Skínandi ljós

Ég fór á forsýningu á mynd Martin Scorsese "Shine a light" áđan. Ég hafđi miklar vćntingar til myndarinnar ţar sem Scorsese er snillingur ađ ná fram stemmingu á tónleikum. "The last waltz" var gott dćmi um ţađ.

 

Ég var ekki fyrir vonbrigđum. Myndir er alveg frábćr. Rolling Stones í banastuđi. Ţađ sem mér fannst flott var ađ Scorsese nćr fram stemmingunni hjá Stones á tónleikum. Myndin einbeitir sér af tónleikunum sjálfum og ţađ er ekki mikiđ um annađ efni í myndinni. Ţađ litla sem er nćr fram karakter hljómsveitirnar mjög vel. Ţađ er náttúrlega sérstakt ađ sjá Stones spila í litlu leikhúsi og reyndar ekki vanalegt fyrir hljómsveitina ţar sem ţeir spila oftast á risastöđum. Í stađinn fáum viđ hljómsveitina í nćrmynd, hrukkur og allt! Prógrammiđ var mjög flott. Nokkrir gestir komu fram og snilldar leikstjórn Scorsese gerir myndina eftirminnilega skemmtun.

 

Ég hvet alla til ađ reyna sjá myndina í bíó. Stórt tjald og frábćr hljómgćđi gefa myndinni auka vćgi. Ţađ er allt of sjaldan orđiđ ađ ţađ sé hćgt ađ horfa á góđar tónleikamyndir í bíó.

 

Rokk og roll Smile

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđni Már Henningsson

May the good Lord shine a light on you
Warm like the evening sun.

Guđni Már Henningsson, 11.4.2008 kl. 22:22

2 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Já nú er ađ skella sér í bío

Hólmdís Hjartardóttir, 11.4.2008 kl. 22:30

3 Smámynd: Gulli litli

keep on rockin

Gulli litli, 12.4.2008 kl. 10:08

4 identicon

Dauđlangar ađ sjá myndina enda mikill Stónsari sjálf. Mér finnst hinsvegar bíóverđiđ orđiđ svo blóđugt ađ ég hafđi nú hugsađ mér ađ sjá hana bara hér heima í stofu enda sjónvarpiđ stórt og hljómgćđin góđ. Hlakka mikiđ til ađ sjá hana!

Ragga (IP-tala skráđ) 12.4.2008 kl. 11:55

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.