Klukk

Lauja var að klukka mig og sjálfsagt mál að taka þátt í því meðan Metallica platan rúllar.

Vill reyndar taka strax fram að hljómurinn á Dauðaseglinum er frábær. Rick Rubin klikkar ekki! Nánar um plötuna á morgun.

 

Fjögur störf sem ég hef unnið um ævina:

Vikastrákur á hóteli/Byggingarvinna/Í plötubúð/Skrifstofuvinna

Fjórar bíómyndir sem ég held upp á:

The Godfather/The Eagle Has Landed/The Good The Bad & The Ugly/The Exorcist

Að fá bara að velja 4 er náttúrlega bara kvikindalegt!

Fjórir staðir sem ég hef búið á

Varberg Svíþjóð/New York/Blesugróf/Laugavegur

Fjórir sjónvarpsþættir sem mér líkar

Twin Peaks/Soap/Allo Allo/Twilight Zone

Fjórir staðir sem ég hef heimsótt í fríum

Amalfi (Ítalía)/Flórens/London (oft)/París

Fjórar síður sem ég skoða daglega fyrir utan að blogga

mbl.is/IMDB.com/Eyjan.is/Youtube.com

Fernt sem ég held uppá matarkyns

Góðir kjúklingaréttir/Góðir fiskréttir/Indverskur/Kínverskur

Fjórar bækur sem ég hef lesið oft

Les mikið en ekki oft sömu bækur. Er núna að lesa Glæpur & Refsing. Nýbúinn með Gyllta Áttavitann þríleikinn.

 

Ég ætla ekki að gera neinum það að klukka þá Smile


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

Örninn er sestur, maður...

Horfði á hana eftir skóla daglega í meira en mánuð þegar ég var 13 ára. Fékk samt ekki leið á henni.

Ingvar Valgeirsson, 13.9.2008 kl. 22:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband