Cash var svalur

Ţegar ég var yngri hefđi ég nú líklega ekki trúađ ađ ég gćti hlustađ á kántrýtónlist. Ţegar ég vann í plötubúđ um áriđ kynntist ég svo tónlist Gram Parsons í gegnum hljómsveitina The Byrds sem ég var ađ uppgötva á ţeim tíma. Í dag er Gram Parsons sem dó allt of snemma einn af mínum uppáhaldstónlistarmönnum.

 

En fremstur í flokki kántrýtónlistarmanna ađ mínu álit stendur Johnny Cash. Mér fannst hann svalur áđur en Rick Rubin vann American Recordings plöturnar hans (sem er reyndar skyldueign). Ég man ţegar ég heyrđi upptökurnar frá San Quentin fangelsinu ţá opnastist nýr heimur fyrir mér.

 

 




Síđan ţegar ég heyrđi lagiđ "Man in black" ţá sagđi textinn mér ţađ helsta sem Johnny Cash stóđ fyrir.

 

Well, you wonder why I always dress in black,
Why you never see bright colors on my back,
And why does my appearance seem to have a somber tone.
Well, there's a reason for the things that I have on.

I wear the black for the poor and the beaten down,
Livin' in the hopeless, hungry side of town,
I wear it for the prisoner who has long paid for his crime,
But is there because he's a victim of the times.

I wear the black for those who never read,
Or listened to the words that Jesus said,
About the road to happiness through love and charity,
Why, you'd think He's talking straight to you and me.

Well, we're doin' mighty fine, I do suppose,
In our streak of lightnin' cars and fancy clothes,
But just so we're reminded of the ones who are held back,
Up front there ought 'a be a Man In Black.

I wear it for the sick and lonely old,
For the reckless ones whose bad trip left them cold,
I wear the black in mournin' for the lives that could have been,
Each week we lose a hundred fine young men.

And, I wear it for the thousands who have died,
Believen' that the Lord was on their side,
I wear it for another hundred thousand who have died,
Believen' that we all were on their side.

Well, there's things that never will be right I know,
And things need changin' everywhere you go,
But 'til we start to make a move to make a few things right,
You'll never see me wear a suit of white.

Ah, I'd love to wear a rainbow every day,
And tell the world that everything's OK,
But I'll try to carry off a little darkness on my back,
'Till things are brighter, I'm the Man In Black.
 

 Síđasta myndbandiđ sem Cash gerđi var lagiđ Hurt eftir Nine Inch Nails.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Eftir ađ ég sá myndina um líf Johnny ţá varđ ég enn hrifnari af honum,  lögin hans hafa heillađ mig, alveg síđan hann söng "Boy named Sue" fyrsta af hans lögum sem ég man vel eftir.

Ásdís Sigurđardóttir, 28.1.2008 kl. 23:29

2 Smámynd: Kristján Kristjánsson

I walk the line var mjög vel heppnuđ mynd og ég held hún hafi lýst Cash á mjög sanngjarnann hátt.

Kristján Kristjánsson, 28.1.2008 kl. 23:33

3 Smámynd: Óskar Ţorkelsson

Johnny Cash er fyrir löngu orđin gođsögn.. en einhvernveginn hef ég aldrei tengt hann viđ country tónlist.. frekar bara trúbador.

Óskar Ţorkelsson, 28.1.2008 kl. 23:54

4 Smámynd: Kristján Kristjánsson

Góđur punktur Skari

Kristján Kristjánsson, 29.1.2008 kl. 00:13

5 Smámynd: Guđni Már Henningsson

Merkilegt...ég var ađ horfa á Johnny Cash show og ţar talađi hann einmitt um textan viđ man in black og söng síđan lagiđ. Ţađ var frábćrt. Hurt er besta myndband sem gert hefur veriđ. Takk fyrir ţetta.

Guđni Már Henningsson, 29.1.2008 kl. 13:45

6 identicon

Ţađ má sem sagt gera ráđ fyrir, samanber ţennan texta, ađ Johnny Cash hafi ekki veriđ hippi      Frábćr texti !

linda (IP-tala skráđ) 29.1.2008 kl. 21:18

7 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Einhvern tíma var ég búin ađ skilgreina tónlistasmekk undirritađrar svo ađ ég hlustađi á allt nema kántrí og kammertónlist, en búin ađ uppgötva ađ hvort tveggja er alveg ágćtt ef gćđin eru nóg. Meira ađ segja sápukúlupopp getur veriđ gott ef um gćđaflytjendur og eintök er ađ rćđa. Johnny Cash á áreiđanlega mikinn ţátt ég ađ ég fór ađ hlusta á kántrý og geri ţađ enn (í hófi ţó).

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 30.1.2008 kl. 17:20

8 Smámynd: Kristján Kristjánsson

Sammála ţví Anna. Ég hćtti ađ hlusta á tónlist eftir tónlistartegundum heldur gćđum ţegar ég var búinn ađ standa mig ađ hafa gaman af ótrúlegustu hlutum

Mér finnst góđ skilgreining Guđna Má á tónlist. "Ţađ er bara til tvenns konar tónlist, góđ tónlist og slćm tónlist"

Kristján Kristjánsson, 30.1.2008 kl. 18:01

9 identicon

Cash er snillingur, er einmitt ađ hlusta á ...at Folsom prison plötuna núna.

Eitt af ţví sem ég legg áherslu á i kennslu er ađ nemendur dćmi ekki tónlist út frá tónlistartegund. Ţetta eru leiđindamúrar sem búiđ er ađ setja í kringum tónlistina.

Kennum börnunum ađ hlusta fordómalaust á tónlist :)

Adios!

Ţráinn Árni B. (IP-tala skráđ) 31.1.2008 kl. 17:11

10 Smámynd: Kristján Kristjánsson

Ég er ađ hlusta á The Man Comes Around núna Fjórđa American platan hans. Alger snilld.

Tek heilshugar undir ađ kenna fólki ađ hlusta fordómalaust á tónlist. Gott mottó

Kristján Kristjánsson, 31.1.2008 kl. 17:27

11 identicon

Túlkun Cach á laginu "First time ever I saw your face" kemur alltaf nokkrum tárum af stađ hjá mér, rokkarinn er alltof meir stundum, mannkćrleikur er ţađ sem kemur upp í hugann ţegar ég hlusta  á snillingin Cach,

Bubbi J. (IP-tala skráđ) 31.1.2008 kl. 18:33

12 Smámynd: Grumpa

Ţađ var alltaf eitthvađ sérstakt viđ Johnny Cash, vćntanlega ţessi frábćra rödd. Finnst útgáfan hans af Rusty cage alveg mögnuđ. Ég vil líka benda fólki á ađ kynna sér Hank Williams III ef ţađ ćtlar ađ demba sér í kántrýiđ. Af kántýplötunum hans (hann gefur líka út frábćrar rokkplötur) ţá er "Straight to hell" best so far en von er á nýrri plötu á ţessu ári og bíđ ég spennt

Grumpa, 1.2.2008 kl. 00:57

13 Smámynd: Jens Guđ

  Ég get kvittađ undir hvert orđ.  Á hippaárunum lét ég kántrý fara í taugarnar á mér.  Enda 90-og-eitthvađ % af ţví kántrýi sem ég heyrđi vond músík.  Mjög vond.  Ţegar The Byrds sendu frá sér Sweetheart of the Rodeo 1968 varđ ég spćldur.  Meira ađ segja Gunni "Byrds" hefur sagt mér frá ţví ađ hann varđ líka spćldur. 

  Á gamals aldri hefur ţessi plata hinsvegar vaxiđ í mínum eyrum.  Ég man ekki hvenćr ég byrjađi ađ "digga" Johnny Cash.  En í dag ţykir mér hann virkilega flottur. 

  Bubbi,  The First Time Ever I Saw Your Face er gullmoli.  Frábćrt lag eftir skoska vísnasöngvarann Ewan McColl.  Presley "coverađi" ţetta lag og Aretha Franklin kom ţví í toppsćti vinsćldalista.  Ég ţoli illa George Michael en hann "coverađi" ţetta lag fyrir nokkrum árum.

Jens Guđ, 1.2.2008 kl. 00:58

14 Smámynd: Jens Guđ

  Kiddi,  hvađ ćtlar ţú ađ platan Ökutímar međ Lay Low sé búin ađ seljast í vikunni miđađ viđ ađ hún er #8?

Jens Guđ, 1.2.2008 kl. 01:10

15 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

Ţađ er engin furđa ađ hún seljist eitthvađ ţegar mönnum er hótađ barsmíđum ef ţeir kaupi hana ekki!

Köntrýheimurinn opnađist fyrir mér upp úr tvítugu. Ţar er jafnmargt frábćrt og ömurlegt... en Cash var fyrir mér meiri rokkari, áđur en ég áttađi mig á ţví ađ hann er hafinn langt yfir dálkaflokkun, ef hún á almennt rétt á sér.

Ingvar Valgeirsson, 1.2.2008 kl. 10:04

16 Smámynd: Kristján Kristjánsson

Bubbi: Sammála. Hans útgáfa af laginu er hrein snilld.

Lolla: Ég tók ţig loksins á orđinu og pantađi frá USA ţennann disk međ Hank ásamt "Lovesick Broke & drifting" (svalt nafn) og "Risin' outlaw".

 Bćtti reynda líka viđ disk međ Pat Boone sem heitir "In a metal mood" en ţađ er önnur saga

Ingvar: Ég ţori heldur ekki annađ en ađ kaupa diskinn frekar en ađ fá glóđurauga a la Jens

Jens: sendu mér póst kiddi@smekkleysa.net

Kristján Kristjánsson, 1.2.2008 kl. 14:08

17 identicon

Afsakiđ prentvillu í Cash, ekki mjög svalt..

Bubbi J. (IP-tala skráđ) 1.2.2008 kl. 17:11

18 Smámynd: Jens Guđ

  Ingvar,  eins og ţú hefur áreiđanlega áttađ ţig á ţá var ţađ aulahúmor hjá mér ađ hóta fólki barsmíđum ef ţađ kaupir ekki Ökutíma.  Ég er međ svo kjánalegan húmor ađ mér ţótti fyndiđ ađ hóta ţví ađ beita ofbeldi ef fólk styđji ekki baráttu gegn ofbeldi.  Hluti af aulahúmornum er ađ ég á langa ferilsskrá fyrir ofbeldishneigđ.  Mér er laus hendin,  eins og sagt er, undir tilteknum ađstćđum.  Ég kenni reyndar afa mínum um ađ hafa brenglađ viđhorf mín til ofbeldis.  En ég er ađ reyna ađ trampa ţađ niđur kominn á sextugsaldur og ţrekiđ fariđ ađ dvína.

  Kiddi,  af ţví ađ ţú ţekkir Gunna "Byrds" vin okkar:  Eitt sinn vorum viđ staddir á bar ţar sem einhverra hluta vegna hófst upprifjun á öllum rokkstjörnunum er féllu frá 27 ára:  Hendrix,  Bonham,  Joplin,  Brian Jones,  Kurt Cobain,  Jim Morrison... Ţá sagđi Gunni:  "Gram Parson trompađi allt ţetta liđ á ţessu sviđi sem öđru.  Hann var ađeins 26 ára!"    

Jens Guđ, 2.2.2008 kl. 01:16

19 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

Jú, Jens, ég áttađi mig á ţví ađ um grín var ađ rćđa - áttađirđu ţig á ađ skot mitt á ţig var líka grín?

Ingvar Valgeirsson, 2.2.2008 kl. 11:05

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband