Kátt í höllinni

Ţetta voru fínir tónleikar međ Purple og Heep í kvöld. Uriah Heep komu á óvart. Voru ţrćlfínir og fluttu flest sín frćgustu lög á borđ viđ Easy livin', July morning, Look at yourself og So Tired o.fl. Voru međ nýjan trommara sem setti örugglega góđan kraft í bandiđ.

 

Deep Purple voru flottir ađ vanda. Ian Gillan var smá ryđgađur í byrjun en hrökk svo í gang. Hljómurinn var alveg frábćr og langt síđan ađ ég hef heyrt jafn góđan trommuhljóm á tónleikum. Prógrammiđ var nákvćmlega ţađ sama og ég hafđi sett í fyrri fćrslu mína í kvöld.

 

Höllin var trođfull og fín stemming. Gaman Gaman Smile

 


mbl.is Rokkađ í Laugardalshöll
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.