40 bestu raddir rokksins

Blađiđ Daily Mail birti nýveriđ lista međ 40 bestu röddum rokksins.

1. Robert Plant (Led Zeppelin)
2. Freddie Mercury (Queen)
3. Paul Rodgers (Free/ Bad Company)
4. Ian Gillan (Deep Purple)
5. Roger Daltrey (The Who)
6. David Coverdale (Whitesnake)
7. Axl Rose (Guns ‘N’ Roses)
8. Bruce Dickinson (Iron Maiden)
9. Mick Jagger (The Rolling Stones)
10. Bon Scott (AC/DC)
11. David Bowie
12. Jon Bon Jovi (Bon Jovi)
13. Steven Tyler (Aerosmith)
14. Jon Anderson (Yes)
15. Bruce Springsteen
16. Joe Cocker
17. Ozzy Osbourne
18. Bono (U2)
19. Peter Gabriel
20. James Hetfield (Metallica)
21. Janis Joplin
22. Chris Cornell (Audioslave / Soundgarden)
23. Roger Chapman (Family)
24. Phil Lynott (Thin Lizzy)
25. Glenn Hughes (Deep Purple)
26. Steve Perry (Journey)
27. Jim Morrison (The Doors)
28. Alex Harvey (The Sensational Alex Harvey Band)
29. Rob Halford (Judas Priest)
30. Ronnie James Dio (Dio)
31. Sammy Hagar (Van Halen)
32. Meat Loaf
33. Alice Cooper
34. Geddy Lee (Rush)
35. Brian Johnson (AC/DC)
36. David Gilmour (Pink Floyd)
37. Fish (Marillion)
38. Dave Lee Roth (Van Halen)
39. Biff Byford (Saxon)
40. Neil Young

Ţađ er hćgt ađ kvitta undir flest nöfnin ţó ađ mađur sé aldrei sammála röđinni. t.d. Dio í 30 sćti!
Einnig er áberandi ađ ţađ er bara einn kvenmađur á listanum. Janis Joplin.


« Síđasta fćrsla

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Eitthvađ finnst mér nú vanta, en ekki eru allir sammála. Gleđilegt nýtt ár.

Ásdís Sigurđardóttir, 4.1.2009 kl. 15:51

2 Smámynd: Gulli litli

Ekki get ég nú kvittađ undir ţetta hrátt...en sammála mörgu...veit t.d. um marga betri en Alice Cooper og Steve Perry svo eitthvađ sé nefnt..

Gulli litli, 4.1.2009 kl. 17:44

3 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

Ţó ađeins ein kona sé á listanum er fullt af kvenröddum - Geddy, stórvinur minn, syngur til dćmis eins og kelling. Mér ţótti líka gaman ađ sjá hann ţarna.

Ingvar Valgeirsson, 4.1.2009 kl. 21:20

4 Smámynd: Ţráinn Árni Baldvinsson

Fish á listanum en ekki Paul Stanley?

Djöfuls drasl listi...

Annars bara gleđilegt nýtt ár karlinn minn og takk fyrir ţađ gamla, sérstaklega ţó Iron Maiden giggiđ sl. sumar, (er einmitt orđinn harđur Within Temptation mađur eftir ađ hafa séđ bandiđ lćf) .

Bkv.

Ţáb

Ţráinn Árni Baldvinsson, 4.1.2009 kl. 22:05

5 Smámynd: aloevera

  Ţađ er alltaf gaman ađ svona listum.  Gott ađ sjá ekki Paul Stanley leiđindagerpiđ ţarna.  En skrítiđ ađ sjá ekki John Lennon eđa Paul McCartney á listanum.

aloevera, 6.1.2009 kl. 01:32

6 identicon

Ég sé margt gott viđ ţennan lista. Best finnst mér ađ sjá minn mann Ozzy ţetta ofarlega og ekki síđur ađ gaman ađ sjá hann sćti ofar en Bono. Frábćrt líka ađ sjá Biff Byford slefa inn á listann.

Sammála Ţráni međ Stanley. Hann á án nokkurs vafa ađ vera á listanum. Vanmetnasta rödd rokksins! 

Ađalsteinn Jóhannes Halldórsson (IP-tala skráđ) 6.1.2009 kl. 09:14

7 Smámynd: Gulli litli

Hvađ međ Noddy Holder? Einn mesti járnbarki rokksins, ţó hann klćđi sig eins og fífl, ţađ gerir Paul Stanley reyndar líka...

Gulli litli, 6.1.2009 kl. 12:37

8 Smámynd: Kristján Kristjánsson

Sammála međ Noddy Holder. Hann á meir ađ segja heima ofarlega á listanum

Kristján Kristjánsson, 6.1.2009 kl. 19:54

9 identicon

Flottur listi. Mér sýnist ađ hér hafi menn veriđ valdir eftir sönghćfileikum fyrst og fremst (ţađ er ekkert sjálfgefiđ ađ fólk sé valiđ á svona lista eftir tónlistarhćfileikum, miklu frekar hvađ ţađ er "töff", sbr. marga svona lista frá Rolling Stone). Og sem gömul Queen-gella fagna ég ţví ađ sjá vin minn Freddie Mercury í 2. sćtinu  (ég get sosum lifađ međ ţví ađ hann hafi tapađ fyrir Robert Plant, hehe). Annars eru eiginlega allir uppáhalds söngvararnir mínir ţarna, ţannig ađ ég er sátt.

Ég er samt sammála ţví ađ ţađ vantar alveg konur. Hvar er t.d. Tina Turner? (Samt frábćrt ađ Janis sé ţarna - elska hana).

Btw Ingvar, ţegar ég heyrđi í fyrsta skipti í Rush fyrir 20 og eitthvađ árum í Kananum, ţá var ég sannfćrđ um ađ ţetta vćri kvenmađur ađ syngja.  Freddie Mercury gat nú líka stundum sungiđ eins og stelpa, sérstaklega á sínum yngri árum.

Gunnhildur Reynisdóttir (IP-tala skráđ) 6.1.2009 kl. 20:03

10 Smámynd: doddý

já já fínn listi, mér finnst freddy leiđindarödd og held ađ ef hann vćri ekki dauđur, ţá vćri hann neđar. ég sakna söngvara smithsara og ninu hagen. iggy popp á ađ vera ţarna líka og vinur minn í clash( valli frćvill og ásgeir í baraflokknum ef um íslendinga vćri ađ rćđa og auđvitađ dr gunni).

kv d

doddý, 11.1.2009 kl. 17:30

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband