Orquesta Tipica Fernandez Fierro á Nasa

Það er ótrúlega mikið líf í tónleikahaldi þessa dagana.

 

Næstu spennandi tónleikar verða haldnir á Nasa á fimmtudaginn þar sem Tangósveitin Orquesta Tipica Fernandez Fierro verða að spila. Þeir eru að spila á Aim hátíðinni Akureyri næstu helgi og þeir sem komast ekki þangað hafa þá tækifæri til að sjá þessa snilldarhljómsveit. Það var heimildarmynd á RUV fyrir stuttu um þessa hljómsveit.

 

Orquesta Tipica 

 

Það er hægt að kaupa miða á þennan atburð í Kramhúsinu milli 12 og 19 fram að tónleikum. Einnig hægt að panta símleiðis á sama stað.

 

Hvet alla til að mæta Smile

 Nánari upplýsingar um sveitina er hægt að finna hér.

www.fernandezfierro.com

www.orquestatipica.com

http://kramhusid.is/

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þorbjörg Ásgeirsdóttir

Það er skyldumæting á þetta.......það er ekki hægt að missa af pönkuðum tangó !

Þorbjörg Ásgeirsdóttir, 29.5.2007 kl. 14:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.