4 júní 1994...

...var ég á Monsters of Rock á Donington og sá ţessar frábćru sveitir.

 

 

Main stage:

Second Stage:



Sepultura voru mjög eftirminnilegir ásamt Biohazard sem var tekiđ rafmagniđ af eftir 2-3 lög vegna ţess ađ ţeir buđu áhorfendum uppá sviđ! Aerosmith komu fram međ Jimmi Page í nokkrum lögum. Ţađ var ekki leiđinlegt!

 

 

Ţetta lag var flutt á hátíđinni.

 

Rokk og roll Smile

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gulli litli

ţarna hefđi ég viljađ vera!!!!

Gulli litli, 14.3.2008 kl. 19:40

2 Smámynd: Óskar Ţorkelsson

frábćr hljómsveit sepeltura.. minnir mig á sćnska hljómsveit sem ég var rosalega hrifinn af hér fyrir nokkrum árum.. In Flames.. áttu eitthvađ međ ţeim Kiddi ?  666 til dćmis :)

Óskar Ţorkelsson, 14.3.2008 kl. 22:00

3 Smámynd: Óskar Ţorkelsson

http://youtube.com/watch?v=F_11s7454So

tók ţetta bara af handahófi..

Óskar Ţorkelsson, 14.3.2008 kl. 22:03

4 Smámynd: Kristján Kristjánsson

Sammála međ In Flames Skari. Ég á nokkra diska međ ţeim. Ţarf ađ grafa ţá upp aftur

Kristján Kristjánsson, 14.3.2008 kl. 22:53

5 Smámynd: Grumpa

hver man ekki eftir Extreme :D

Grumpa, 15.3.2008 kl. 18:17

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband