Frsluflokkur: Lfstll

Tskur fyrir Stgamt

Mig langar til a birta sm orsendingu fr Stgamtum. r gu konur eru fjrflun essa dagana og eins og von er fara r frumlegar og skemmtilegar leiir v :-)

Heil og sl!

N tla kvenskrungarnir Stgamtum a fara af sta me fjrflun og leitum vi til ykkar til eftir asto.

Okkur vantar n og varlega notu veski og tskur gefins sem vi munum selja hr Stgamtum 13. desember til styrktar rekstursins. Heldri veski munum vi bja uppboi, annig a ef i eigi veski og tskur sem hafa seti inn skp rum og jafnvel ratugum saman er etta tilvali tkifri til a finna handa eim anna heimili og bjartari framt.

ann 13. desember munum vi svo opna hsi og vera me veglega veskja og tskuslu og bja upp kaffi og melti. Auglst nnar sar.

Teki er mti tskum og veskjum daglega hdeginu Stgamtum til heimilis a Hverfisgtu 115 (vi hliina Lgreglustinni). etta er tilvali fyrir hpa og vinnustai til a taka saman hndum og safna veskjum og tskum saman og hreinsa t fyrir Jlin! Vinsamlegast sendi fyrirspurnir stigamot@stigamot.is ea sma 562-6868

Vonadi geta sem flestir lagt li vi a styrkja eirra ga starf :-)


Kreppublogg

a hefur a sjlfsgu ekki veri mikil stemming a blogga undanfari. Skiljanlega. Vi erum a upplifa tma sem eiga sr enga hlistu. Maur tekur hvern dag eins og hann kemur n ess a hafa hugmynd hva nsti dagur geymir. essum tma akkar maur lka fyrir hluti sem maur . Fjlskylda og vinir koma ar fyrst. a er g rkur og engin kreppa tekur a burtu. a hefur veri miki ruleysi hj mr og mnum undanfari og samstaa og krleikur ri rkjum. Mgur Thelmu minnar lenti alvarlegu blslysi gr og hugur okkar hefur legi me honum og hans fjlskyldu. a virist sem betur fer tla a fara besta veg mia vi astur a s frekar snemmt a segja 100%. g hef tr a hann ni sr enda trlega harur af sr.

Tnlist og gar bkur er lka metanlegir hlutir a sna sr a essum tmum. Enn meira en vanalega. g er lka haldinn eirri vissu og tr manneskjuna a hn komi sar sterkari r hremmingum. a er eli mannskepnunar a alaga sig astum. a sem g vona svo innilega a r essum hremmingum komi sterkara og mannlegra samflag. a hefur skort a sustum tmum og grgisvingin hefur veri ansi sterk a mnu liti.


Draggkeppni

g fr grkveldi me Thelmu minni Draggkeppni slensku perunni. etta er fyrsta skipti sem g fer essa keppni og g skemmti mr alveg rlvel. Sonur Thelmu tk tt einu atriinu og g var a sjlfsgu ekki hlutlaus hva keppnina varar. "Okkar atrii" vann ekki en a skipti ekki mli hva skemmtunina varar. huginn, keppnisskapi og metnaurinn skein gegn hj llum keppendum og grarleg vinna lagt atriin sem flest heppnuust mjg vel. Haffi Haff var kynnir og frbr eins og vi mtti bast. Skemmtilegast tti mr a sj hann Motorhead bol. Greinilega smekksmaur fer.

Hr eru nokkrar myndir sem g tk af keppninni.

img_0157.jpgimg_0182.jpg

img_0138.jpg img_0141.jpg


Jrnfrin London

Iron Maideng keypti mia tnleika me Iron Maiden London morgun Smile a var forsala fyrir adendaklbbinn og g ni mium besta sta hllinni. etta vera risatnleikar. eir eru haldnir Twinkingham hllnni London og hn tekur htt 50 sund manns held g.

eir kalla trinn "Somewhere back in time" og er framhald af trnum sem eir spiluu hr heima. ar fluttu eir lg af fyrstu fjrum pltum snum. Hr taka eir nstu fjrar. a eru vntanlega "Powerslave", "Somewhere in time", "Seventh son of a seventh son" og "No prayer for the dying". Mr finnst lklegt a eir bti "Fear of the dark" vi v eftir pltu htti Bruce Dickinson sveitinni og tk vi ntt tmabil hj Maiden. En a kemur ljs. g er allavega binn a tryggja ga mia Smile

Tnleikarnir eru 5 jl nsta ri annig a a er ngur tmi til a hita upp Devil


G kvldstund Wembley

g skaust til London um helgina og fr Wembley Arena laugardagskvld.

Iced earthar steig fyrst svi hljmsveitin Iced Earth og spilai hlftma prgramm. g ekki ekki mjg vel pltur Iced Earth. Lgin voru svona "tpsk" ungarokkslg. Ekkert srstakt en alveg ok. Skemmtilegasta fyrir mig var a sj svii sngvarann Ripper Owens sem sng me Judas Priest nokkur r eftir a Rob Halford htti og myndin Rock Star var bygg lfshlaupi hans minnir mig.

Lamb of godNsta hljmsveit svi var Lamb of God og hn algerlega heillai mig. g tti reyndar von eim gum v eir hafa gert hreint frbrar pltur. En tnleikum eru eir islegir. Spiluu 40 mntur og a sj svona ga hljmsveit sem upphitunarhljmsveit er mjg venjulegt. En eins og eir sgu sjlfir tnleikunum, vru eir ekki til ef ekki hefi veri Black Sabbath! isleg upplifun!

Black Sabbath

Nst svi var aalnmeri. Black Sabbath me Ronnie James Dio fararbroddi! eir fluttu eingngu lg af eim pltum sem Dio sng inn samt einu nju lagi. a er htt a segja a eir kunna sitt fag essir karlar. Tony Iommy tti vi sm sndvandaml a stra ar sem g sat en a gti veri slmt v svi sem g var v g var svo nlgt sviinu rum megin. En mti kom a g s mjg vel svii. Geezer var frbr eins og alltaf, Vinnie Appice gur trommunum en stjarna kvldsins var Ronnie James Dio! Kallin er einfaldlega besti rokksngvarinn sem er starfandi dag. Hann er betri en Robert Plant og Ian Gillan sem dmi. Tknin Dio er einfaldlega svo rosalega g. Hann hefur trlegt vald rddinni og enn jafn kraftmikill og hann var hann s kominn yfir sextugt. g fkk ll mn upphaldslg me eim og fr sll heim Smile


Eftirlitsmenn Strt!

g er oft a sp hvort Strt bs geti ekki gert neitt rtt. a virist allt sem eir gera klrast. Eitt rtta skrefi var teki haust egar kvei var a gefa framhaldssklanemum frtt strt. Gott ml og mtti gera a sama fyrir eldri borgara og ryrkja. g er endilega ekki fylgjandi persnulega a a s frtt strt. g vil frekar borga og f ga jnustu og gott leiarkerfi. En Strt tekst alltaf a f sig neikva mynd. Llegt leiarkerfi og hundflir blstjrar og handnt heimasa eru nokkur atrii. N hefur enn eitt btt vi. EFTIRLITSMENN STRT!

Ok mr finnst mjg gott ml a strt ri menn til a fylgjast me jnustu og leiti vi a jnusta farega. En a sem g var vitni af morgun var hreint frlegt. Maur kom inn vagninn og kallai valdsmannlega. Allir upp me strtkortin! g tk upp grna korti mitt og skildi ekki alveg tilganginn ar sem g hafi stuttu ur snt vagnstjranum a egar g gkk inn vagninn. a var tlensk kona sem skildi ekki alveg hva maurinn var a spyrja um og hann spuri hana "Where are you from". Bddu fyrirgefu; Hva kemur starfsmnnum Strt vi hvaan flk kemur? etta er dnaskapur!

En g ttai mig svo a aaltilgangurinn hj essum manni var a athuga hvort sklaflk vri a misnota kortin sn v eir sem voru me slk kort voru krafin um persnuskilrki! a er semsagt ori mli hj Strt a ra menn til a athuga hvort sklaflki s a misnota kortin sn! Hva tli etta kosti bi launakostnai og fkkun faregum sem eru ekki til a lenda dnaskapi essara eftirlitsmanna? a er ekki ng me a urfa ba lon og don eftir vagni, lenda svo rillum blstjrum heldur er lka veri a trufla ig miri fer a skoa korti itt? Hva me flk sem borgar me mium ea peningum. urfa au a tskra a fyrir essum mnnum?

Enn og aftur er veri a lta strtfarega sem annars flokks flk. Krakka, gamalmenni ea ftklinga sem hafa ekki annann kost. Og essir rfu sem vilja ferast me strt af umhverfis og hagkvmistum fkka og fkka. g lsi fullri byr stjrnendum borgarinnar. a er skylda ykkar a bja upp gott samgngukerfi sem ALLIR GETA NOTA!!!!!!!!!!!

Skammist ykkar!


Skemmtileg bjarstemming

Rosalega er a myndast skemmtileg stemming kringum Airwaves Smile Verur skemmtilegri me hverju rinu. Bi me gestum sem virist fjlga me hverju ri og slendingum sem tta sig alltaf me essarri ht hva vig eigum fjlbreytta og skemmtilega flru af frbrum listamnnum. egar dagskrin er skou kemur svo sannarlega ljs hva vi eigum rosalega miki af frbrum hljmsveitum og listamnnum. etta er a sjlfsgu a sem tlendingar skja .

g held a alltof margir slendingar tta sig ekki almennilega essu. Flk er dlti uppteki af einhverskonar efnishyggju og "lfsgakapphlaupi" til ess a tta sig essum geysilega mannaui sem vi eigum. Bullandi menningarlf leikhsi, tnlist og geysilegt hugvit er meira viri er skyndigri a mnu liti. a sem skiftir mli er a sjlfsgu a vi byggjum upp jflag sem byggir bjartsni og eim krafti sem vi eigum. Hlum a eim sem minna mega sn og notum rkisdmi okkar, bi menningarlegu og veraldlegum til a byggja upp ekki rfa niur!

Annars er etta bin a vera erfi en skemmtileg vika. a var ljst byrjun viku a maur mundi ekki eiga mikinn tma aflgu utan vinnu og Airwaves stssi. a var lka reyndin Smile dag er g bara binn a liggja eins og skata og er a hlusta tnlist og horfa Hitchcock myndir LoL

g veit ekki einu sinni hvaa bk Skrudduklbburinn valdi sasta fundi! Hmmm er etta ekki bara a sama og g var a rfla yfir pistilum hr fyrir ofan. Maur gleymir vinum snum og fjlskyldu vinnubrjli LoL


Tnleikadnar

g skemmti mr svo vel Jethro Tull tnleikunum gr a g var ekki a lta nokkra hluti pirra mig. En nna eftir finnst mr vert a geta hva sumt flk getur veri tillitsamt og hreinlega dnalegt svona samkomum.

Fyrst fyrir utan hsklab keyrum vi a blasti sem var a losna. etta var eina lausa sti essari r. tluum svo a bakka sti eftir a vi hleyptum bl framhj sem var a fara. Erum byrju a bakka egar jeppi treur sr framhj og sti! Maur hefur lesi um a erlendis hafa menn veri lamdir ea verra umferinni fyrir svona dnaskap og g skil a mjg vel. En g var svo gu skapi a g lt ngja a vorkenna svona mnnum sem vita ekki hva kurteisi og tilitssemi er. etta kemur einhverntmann hausinn eim v g tri a menn uppskeri sem eir si.

Svo tnleikunum sjlfum. Fyrir utan ann trlega si a mta of seint sitjandi tnleika og troa sr stin eftir a hljmsveitin er byrju, er alveg skiljanlegt a 3 bekk sat maur fyrir miju og urfti a troa sr framhj llum miju lagi til a fara fram til a n sr vnglas! etta voru rmlega tveggja tma tnleikar me hli! Kommon ef menn geta ekki seti sr klukkutma n ess a bta glasi sitt eiga menn a sitja heima!

Takk aftur Performer og Tull fyrir islega tnleika :-)


Gay Pride

dag fer g bjinn og fylgist me gleigngunni eins og alltaf. g man ekki eftir a hafa misst af neinni gngu fr upphafi. Gay pride er orinn missandi hlutur bjarlfsins finnst mr eins og menningarntt og orlksmessa og Iceland Airwaves og fleiri missandi viburir. A sjlfsgu sty g barttu samkynhneigra heils hugar. a a flki s mismuna vegna kynhneigar, trarbraga, litarhtts ea kynferis er mr algerlega skiljanlegt og okkur mannkyninu til skammar.

g teljist sjlfur vera Gagnkynhneigur hefur samkynhneig alltaf veri hluti af mnu lfi v svo margir sem eru mr nin eru samkynhneigir. Kannski ekkert skrti ar sem mr lur alltaf best me frju og opnu flki. Samkynhneig er reyndar a elilegur hluti af mnu lfi a sjaldnast tek g eftir v hvort flk s samkynhneigt ea ekki. Enda hvaa mli skiftir a? egar Freddie Mercury d og a var opinbert a hann vri gay s maur a a sjlfsgu eins me Rob Halford o.fl sem hafa opinbera samkynhneig en etta er einhvernveginn ekkert sem maur spir dags daglega. Sennilega t af v a mr finnst ekkert elilegt vi a :-)

Til hamingju me daginn og hlakka til a taka tt gleinni dag. Af tilefni dagsins set g hr me nokkur lg sem hafa einhverja Gay tengingu


Spamalot

Spamalotg er a fara til London oktber a sj Rush og Dream Theater. g hef blogga um a nokkrum sinnum enda miki spenntur. g hef miki veri a velta fyrir mr undanfari hvaa leikrit g tti a sj London v a er frvkjanegur siur hj mr a fara alltaf leikhs London. a er ori allt of langt san g fr sast annig a var miki r a velja. g hva a lokum a skella mig Monty Python's Spamalot. a er rugglega rlskemmtilegt stykki LoL

g lt a n vera a draga feraflaga mna me. Flk sem g ekki hefur ekki jafn gaman a leikhsferum eins og g. g er reyndar opinberum leikhsferaklbbi hr heima en er sennilega langduglegastur af hpnum a fara leikhs.

g man samt eftir a einni hpfer sem g var fararstjri rokktnleika Englandi, dr g slatta af hpnum a sj "Cats" og fannst flestum a mjg gaman. a var samt fyndi a sj hp af shrum ungarokkurum Cats og vi vktum nokkra athygli Grin

P.S.

minningu Lee Hazlewood sem var a deyja setti g nokkur lg hr til hliar dlkinn lag dagsins. g allar pltur sem eru fanlegar me kallinum og fannst hann islegur. Mli srstaklega me "These Boots Are Made for Walkin': Complete MGM Recordings" "Cowboy in Sweden" og gri safnpltu me Lee og Nancy Sinatra.

H.I.F.


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband