Gethsemane

Ég hef alltaf haft gaman af kvikmyndinni Jesus Christ Superstar. Innilega hippaleg og flott kóreografíuđ. Ţetta lag hér fyrir neđan er toppurinn finnst mér Smile

 

Gleđilega páska kćru bloggvinir.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

"In the garden of Gethsamane"   man alltaf ţessa ljóđlínu í myndinni, fanns hún svo flott, eitthvađ sérstakt viđ hvernig ţađ var sagt/sungiđ

Gleđilega páska Ommi minn Easter Basket

Ásdís Sigurđardóttir, 22.3.2008 kl. 01:12

2 Smámynd: Gulli litli

kúl

Gulli litli, 22.3.2008 kl. 10:10

3 Smámynd: Jens Guđ

  Ég deili ekki ađdáun á Jesus Christ Superstar.  Mér ţótti ţetta flott á sínum tíma.  Ég sá kvikmyndina og einnig íslenskar uppfćrslur.  Mér ţóttu ţćr skemmtilegar á sínum tíma.  Ţađ var einmitt á ţeim árum sem nafn mitt breyttist úr Jens Kristján yfir í Jens Guđ.  Skólafélagar mínir á Laugarvatni léku sér međ ţađ nafn mitt,  Jens Kristján Guđmundsson,  hljómađi líkt Jesú Kristi Guđssyni.  Eftir marga orđaleiki endađi ţađ sem Jens Guđ.  En mér ţykir músíkin hafi elst illa.  Mér ţykir meira gaman af pönkinu sem Frćbbblarnir og fylgihnettir ţeirra buđu upp á um daginn ţegar ţeir rifjuđu upp helstu slagara breska og bandaríska pönksins. 

Jens Guđ, 25.3.2008 kl. 00:02

4 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

Ţarna er tilvaliđ ađ vitna í Gunnar í Krossinum ţegar hann kom úr bíó, hvar hann hafđi séđ Passion of the Christ - mér fannst nú bókin betri.

Mér finnst mörg laganna í JCS alveg svakaflott. Everything´s allright er t.d. skólabókardćmi um hvernig lag í 5/4 getur hljómađ eins og "eđlilegt".

Ingvar Valgeirsson, 30.3.2008 kl. 16:38

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.