Whitesnake og Vírusar

Mér leist nú ekkert á blikuna í gćr. Ég fékk einhvern vírus um helgina og steinlá í rúminu í gćr. Ég bađ rokkguđinn ađ vera góđur viđ mig ţví ţađ kom EKKI TIL GREINA ađ missa af Whitesnake tónleikunum. Hann virđist hafa hlustađ ţví ţó ég sé ekki í toppstandi kemst ég allavega í kvöld. Eins gott líka ţví ég var búinn ađ lofa ađ sjá um plötusöluna í kvöld. Er međ nóg af fólki ţannig ég missi ekki af neinu af konsertinum.

 

Mćtti í vinnu í morgun ađ sinna nokkrum ađkallandi málum og ligg núna eins og skata heima fram ađ tónleikum. Rosalega held ég ađ verđi gaman. Coverdale er međ toppband međ sér núna. Ég sá ţessa útgáfu á DVD fyrir stuttu og hún rokkar!

 

Sjáumst í kvöld Wizard

 

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Góđa skemmtun.

Í ţetta skiptiđ ćtla ég ađ sitja heima, hafđi ákveđiđ ţađ en ţađ var líklegast bara hárrétt hjá mér ţví ég hef nćlt mér í vírus og líđur ansi illa í dag, myndi ekki meika tónleika í kvöld.

Ragga (IP-tala skráđ) 10.6.2008 kl. 15:32

2 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Kallinn fór á ţá og er á heimleiđ, var ađ hringja og er alsćll, ţađ toppađi allt ađ ţeir tóku Soldier of fortune í restina.

Ásdís Sigurđardóttir, 10.6.2008 kl. 23:48

3 Smámynd: Kristján Kristjánsson

Já og Burn líka

Kristján Kristjánsson, 11.6.2008 kl. 00:18

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband