10 Athyglisverđustu íslensku plötur ársins

Nú ţegar líđur ađ 4 ársfjórđungi 2007 er vert ađ skođa hvađa íslensku plötur eru athyglisverđastar á árinu. Svona viđ fyrstu skođun virđast mjög margar góđar plötur hafa komiđ út og er enn ađal útgáfutíminn eftir. 

 

Hér er listi í stafróđsröđ yfir 10 athyglisverđustu plöturnar hingađ til ađ mínu mati.

 

Gaman vćri ađ fá komment frá ykkur kćru bloggvinir. Sérstaklega gaman ađ tékka á plötum sem ţiđ teljiđ eiga heima á ţessum lista.

 

Björk - Volta

Gus Gus - Forever

Hörđur Torfa - Jarđsaga

I Adapt - Chainlike burden

Jan Mayen - So much better than your normal life

Mínus - Great Northern whalekill

Múm - Go go smear the poison ivy

Ólöf Arnalds - Viđ og viđ

Skátar - Ghosts of the bollocks to come

Soundspell - An ode to the umbrella

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Linda Ásdísardóttir

Ekki gleyma Villa naglbít !

Linda Ásdísardóttir, 26.9.2007 kl. 23:21

2 Smámynd: Kristján Kristjánsson

Já ég hef ekki heyrt naglbítinn. Takk fyrir ađ minna mig á hana Linda :-)

Kristján Kristjánsson, 26.9.2007 kl. 23:26

3 Smámynd: Guđni Már Henningsson

Minni reyndar einnig á Naglbítinn og svo kom fín plata út hjá Geimsteini međ Klassart, ţar var á ferđinni ein af bestu plötum ársins. Svo er náttúrulega Sviđin Jörđ!!!

Guđni Már Henningsson, 27.9.2007 kl. 12:15

4 Smámynd: Kristján Kristjánsson

Já og ég gleymdi Megasi líka

Kristján Kristjánsson, 27.9.2007 kl. 12:22

5 Smámynd: Ingi Björn Sigurđsson

Flottur listi, eina sem ég á af honum er Ólöf Arnalds og Skátar... Smá forvitni; hvađ eru margar af ţessum plötum tengdar smekkleysu.

Ingi Björn Sigurđsson, 27.9.2007 kl. 17:03

6 identicon

mćli međ ađ ţú tjekkir á plötunni hans Jónasar Sigurđssonar, "Ţar sem malbikiđ svífur um ég dansa". Besta íslenska plata ársins ađ mínu mati.

Kristinn Snćr Agnarsson (IP-tala skráđ) 27.9.2007 kl. 17:32

7 Smámynd: Kristján Kristjánsson

Kiddi: Hef ekki einu sinni heyrt talađ um ţessa plötu. Ţarf ađ grafa

Ingi: Bíddu ég skal telja- 6 af 10. Ég er samt ekkert ađ spá í hver gefur út bara hvađ er athyglisverđast. En auđvitađ veit mađur meira um plöturnar hjá Smekkleysu

Kristján Kristjánsson, 27.9.2007 kl. 17:38

8 Smámynd: Magnús Geir Guđmundsson

Sćll Kiddi minn!

Soundspell og Mínus hafa gćlt viđ mín eyru sérstaklega síđustu vikur og mánuđi. Ólöf auđvitađ fín söngkona, en á eftir ađ nćla í plötuna. Mig minnir annars, ađ plata Sóstrandargćjans fyrrverandi hans Jónasar, hafi nú komiđ út á sl. ári?

SVo er bannađ ađ gefa í skyn ađ drengurinn hjartahreini hann Kiddi, sé eitthvađ ađ ota annara tota hérna međ ţessum lista, ađ hygla einum eđa neinum!

Magnús Geir Guđmundsson, 28.9.2007 kl. 10:53

9 Smámynd: Ingi Björn Sigurđsson

Ţetta var líka bara nett skot hjá mér..

Ingi Björn Sigurđsson, 3.10.2007 kl. 21:22

10 Smámynd: Jens Guđ

  Ţetta er góđur listi hjá ţér.  Ég er kolfallinn fyrir plötu I Adapt.  Sú frábćra hljómsveit hélt víst í tónleikaferđ til útlanda í gćr.  Ég ţreytist ekki á ţví ađ rifja upp hvađ ţađ var gaman ađ fara í pönkplötubúđ í Berlín í fyrra ţar sem ađ veriđ var ađ "blasta" plötu međ I Adapt.  Ég ţekkti lagiđ en kveikti ekki á perunni.  Spurđi afgreiđslumenn búđarinnar ađ ţví hvađ ţeir vćru ađ spila.  Ţeir réttu mér ţá plötuna međ I Adapt og sýndu mér ţýskt tímarit ţar sem ađ tvćr plötur međ I Adapt fengu góđa dóma.  Ég fékk ađ eiga blađiđ og arfleiddi Birkir,  söngvara I Adapt,  ađ ţví.  Birkir hefđi sennilega ekki trúađ mér - vitandi ađ ég er lýginn - ef ađ ég hefđi ekki rétt honum ţetta sönnunargagn.

  Ţađ sem ađ ég hef heyrt af "Jarđsögu"  Harđar Torfa er mjög gott.  Ég tók upp á ţví í fyrra ađ safna ađ mér plötum Harđar Torfa.  Hann er klárlega einn besti tónlistarmađur landsins. 

Jens Guđ, 6.10.2007 kl. 01:18

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband