Töskur fyrir Stígamót

Mig langar til ađ birta smá orđsendingu frá Stígamótum. Ţćr góđu konur eru í fjáröflun ţessa dagana og eins og von er fara ţćr frumlegar og skemmtilegar leiđir í ţví :-)

Heil og sćl!

Nú ćtla kvenskörungarnir á Stígamótum ađ fara af stađ međ fjáröflun og leitum viđ til ykkar til eftir ađstođ.

Okkur vantar ný og varlega notuđ veski og töskur gefins sem viđ munum selja hér á Stígamótum 13. desember til styrktar rekstursins. Heldri veski munum viđ bjóđa á uppbođi, ţannig ađ ef ţiđ eigiđ veski og töskur sem hafa setiđ inn í skáp árum og jafnvel áratugum saman ţá er ţetta tilvaliđ tćkifćri til ađ finna handa ţeim annađ heimili og bjartari framtíđ.

Ţann 13. desember munum viđ svo opna húsiđ og vera međ veglega veskja og töskusölu og bjóđa upp á kaffi og međlćti. Auglýst nánar síđar.

Tekiđ er á móti töskum og veskjum daglega í hádeginu á Stígamótum til heimilis ađ Hverfisgötu 115 (viđ hliđina á Lögreglustöđinni). Ţetta er tilvaliđ fyrir hópa og vinnustađi til ađ taka saman höndum og safna veskjum og töskum saman og hreinsa út fyrir Jólin! Vinsamlegast sendiđ fyrirspurnir á stigamot@stigamot.is eđa í síma 562-6868

Vonadi geta sem flestir lagt liđ viđ ađ styrkja ţeirra góđa starf :-)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Ég á töskur sem ég gćti gefiđ, ćtla ađ kanna hvort ekki fellur til ferđ í nćstu viku.  Viltu hlusta á lagiđ í fćrslunni minni og segja mér hvađ ţér finnst.  I love it.

Ásdís Sigurđardóttir, 5.12.2008 kl. 12:26

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband