtökin eru međ símasöfnun í gangi og hér eru upplýsingar um hana.

 

fidrildavika_sofnunarsimi

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Vonandi mćta sem flestir Smile

 

 

 


Ráđiđ

Eitt af ţeim ljóđum sem situr í mér eftir frábćra minningartónleika Bergţóru Árnadóttir er ljóđiđ "Ráđiđ" eftir Pál J Árdal. Hansa flutti ţetta lag á tónleikunum óađfinnanlega.  

 

Ráđiđ 

Ljóđ: Páll J. Árdal

 

Ef ćtlarđu ađ svívirđa saklausan mann,

Ţá segđu aldrei ákveđnar skammir um hann,

En láttu ţađ svona í veđrinu vaka

Ţú vitir, ađ hann hafi unniđ til saka.

 

En biđji ţig einhver ađ sanna ţá sök,

Ţá segđu, ađ til séu nćgileg rök,

En náungans bresti ţú helzt viljir hylja,

Ţađ hljóti hver sannkristinn mađur ađ skilja.

 

Og gakktu nú svona frá manni til manns,

unz mannorđ er drepiđ og virđingin hans.

Og hann er í lyginnar helgreipar seldur

og hrakinn og vinlaus í ógćfu felldur.

 

En ţegar svo allir hann elta og smá,

međ ánćgju getur ţú dregiđ ţig frá,

og láttu ţá helzt eins og verja hann viljir,

ţótt vitir hans bresti og sökina skiljir.

 

Og segđu: ,,Hann brotlegur sannlega er,

en syndugir aumingja menn erum vér,

ţví umburđarlyndiđ viđ seka oss sćmir.

En sekt ţessa vesalings fađirinn dćmir.”

 

Svo leggđu međ andakt ađ hjartanu hönd.

Međ hangandi munnvikum varpađu önd,

og skotrađu augum ađ upphimins ranni,

sem ćskir ţú vćgđar ţeim brotlega manni.

 

Já, hafir ţú öll ţessi happsćlu ráđ,

ég held ţínum vilja, ţú fáir ţá náđ

og mađurinn sýkn verđi meiddur og smáđur.

En máske, ađ ţú hafir kunnađ ţau áđur.

 


Spakmćli

 

"Shadows of shadows passing. It is now 1831, and as always I am absorbed with a delicate thought. It is how poetry has indefinite sensations, to which end music is inessential. Since the comprehension of sweet sound is our most indefinite conception, music, when combined with a pleasurable idea, is poetry. Music without the idea is simply music. Without music or an intriguing idea, colour becomes pallor, man becomes carcase, home becomes catacomb, and the dead are but for a moment motionless."

Edgar Allan Poe

Lesiđ af Orson Welles á plötunni "Tales of Mystery & Imagination" međ Alan Parsons Project

Snilldartexti Smile

 

 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband