Ólöf Arnalds í 12 Tónum

 Ólöf Arnalds

 

Ef ţiđ eigiđ leiđ í miđbćnum í dag hvet ég ykkur á kíkja á Ólöf Arnalds sem verđur ađ spila hjá ljúflingunum í 12 tónum á skólavörđustíg í dag Smile Plata hennar "Viđ og viđ" er ein sú besta sem hefur komiđ út á árinu og ef ég ţekki 12 tóna menn rétt verđur heitt á könnunni. 

 

Tónleikarnir hefjast kl 17.30 og eru allir velkomnir.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heiđa B. Heiđars

Missti af Ólöfu... og Tom Waits!! Fórst ţú í gćrkvöldi?

Heiđa B. Heiđars, 24.8.2007 kl. 21:49

2 Smámynd: Kristján Kristjánsson

Nei ég komst ekki á Waits heldur. Langađi rosalega.

Kristján Kristjánsson, 24.8.2007 kl. 23:20

3 identicon

Komst ekki en hef séđ hana áđur, hún er flott!

Ragga (IP-tala skráđ) 25.8.2007 kl. 00:18

4 identicon

Fór í  12 Tóna í fyrsta skipti í vor (er landsbyggđarrotta - best ađ taka ţađ fram í leiđinni ). Fannst alveg einstaklega notalegt andrúmsloft ţar.

Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráđ) 25.8.2007 kl. 00:23

5 Smámynd: Jens Guđ

   Ţađ er virđingarvert og áhugavert ađ tónlistarmenn séu ađ heiđra Tom Waits.  Í sérvisku minni kveikir samt svona "tribute" dćmi aldrei áhuga hjá mér.  Ţó ađ ég algjörlega elski og dái Tom Waits. 

Jens Guđ, 25.8.2007 kl. 01:39

6 Smámynd: Heiđa B. Heiđars

Ég er sammála Jens ađ mörgu leiti.. en mig langađi á ţessa. Sérstaklega vildi ég heyra í Daníel Ágúst taka Tom Waits

Heiđa B. Heiđars, 25.8.2007 kl. 03:50

7 Smámynd: Kristján Kristjánsson

Ég er eins og Jens mjög tregur ađ fara á "tribute" tónleika. Hef samt heyrt góđar sögur af Waits tributinu og langađi til ađ kikja :-)

Kristján Kristjánsson, 25.8.2007 kl. 10:03

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband