Bloggfrslur mnaarins, oktber 2007

Sm strtrokk

Eftir flufrsluna hr undan um strt er vi hfi a koma me tv skemmtileg myndbnd Smile

Hr er strtfer me Weird Al Yankovic Smile
Magic Bus me The Who er eitt skemmtilegasta tnleikalag eirrar sveitar engin spurning SmileGa fer DevilEftirlitsmenn Strt!

g er oft a sp hvort Strt bs geti ekki gert neitt rtt. a virist allt sem eir gera klrast. Eitt rtta skrefi var teki haust egar kvei var a gefa framhaldssklanemum frtt strt. Gott ml og mtti gera a sama fyrir eldri borgara og ryrkja. g er endilega ekki fylgjandi persnulega a a s frtt strt. g vil frekar borga og f ga jnustu og gott leiarkerfi. En Strt tekst alltaf a f sig neikva mynd. Llegt leiarkerfi og hundflir blstjrar og handnt heimasa eru nokkur atrii. N hefur enn eitt btt vi. EFTIRLITSMENN STRT!

Ok mr finnst mjg gott ml a strt ri menn til a fylgjast me jnustu og leiti vi a jnusta farega. En a sem g var vitni af morgun var hreint frlegt. Maur kom inn vagninn og kallai valdsmannlega. Allir upp me strtkortin! g tk upp grna korti mitt og skildi ekki alveg tilganginn ar sem g hafi stuttu ur snt vagnstjranum a egar g gkk inn vagninn. a var tlensk kona sem skildi ekki alveg hva maurinn var a spyrja um og hann spuri hana "Where are you from". Bddu fyrirgefu; Hva kemur starfsmnnum Strt vi hvaan flk kemur? etta er dnaskapur!

En g ttai mig svo a aaltilgangurinn hj essum manni var a athuga hvort sklaflk vri a misnota kortin sn v eir sem voru me slk kort voru krafin um persnuskilrki! a er semsagt ori mli hj Strt a ra menn til a athuga hvort sklaflki s a misnota kortin sn! Hva tli etta kosti bi launakostnai og fkkun faregum sem eru ekki til a lenda dnaskapi essara eftirlitsmanna? a er ekki ng me a urfa ba lon og don eftir vagni, lenda svo rillum blstjrum heldur er lka veri a trufla ig miri fer a skoa korti itt? Hva me flk sem borgar me mium ea peningum. urfa au a tskra a fyrir essum mnnum?

Enn og aftur er veri a lta strtfarega sem annars flokks flk. Krakka, gamalmenni ea ftklinga sem hafa ekki annann kost. Og essir rfu sem vilja ferast me strt af umhverfis og hagkvmistum fkka og fkka. g lsi fullri byr stjrnendum borgarinnar. a er skylda ykkar a bja upp gott samgngukerfi sem ALLIR GETA NOTA!!!!!!!!!!!

Skammist ykkar!


3 mntur af Sex Pistols

g var smilega spenntur fyrir nokkrum rum egar Sex Pistols komu loks saman n og tlai a sj tnleika me eim stra sviinu Hrarskeldu. Stuttu eftir a eir birtust sviinu stirari en andskotinn og ekki miklu formi fannst mr kastai einhver ltill pnkari eitthva upp svi og Johnny Rotten stoppai lagi og hraut einhverjum notum a horfendum. etta fannst litlu pnkurunum sniugt og kstuu rlti seinna meira upp svi. Nei nei ruku prmadonnurnar af sviinu og spiluu ekkert meira!

annig a essi mikla endurkoma tk um 3 mntur og g hva a ekki mundi g aftur reyna a sj essa gaura svii. Vissulega er etta merkileg hljmsveit sgulega s og plturnar me P.I.L. fansst mr mjg fnar. En ef gufeur pnksins ola a ekki a einhverju smdti s hent upp svi er ekki miki pnk eftir finnst mr!


mbl.is Sex Pistols hita upp fyrir tnleikafer
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Plug me in og fleira ggti

AC DC safnVar a f dag riggja diska DVD me AC/DC sem heitir "Plug me in". 7 klukkutmar af DC tti ekki a lta mig leiast nstu daga Devil

Fkk lka nja Robert Plant & Alison Krauss diskinn og nja diskinn me Neil Young!

g veit hva g ver a gera um helgina Smile

Hr er svo sm upprifjun fyrir Nasa 1 desRokk og roll Devil


Frbrt

g s Skid Row hllinni den! a verur gaman a sj aftur. a Sebastian Bach s httur hafa eir veri a gefa t gtis pltur. Thickskin kom t ri 2003 og var rlfn og svo kom plata fyrra sem heitir "Revolutions per minute". Ekki eins g og Thickskin fannst mr en gt engu a sur. Sjumst Nasa 1. des :-)


mbl.is Skid Row kemur
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

AC/DC til slands?

sustu frslu kommentar nr bloggvinur, Steinn Bachman og segir fr a hann s virum um a setja upp AC/DC tnleika nsta ri. Ef etta gengur eftir er strviburur asigi. AC/DC er ein besta tnleikasveit veraldar og a er ori langt san eir voru tnleikaferalagi.

g hef s AC/DC risvar tnleikum og finnst eir alveg frbrir. Angus Young svii er lsanlegur. Og eir su n eitthva farnir a eldast hef g enga tr ru en a eir su enn flottir svii :-)

g b spenntur eftir frekari frttum af essu mli :-)


Gullmoli

"I am sick to death of people saying we have made 11 albums that sounds exactly the same. In fact, we've made 12 albums that sound exactly the same"

Angus YoungDevil


Skemmtileg bjarstemming

Rosalega er a myndast skemmtileg stemming kringum Airwaves Smile Verur skemmtilegri me hverju rinu. Bi me gestum sem virist fjlga me hverju ri og slendingum sem tta sig alltaf me essarri ht hva vig eigum fjlbreytta og skemmtilega flru af frbrum listamnnum. egar dagskrin er skou kemur svo sannarlega ljs hva vi eigum rosalega miki af frbrum hljmsveitum og listamnnum. etta er a sjlfsgu a sem tlendingar skja .

g held a alltof margir slendingar tta sig ekki almennilega essu. Flk er dlti uppteki af einhverskonar efnishyggju og "lfsgakapphlaupi" til ess a tta sig essum geysilega mannaui sem vi eigum. Bullandi menningarlf leikhsi, tnlist og geysilegt hugvit er meira viri er skyndigri a mnu liti. a sem skiftir mli er a sjlfsgu a vi byggjum upp jflag sem byggir bjartsni og eim krafti sem vi eigum. Hlum a eim sem minna mega sn og notum rkisdmi okkar, bi menningarlegu og veraldlegum til a byggja upp ekki rfa niur!

Annars er etta bin a vera erfi en skemmtileg vika. a var ljst byrjun viku a maur mundi ekki eiga mikinn tma aflgu utan vinnu og Airwaves stssi. a var lka reyndin Smile dag er g bara binn a liggja eins og skata og er a hlusta tnlist og horfa Hitchcock myndir LoL

g veit ekki einu sinni hvaa bk Skrudduklbburinn valdi sasta fundi! Hmmm er etta ekki bara a sama og g var a rfla yfir pistilum hr fyrir ofan. Maur gleymir vinum snum og fjlskyldu vinnubrjli LoL


Kkji etta!

sds Sig bloggvinkona er a bija um stuning. Lesi endilega pistil hennar hr og kki undirskrifarlistann hr

g er innilega sammla henni essum mlum. Hve miki a nast ldruum og ryrkjum. g kannast vi essi ml hj foreldrum mnum sem eru alltaf a lenda einhverjum skeringum hj TR.

a er kominn tmi jartak essum mlum!


G Lundnarfer

g er nkominn heim eftir skemmtilega fer til London Smile

g tk ekki me mr tlvu n leitai neina uppi. kva a kpla mr fr llu og njta ferarinnar. Nei nei! nttrlega verur allt vitlaust heima og komin n borgarstjrn! Hmmm maur m greinilega ekki skjta sr aeins fr!

g er binn a vera flakka um netinu kvld og skoa gamlar frttir og blogg og ver a viurkenna a g veit ekkert hva gerist! a rugglega mislegt eftir a koma ljs nstu daga og lklegt a Bingi urfi n eitthva a svara fyrir sig lka. Villi greinilega kominn marga hringi og ljst a lygavefurinn kringum etta ml er orinn ansi flkinn!

En hva um a! London var i eins og alltaf. g hef komi svo oft anga a maur urfti ekki a eya miklum tma a leita neitt uppi. Gamli fararstjrinn kom lka upp mr og g var raun me allt tilbi fyrir ferina, alla mia og svoleiis annig maur gat bara slaka milli atbura.

Rush tnleikarnir voru frbrir. g tti von gu en eir voru betri eins og g sagi vitali vi la Palla Rs 2 daginn eftir tnleikana. Hann hringdi mig til London ar sem g var staddur Regent Street og tk sm vital beinni, Rush spiluu rma 3 tma me einu hli og a sem kom mr mest vart var lagavali sem var mjg skemmtilegt. Fullt af lgum sem maur tti ekki von a heyra. Hitt var svo "showi". 3 risaskjir fyrir ofan svii, trlegt lasershow, eldvrpur og hljmgin voru hreint trleg. g fullyri a aldrei hef g heyrt jafngott trommusnd tnleikum! g fr heim htel reyttur og sttur eftir mikla tnleikaupplifum. a var lka gaman a lta gamlann draum rtast me a sj Rush svii og eir vru alltaf a gera grn a aldri snum tnleikunum var ekki hgt a sj nein reytumerki eim! Takk fyrir a fagna me okkur tkomu zilljnustu pltu okkar sagi Geddy Lee LoL

Dream Theater tnleikarnir voru lka gir. Nu ekki jafnmiklum hum og Rush enda eiga eir ekki jafnmiki af gum lgum finnst mr. En etta eru frbrir tnlistarmenn og a var alger unum a sj og heyra spila. g var srstaklega ngur hva eir fluttu miki af nju pltunni sem mr finnst s besta hinga til hj eim. En eir eru svosem engir ngringar. Bnir a starfa meir en 20 r Wink Hljmsveitin Symphony X hitai upp fyrir en nutu sn engan veginn vegna slmra hljmga. En gtis sveit greinilega. Nja platan eirra hljmar vel.

g blogga svo betur um ferina morgun enda ng um a tala Smile

p.s.

Heia a var bi a klukka mig!


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband