Bloggfćrslur mánađarins, maí 2007

Frábćrt

Hlakka ekkert smá til ađ sjá ţessa tónleika Smile Hef veriđ ađdáandi Air frá fyrstu plötu ţeirra "Moon safari" kom út 1998. Mér finnst nýja platan ţeirra "Pocket symphony" mjög góđ og er viss um ađ ţessir tónleikar verđa spennandi. See ya there!

 

 

 


mbl.is Miđasala á tónleika Air hefst á morgun
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Orquesta Tipica Fernandez Fierro á Nasa

Ţađ er ótrúlega mikiđ líf í tónleikahaldi ţessa dagana.

 

Nćstu spennandi tónleikar verđa haldnir á Nasa á fimmtudaginn ţar sem Tangósveitin Orquesta Tipica Fernandez Fierro verđa ađ spila. Ţeir eru ađ spila á Aim hátíđinni Akureyri nćstu helgi og ţeir sem komast ekki ţangađ hafa ţá tćkifćri til ađ sjá ţessa snilldarhljómsveit. Ţađ var heimildarmynd á RUV fyrir stuttu um ţessa hljómsveit.

 

Orquesta Tipica 

 

Ţađ er hćgt ađ kaupa miđa á ţennan atburđ í Kramhúsinu milli 12 og 19 fram ađ tónleikum. Einnig hćgt ađ panta símleiđis á sama stađ.

 

Hvet alla til ađ mćta Smile

 Nánari upplýsingar um sveitina er hćgt ađ finna hér.

www.fernandezfierro.com

www.orquestatipica.com

http://kramhusid.is/

 

 


Dagsetningar á Evróputúr Police

Ţađ er nokkuđ pottţétt held ég ađ Police spila ekki á Íslandi enda túrinn örugglega niđurnjörfađur. Hér eru dagsetningar og stađir sem ţeir spila í Evrópu ef einhver ćtlar ađ reyna ađ sjá ţá Smile

 

29 Aug 2007Stockholm   SEGlobe ArenaSold OutPresale EndedNot Available
30 Aug 2007Stockholm   SEGlobe ArenaBuy TicketsPresale EndedNot Available
01 Sep 2007Aarhus   DKVesterengBuy TicketsPresale EndedNot Available
04 Sep 2007Birmingham   GBNational Indoor ArenaSold OutPresale EndedAvailable
05 Sep 2007Birmingham   GBNational Indoor ArenaSold OutPresale EndedNot Available
08 Sep 2007London   GBTwickenham StadiumBuy TicketsPresale EndedAvailable
09 Sep 2007London   GBTwickenham StadiumBuy TicketsPresale EndedNot Available
11 Sep 2007Hamburg   DEAOL ArenaBuy TicketsPresale EndedAvailable
13 Sep 2007Amsterdam   NLArenaSold OutPresale EndedNot Available
14 Sep 2007Amsterdam   NLArenaBuy TicketsPresale EndedNot Available
16 Sep 2007Prague   CZSazkaComing SoonComing SoonNot Available
19 Sep 2007Vienna   ATStadthalleSold OutPresale EndedNot Available
22 Sep 2007Munich   DEOlympiastadionBuy TicketsPresale EndedAvailable
25 Sep 2007Lisbon   PTNational StadiumComing SoonComing SoonNot Available
27 Sep 2007Barcelona   ESOlympic StadiumSold OutPresale EndedNot Available
29 Sep 2007Paris   FRAu Stade de FranceSold OutPresale EndedAvailable
30 Sep 2007Paris   FRAu Stade de FranceBuy TicketsPresale EndedNot Available
02 Oct 2007Turin   ITStadio Della AlpiBuy TicketsPresale EndedAvailable
06 Oct 2007Dublin   IECroke ParkSold OutPresale EndedNot Available
08 Oct 2007Antwerp   BESportpaleisSold OutPresale EndedNot Available
09 Oct 2007Antwerp   BESportpaleisSold OutPresale EndedNot Available
10 Oct 2007Mannheim   DESAP ArenaSold OutPresale EndedAvailable
13 Oct 2007Dusseldorf   DELTU ArenaBuy TicketsPresale EndedAvailable
15 Oct 2007Manchester   GBMEN ArenaSold OutPresale EndedAvailable
16 Oct 2007Manchester   GBMEN ArenaSold OutPresale EndedNot Available
19 Oct 2007Cardiff   GBMillenium StadiumBuy TicketsPresale EndedAvailable

 Eins og sjá má eru ansi margir tónleikar uppseldir en oft er hćgt ađ fá miđa hjá fyrirtćkjum sem sérhćfa sig í miđasölu. Ţar eru miđarnir yfirleitt mun dýrari og tékka ţarf á ađ ţeir séu örugglega viđurkenndir miđasalar. Eins er oft hćgt ađ kaupa miđa á E-Bay. 

 


mbl.is The Police hefja tónleikaferđ sína um heiminn í dag
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Kátt í höllinni

Ţetta voru fínir tónleikar međ Purple og Heep í kvöld. Uriah Heep komu á óvart. Voru ţrćlfínir og fluttu flest sín frćgustu lög á borđ viđ Easy livin', July morning, Look at yourself og So Tired o.fl. Voru međ nýjan trommara sem setti örugglega góđan kraft í bandiđ.

 

Deep Purple voru flottir ađ vanda. Ian Gillan var smá ryđgađur í byrjun en hrökk svo í gang. Hljómurinn var alveg frábćr og langt síđan ađ ég hef heyrt jafn góđan trommuhljóm á tónleikum. Prógrammiđ var nákvćmlega ţađ sama og ég hafđi sett í fyrri fćrslu mína í kvöld.

 

Höllin var trođfull og fín stemming. Gaman Gaman Smile

 


mbl.is Rokkađ í Laugardalshöll
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Deep Purple & Uriah Heep í kvöld

Í kvöld verđur svo sannarlega rokk og roll af gamla skólanum í höllinni ţar sem kempurnar í Deep Purple og Uriah Heep spila. Ţađ ţarf lítiđ ađ kynna ţessar sveitir enda báđar orđnar gođsagnir í rokkheiminum. Sérstaklega Deep Purple.

 

Uriah HeepUriah Heep voru stofnađir 1970 í London Englandi og áttu sín gullnu ár frá 1970-1975 međ David Byron sem söngvara. Hann hćtti 1977 og hafa Heep lítiđ gert ađ viti síđan ţá en lifa enn á gömlum tímum. Ţeir spiluđu hér á landi fyrir einhverjum árum í Broadway minnir mig en ég missti af ţeim tónleikum og ţeir ţóttu ekkert sérstakir. En ţeir hafa veriđ ađ fá ágćta dóma fyrir túrinn ţeirra sem stendur núna yfir og verđur gaman ađ rifja upp slagara á borđ viđ Easy Living o.fl. 

Í dag eru međlimir Uriah Heep eftirfarandi

Mick Box - guitar, vocals
Trevor Bolder - bass, vocals
Bernie Shaw - lead vocals
Phil Lanzon - keyboards, vocals
Russell Gilbrook - drums, vocals

 

Ađeins einn gítarleikarinn Mick Box er eftir frá gullaldartímabili sveitarinnar.

 

Deep PurpleDepp Purple ţarf ekki ađ fara mörgum orđum yfir. Ţeir sýndu ţađ og sönnuđu í laugardalshöllinni síđast ađ ţeir eru í fantaformi og betri hljómsveit af gamla skólanum er vart hćgt ađ biđja um. Ţeir gáfu út í fyrra stórfína plötu "Rapture of the deep" og verđur eflaust eitthvađ flutt af ţeirri plötu í kvöld ásamt gömlum slögurum.

Ţetta er síđasti lagalisti af tónleikum sem ég komst yfir sem ţeir spiluđu á ţessum túr-

Pictures of home
Things I never said
Into the Fire
Strange kind of Woman
Rapture of the Deep
Fireball
Wrong Man
Steve Morse solo and Well Dressed Guitar
When a Blind Man Cries
Don Airey solo
Lazy
The Battle Rages on
Don Airey solo
Perfect strangers
Space Truckin’
Highway Star
Smoke on the Water

Encore:
Hush with Ian Paice solo
Roger Glover solo
Black Night

 

Ţađ er ekki víst ađ sami listi verđi í kvöld en ţetta ćtti ađ gefa einhverja mynd af hvađa lög verđa spiluđ í kvöld,

 

Ég er allavega spenntur Wizard

 


Í Borgarstjórn međ börnin!

Ţessir krakkar hafa örugglega meira vit á samgöngumálum heldur en núverandi meirihluti. Hvernig vćri ađ menn fćru ađ vakna og gera sér grein fyrir mikilvćgi gott strćtókerfis fyrir höfuđborgarsvćđiđ. Eins og krakkarnir skilja (ekki borgarráđsmenn) ţá mun kostnađurinn skila sér í minni umferđ, hreinna lofti og fćrri slysum.

 

Ég tek ofan fyrir börnunum. Ţau hafa skýra sýn á lífiđ Smile

 

 


mbl.is „Kostnađur viđ strćtósamgöngur myndi skila sér í umhverfis- og slysavernd"
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Vćntanlegar plötur

Ég setti í gamni niđur smá lista yfir helstu plötur sem eru ađ koma út nćsta mánuđ. Fullt af áhugaverđum plötum á leiđinni.

 

Seinna set ég niđur "indie" lista međ minna ţekktum nöfnum Smile

 

28 mai 

 Chris Cornell-Carry On

 Richard Thompson-Sweet Warrior

 Scorpions-Humantity Hour 1

 

4 júní

 Paul McCartney-Memory Almost Full

Dream Theatre-Systematic Chaos

 Perry Farrell-Ultra Payloaded

 Ryan Adams-Easy Tiger

Bruce Springsteen-Live In Dublin

Nick Lowe-At My Age

 

5 júní 

 Marilyn Manson-Eat Me Drink Me

 

11 júní 

 Velvet Revolver-Libertad

 Bon Jovi-Lost Highway

 Orbital-Live At Glastonbury

 

12 júní

 Queens Of The Stone Age-Era Vulgaris

 

18 júní

 White Stripes-Ichy Thump

 


Instant Karma Diskur til styrktar Darfur

Instant karmaŢađ kemur út diskur til styrktar Darfur í nćsta mánuđi. Jens Guđ var búinn ađ segja frá helstu lögum en hér er heildarlisti laga á plötunni sem verđur tvöföld. Mjög áhugaverđur diskur og gott málefni :-)

Diskur: 1

1. Instant Karma - U2

2. #9 Dream - R.E.M.

3. Mother - Christina Aguilera

4. Give Peace a Chance - Aerosmith, Sierra Leone's Refugee All Stars

5. Cold Turkey - Lenny Kravitz

6. Whatever Gets You Through the Night - Los Lonely Boys 7. I'm Losing You - Corinne Bailey Rae

8. Gimme Some Truth - Jakob Dylan, Dhani Harrison

9. Oh, My Love - Jackson Browne

10. Imagine - Avril Lavigne

11. Nobody Told Me - Big & Rich

12. Jealous Guy - Youssou N'Dour

Diskur: 2

1. Working Class Hero - Green Day

2. Power to the People - Black Eyed Peas

3. Imagine - Jack Johnson

4. Beautiful Boy - Ben Harper

5. Isolation - Snow Patrol

6. Watching the Wheels - Matisyahu

7. Grow Old With Me - The Postal Service

8. Gimme Some Truth - Jaguares

9. (Just Like) Starting Over - The Flaming Lips

10. God - Mick Fleetwood, Jack's Mannequin

11. Real Love - Regina Spektor

 


Vorblót

Ţađ er mikiđ um ađ vera ţessa dagana og lítill tími til ađ blogga Wink Vikan hefur veriđ ćđisleg. Var á tónleikum á Nasa međ Oumou Sangare og Tómasi R á fimmtudagskvöld. Ţađ voru frábćrir tónleikar. Hljómsveit Tómas R var í fantastuđi og prógrammiđ mjög skemmtilegt. Mest í Kubustemmingunni sem átti vel viđ kvöldiđ.

Oumou Sangare tónleikarnir voru eftirminnilegir. Oumou er eitt stćđsta og virtasta nafniđ í heimstónlistinni og hefur veriđ síđustu 10 ár ţó hún sé ekki mjög ţekkt hér heima. Tónleikarnir voru yndi fyrir augu og eyru. Hún er geysilega sterkur karakter á sviđi jafnt sem utan. Ég hafđi takifćri til ađ tala viđ hana fyrir tónleikana og ţađ geislađi af henni Smile Ţessir tónleikar fara í minningabókina (tónleikakaflann)!

 

Í gćr var ég aftur á Nasa ţar sem Stórsveit Samúels J. Samúels og Salsa Celtica spiluđu. Sammi er ađ gefa út disk á mánudaginn og var prógrammiđ af ţeirri plötu. Ég hef aldrei séđ Stórsveitina áđur og vissi satt ađ segja ekki alveg hverju ég átti von á. En ţessi hljómsveit algerlega "blew me away" ef ég má sletta smá. Ćđisleg lög, frábćrar útsetningar og landsliđiđ í hljóđfćraleik. Ég hef aldrei veriđ jazzáhugamađur og kann ekki ađ skilgreina jazz tónlist. Ţessi sveit spilar jazzskotiđ fönk mundi ég segja. Ćđislegt "Grúf" einkenndi lögin og rhytmasveitin var ćđisleg Smile

 

Salsa Celtica áttu fyrir erfitt verk ađ fylgja Samma eftir og ég verđ ađ segja ađ mér líkađi sveitin engan veginn. Blanda af Skoskri ţjóđlagatónlist og Salsa tónlist hljómar vel á blađi en var ekki ađ gera sig fyrir minn smekk. Mér leiddist eiginlega. En ţađ var góđ stemming og mörgum líkađi greinilega sveitin og er ţađ vel. Ekki minn tebolli Grin

 

Svo í kvöld er ţađ Goran Bregovic í Höllinni og er ég ekkert smá spenntur. Svo á morgun er ţađ ađ ná áttum eftir erfiđa en ćđislega viku og á ég örugglega eftir ađ liggja sem skata yfir músík og myndum Smile Og já rćktin Blush skamm skamm. Verđ ađ skella mér á morgun og friđa samviskuna og skrokkinn Wink

 

Svo er ţađ Deep Purple og Uriah Heep nćstu helgi. Ótrúlegt hvađ viđ sem búum í svona litlu landi eigum ţađ gott Smile

 


Volta fyrsta Íslenska platan inná topp 10 í USA

Plata Bjarkar Volta verđur fyrsta Íslenska platan sem nćr inná  topp 10 á Bandaríska Billboard  vinsćldarlistans. Hún lendir í 8 eđa 9 sćti. Enn eitt dćmiđ um vinsćldir Bjarkar og mesti árangur Íslensks listamanns hingađ til Smilekiorg-wall04

 

Volta fer víđast hvar hátt á lista í öđrum löndum. Dćmi-

Ísland - 1 sćti

Ítalía  - 12. sćti

Írland   - 10. sćti

Noregur - 1. sćti

Danmörk - 1. sćti

Ţýskaland - 9. sćti

Holland - 17. sćti

Frakkland - 3. sćti

Sviss - 3. sćti

Austurríki - 5. sćti

Japan - 12. sćti

Portúgal -  9. sćti

Belgía - 9. sćti

 

Frábćr árangur en ţađ besta er náttúrlega ađ diskurinn er frábćr Smile

 


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband