Frsluflokkur: Kvikmyndir

Engisprettur og Grna ljsi

Skellti mr jleikhsi vikunni og s leikriti Engisprettur. a er eftir Serbeskann hfund, Biljana Srbljanovic, fyrsta leikrit sem g s eftir Serba held g. stuttu mli var etta strfnt leikrit. Allir leikarar stu sig me pri, srstaklega Slveig Arnarsdttir. Uppsetningin var alveg frbr. Svisetningin einstaklega vel heppnu. Mli me essari sningu.

Keypti svo kort kvikmyndaht Grna ljssins og hef s fjrar sningar. ar stendur uppr strg heimildarmynd um Darfur. Loksins ni maur a sj atburi heildrnt og skilja betur frleikann bakvi ennan harmleik.

Ver a vera duglegur nstu viku v g tta myndir eftir Smile

Skellti mr kvikmyndatnleika me sinfnunni laugardag og a var skemmtilegt. Gaman a sj ruvsi tnleika me eim. Star Wars kom alveg srstaklega vel t Smile

Fr san t a bora me elskunni minni La Primavera laugardagskvldi. g mli mjg me eim sta. rvalsmatur og frbr jnusta. Var a bora arna fyrsta skifti en kem alveg rugglega aftur Smile


Sknandi ljs

g fr forsningu mynd Martin Scorsese "Shine a light" an. g hafi miklar vntingar til myndarinnar ar sem Scorsese er snillingur a n fram stemmingu tnleikum. "The last waltz" var gott dmi um a.

g var ekki fyrir vonbrigum. Myndir er alveg frbr. Rolling Stones banastui. a sem mr fannst flott var a Scorsese nr fram stemmingunni hj Stones tnleikum. Myndin einbeitir sr af tnleikunum sjlfum og a er ekki miki um anna efni myndinni. a litla sem er nr fram karakter hljmsveitirnar mjg vel. a er nttrlega srstakt a sj Stones spila litlu leikhsi og reyndar ekki vanalegt fyrir hljmsveitina ar sem eir spila oftast risastum. stainn fum vi hljmsveitina nrmynd, hrukkur og allt! Prgrammi var mjg flott. Nokkrir gestir komu fram og snilldar leikstjrn Scorsese gerir myndina eftirminnilega skemmtun.

g hvet alla til a reyna sj myndina b. Strt tjald og frbr hljmgi gefa myndinni auka vgi. a er allt of sjaldan ori a a s hgt a horfa gar tnleikamyndir b.

Rokk og roll Smile


Gethsemane

g hef alltaf haft gaman af kvikmyndinni Jesus Christ Superstar. Innilega hippaleg og flott kreografu. etta lag hr fyrir nean er toppurinn finnst mr Smile

Gleilega pska kru bloggvinir.


Kowalski

Var loksins a horfa frga 70's mynd sem heitir Vanishing Point. essi mynd er greinilega me hrifum fr Easy Rider. Sgururinn var raun enginn. Gaur a reyna keyra bl milli fylkja einhverjum stuttum tma (aldrei kemur ljs af hverju) me lgguna hlunum allan tmann. Hittir leiinni allskonar furutpur. a skemmtilega vi essa mynd er hve rosalega hn endurspeglar enda hippatmabilsins byrjun 70's ratugarins. Margir kunnuglegir karakterleikarar fr essum tma koma fram myndinni samt Delanie & Bonnie. Cleavon Little sem leikur Dj Super Soul er eftirminnilegur. Blindur pltusnur sem leibeinir Kowalski aalhetjunni gegnum myndina. Tnlistin myndinni er isleg. Allt fr Big Mama Thornton til Mountain. Mli me essari mynd fyrir hugamenn um etta tmabil Smile

Hljmsveitin Primal Scream tk essa mynd upp sna arma fyrir nokkrum rum. Hr er lagi Kowalski ar sem eir nota hljbrot r myndinni. Kate Moss leikur aalhlutverki myndbandinu.


Kung Fu Dansinn!

Ha Ha g fkk ansi mikinn kjnahroll egar g rakst etta myndband. Bruce Lee hefur vntanlega fari marga hringi grfinni!


I'm Not There

Var a sj myndinina "I'm not there" eftir Todd Haynes. Mli mjg me essari mynd. Haynes ltur 6 leikara tlka hinar msu persnuleika Bob Dylan (Sem er aldrei nefndur nafn myndinni) og tkomar er frbr. g er ekki srfringur um lf Bob Dylan en essi mynd gaf mr innsn tnlist og lfshlaup snillings. Af llum eim leikurum myndinni st a mnu mati Cate Blanchett uppr. Strleikur hj essari frbru leikkonu.

g er lka a hlusta miki diskinn sem kom t mefram myndinni ar sem hinir msu listamenn flytja lg Dylans og a er engin spurning a hr er ferinni einn besti "Cover" lagadiskur sem komi hefur. Venjulega er g ekki hrifinn af svona pltum en essi er rosalega gur. Hr er lagalistinn.

Disc One

 1. "All Along the Watchtower" by Eddie Vedder and the Million Dollar Bashers
 2. "I'm Not There" by Sonic Youth
 3. "Goin' To Acapulco" by Jim James and Calexico
 4. "Tombstone Blues" by Richie Havens
 5. "Ballad of a Thin Man" by Stephen Malkmus and the Million Dollar Bashers
 6. "Stuck Inside of Mobile with the Memphis Blues Again" by Cat Power
 7. "Pressing On" by John Doe
 8. "Fourth Time Around" by Yo La Tengo
 9. "Dark Eyes" by Iron & Wine and Calexico
 10. "Highway 61 Revisited" by Karen O and the Million Dollar Bashers
 11. "One More Cup of Coffee" by Roger McGuinn and Calexico
 12. "The Lonesome Death of Hattie Carroll" by Mason Jennings
 13. "Billy" by Los Lobos
 14. "Simple Twist of Fate" by Jeff Tweedy
 15. "Man in the Long Black Coat" by Mark Lanegan
 16. "Seor (Tales of Yankee Power)" by Willie Nelson and Calexico

Disc Two

 1. "As I Went Out One Morning" by Mira Billotte
 2. "Can't Leave Her Behind" by Stephen Malkmus and Lee Ranaldo
 3. "Ring Them Bells" by Sufjan Stevens
 4. "Just Like a Woman" by Charlotte Gainsbourg and Calexico
 5. "Mama You've Been on My Mind" / "A Fraction of Last Thoughts on Woody Guthrie" by Jack Johnson
 6. "I Wanna Be Your Lover" by Yo La Tengo
 7. "You Ain't Goin' Nowhere" by Glen Hansard and Markta Irglov
 8. "Can You Please Crawl Out Your Window?" by The Hold Steady
 9. "Just Like Tom Thumb's Blues" by Ramblin' Jack Elliott
 10. "Wicked Messenger" by The Black Keys
 11. "Cold Irons Bound" by Tom Verlaine and the Million Dollar Bashers
 12. "The Times They Are a-Changin'" by Mason Jennings
 13. "Maggie's Farm" by Stephen Malkmus and the Million Dollar Bashers
 14. "When the Ship Comes In" by Marcus Carl Franklin
 15. "Moonshiner" by Bob Forrest
 16. "I Dreamed I Saw St. Augustine" by John Doe
 17. "Knockin' on Heaven's Door" by Antony & the Johnsons
 18. "I'm Not There" by Bob Dylan

trlega vel heppnaur diskur!


Ekki bara Bond

a Louis Maxwell veri vissulega helst minnst fyrir Miss Moneypenny Bond myndunum lk hn nokkrum fnum myndum sem vert er a nefna.

ar fer fremst flokki a mnu liti "The Haunting" fr 1963 sem a mnu liti er ein besta hrollvekja allra tma samt "The Exorcist". Einnig man g eftir henni gtri Agatha Christie mynd sem ht "Endless night". Einnig lk hn mynd Stanley Kubrick "Lolita".

En hugum allra verur hn alltaf Miss Moneypenny og sess kvikmyndasgunni ar :-)


mbl.is Moneypenny" ltin
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Heima er best

g fr setningu kvikmyndahtar kvld. Eftir nokkrar misskemmtilegar rur var frumsnd heimildarmynd um tnleikafer Sigur Rsar um landi fyrra. Myndin hetir "Heima" og var alveg frbr!

essi mynd er mjg vel heppnu. Hn lsir tnleikaferinni mjg vel en hn verur einhvernveginn ekki aalatrii. Landi verur forgrunni og g hef aldrei s jafnfallega mynd um sland. Hn er jleg n ess a vera jremba. Maur er bi glaur og sorgmddur a horfa landi. Glaur yfir nttrufegurinni og flkinu. a va islegt a sj flk llum aldri tnleikum og vi leik og strf. Sorgmddur yfir v hve margar byggir eru a deyja og margar sem eru lagar aun. Einnig yfir nttruspjllum vegna striju. Myndin sndi allar essar hliar n jrembu og g held vi sjum varla betri landskynningu. Myndin er ensku og alveg vst a essi mynd eftir a auka hrur slands enn meir erlendri grund.

g hvet alla til a sj essa mynd. Skapandi flk fallegu landi. Frbr tnlist, g hljmgi,

Til hamingju Sigur Rs og takk fyrir mig :-)


Muni i eftir...

...Airheads myndinni. Frbr mynd ar sem Steve Buscemi Adam Sadler og Brendan Fraser tku tvarpsst gslingu til a spila demi sitt LoL

etta atrii vr frbrt

Chazz: Who'd win in a wrestling match, Lemmy or God?
Chris Moore: Lemmy.
[Rex imitates a game show buzzer]
Chris Moore: ... God?
Rex: Wrong, dickhead, trick question. Lemmy *IS* God.

Hr er svo lag r myndinni me Motorhead (En ekki hverjum) Ice-T og Whitfield Crane

Born to raise hell, Elska etta lag SmileRokk og roll Devil


Sm kvikmyndatnlist

Jja g komst rl dag eftir flensukasti Smile Ng verkefni sem hafa hlaist upp vinnunni. Dagurinn flaug enda fram og mjg gaman. Er a fla nju Jan Mayen pltuna mjg vel. Hn vinnur vi hverja hlustun.

Mr finnst svo giilega gaman a setja inn lg suna mna a g tla a halda v aeins fram og dag eru a nokkur kvikmyndalg sem eru upphaldi Smile

Fyrst er a lag r myndinni Arizona Dream. Innilega vanmetin mynd finnst mr. Johhny Depp lk aalhlutverki og Goran Bregovic geri tnlistina.Nst er lag eftir knginn Ennio Morricone sem er a mnu liti besta kvikmyndatnskld sgunnar. etta er lagi Ecstacy of gold r myndinni Good bad and the ugly. Metallica geru kver af essu lagi sem nlega kom t sanfdisk sem heitir We all love Ennio Morricone. etta er upptaka af tnleikum Smile
A lokum lag r myndinni House of the flying daggers. Kathleen Battle syngur. Gsah Smile
Segi svo a a s bara rokk hj mr ToungeNsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.