Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2008

Cash var svalur

Ţegar ég var yngri hefđi ég nú líklega ekki trúađ ađ ég gćti hlustađ á kántrýtónlist. Ţegar ég vann í plötubúđ um áriđ kynntist ég svo tónlist Gram Parsons í gegnum hljómsveitina The Byrds sem ég var ađ uppgötva á ţeim tíma. Í dag er Gram Parsons sem dó allt of snemma einn af mínum uppáhaldstónlistarmönnum.

 

En fremstur í flokki kántrýtónlistarmanna ađ mínu álit stendur Johnny Cash. Mér fannst hann svalur áđur en Rick Rubin vann American Recordings plöturnar hans (sem er reyndar skyldueign). Ég man ţegar ég heyrđi upptökurnar frá San Quentin fangelsinu ţá opnastist nýr heimur fyrir mér.

 

 
Síđan ţegar ég heyrđi lagiđ "Man in black" ţá sagđi textinn mér ţađ helsta sem Johnny Cash stóđ fyrir.

 

Well, you wonder why I always dress in black,
Why you never see bright colors on my back,
And why does my appearance seem to have a somber tone.
Well, there's a reason for the things that I have on.

I wear the black for the poor and the beaten down,
Livin' in the hopeless, hungry side of town,
I wear it for the prisoner who has long paid for his crime,
But is there because he's a victim of the times.

I wear the black for those who never read,
Or listened to the words that Jesus said,
About the road to happiness through love and charity,
Why, you'd think He's talking straight to you and me.

Well, we're doin' mighty fine, I do suppose,
In our streak of lightnin' cars and fancy clothes,
But just so we're reminded of the ones who are held back,
Up front there ought 'a be a Man In Black.

I wear it for the sick and lonely old,
For the reckless ones whose bad trip left them cold,
I wear the black in mournin' for the lives that could have been,
Each week we lose a hundred fine young men.

And, I wear it for the thousands who have died,
Believen' that the Lord was on their side,
I wear it for another hundred thousand who have died,
Believen' that we all were on their side.

Well, there's things that never will be right I know,
And things need changin' everywhere you go,
But 'til we start to make a move to make a few things right,
You'll never see me wear a suit of white.

Ah, I'd love to wear a rainbow every day,
And tell the world that everything's OK,
But I'll try to carry off a little darkness on my back,
'Till things are brighter, I'm the Man In Black.
 

 Síđasta myndbandiđ sem Cash gerđi var lagiđ Hurt eftir Nine Inch Nails.

 

 


Kung Fu Dansinn!

 

Ha Ha ég fékk ansi mikinn kjánahroll ţegar ég rakst á ţetta myndband. Bruce Lee hefur vćntanlega fariđ marga hringi í gröfinni!

 

 


Fyrir 40 Árum

1. jan

David Gilmour er bođiđ í Pink Floyd eftir ađ Syd Barrett ţykir óárćđalegur vegna mikillar LSD neyslu. Barrett hćttir síđan í apríl sama ár.

 Byrds

3. Jan

The Byrds gefa út plötuna "Notorious Byrd Brothers" í Ameríku.

 

4. Jan

Jimi Hendrix er handtekinn í Gautaborg Svíţjóđ fyrir ađ rústa hótelherbergi.

 

6. Jan

Val Doonican! fellir Sgt Peppers Lonely Heart Club Band úr efsta sćti Breska vinsćldarlistans.

 

10. Jan 

Love Affair komast í fyrsta skipti inná Breska lagalistann međ laginu "Everlasting love" og vekja athygli međ ađ ráđa "session" spilara sem leika inná lagiđ í stađ hljómsveitarmeđlima!

 

12. Jan

The Band hljóđrita lagiđ "The Weight"

 

 

 

18. Jan

Eartha Kill veldur reiđi í Hvíta Húsinu ţegar hún talar gegn Víetnam stríđinu. Forsetafrúin Mrs. Johnson er ekki kát :-)

 

20. Jan

John Fred & His Playboy Band toppa Breska vinsćldarlistann međ laginu Judy in disguise (With Glasses)

 

 Heimildir

Rock & Pop Timeline

 


Tileinkađ....

 

Borgarstjórnarmönnum í Reykjavík 

 

 

 

 


Here I Go Again

 

Á morgun byrjar miđasalan á Whitesnake tónleikana Smile Ég keypti miđa áđan í forsölu. Hlakka ekkert smá til.

 

Whitesnake á stórann stađ í mínu rokkhjarta. Ţetta var fyrsta stóra hljómsveitin sem ég sá erlendis. Ţađ var 1983 og ţeir kveiktu í mér tónleikadelluna sem hefur haldist síđan. Ég man ekki náhvćmlega hve oft ég hef séđ Whitesnake í gegnum tíđina. Minnir ađ ţetta verđi í sjötta sinn. Reiđhöllin var náttúrlega mjög minnisstćđ á sínum tíma.

 

 
Sjáumst í höllinni Wizard


I'm Not There

Var ađ sjá myndinina "I'm not there" eftir Todd Haynes. Mćli mjög međ ţessari mynd. Haynes lćtur 6 leikara túlka hinar ýmsu persónuleika Bob Dylan (Sem er aldrei nefndur á nafn í myndinni) og útkomar er frábćr. Ég er ekki sérfrćđingur um líf Bob Dylan en ţessi mynd gaf mér innsýn í tónlist og lífshlaup snillings. Af öllum ţeim leikurum í myndinni stóđ ađ mínu mati Cate Blanchett uppúr. Stórleikur hjá ţessari frábćru leikkonu.

 

Ég er líka ađ hlusta mikiđ á diskinn sem kom út međfram myndinni ţar sem hinir ýmsu listamenn flytja lög Dylans og ţađ er engin spurning ađ hér er á ferđinni einn besti "Cover" lagadiskur sem komiđ hefur. Venjulega er ég ekki hrifinn af svona plötum en ţessi er rosalega góđur. Hér er lagalistinn.

 

Disc One

 1. "All Along the Watchtower" by Eddie Vedder and the Million Dollar Bashers
 2. "I'm Not There" by Sonic Youth
 3. "Goin' To Acapulco" by Jim James and Calexico
 4. "Tombstone Blues" by Richie Havens
 5. "Ballad of a Thin Man" by Stephen Malkmus and the Million Dollar Bashers
 6. "Stuck Inside of Mobile with the Memphis Blues Again" by Cat Power
 7. "Pressing On" by John Doe
 8. "Fourth Time Around" by Yo La Tengo
 9. "Dark Eyes" by Iron & Wine and Calexico
 10. "Highway 61 Revisited" by Karen O and the Million Dollar Bashers
 11. "One More Cup of Coffee" by Roger McGuinn and Calexico
 12. "The Lonesome Death of Hattie Carroll" by Mason Jennings
 13. "Billy" by Los Lobos
 14. "Simple Twist of Fate" by Jeff Tweedy
 15. "Man in the Long Black Coat" by Mark Lanegan
 16. "Seńor (Tales of Yankee Power)" by Willie Nelson and Calexico

Disc Two

 1. "As I Went Out One Morning" by Mira Billotte
 2. "Can't Leave Her Behind" by Stephen Malkmus and Lee Ranaldo
 3. "Ring Them Bells" by Sufjan Stevens
 4. "Just Like a Woman" by Charlotte Gainsbourg and Calexico
 5. "Mama You've Been on My Mind" / "A Fraction of Last Thoughts on Woody Guthrie" by Jack Johnson
 6. "I Wanna Be Your Lover" by Yo La Tengo
 7. "You Ain't Goin' Nowhere" by Glen Hansard and Markéta Irglová
 8. "Can You Please Crawl Out Your Window?" by The Hold Steady
 9. "Just Like Tom Thumb's Blues" by Ramblin' Jack Elliott
 10. "Wicked Messenger" by The Black Keys
 11. "Cold Irons Bound" by Tom Verlaine and the Million Dollar Bashers
 12. "The Times They Are a-Changin'" by Mason Jennings
 13. "Maggie's Farm" by Stephen Malkmus and the Million Dollar Bashers
 14. "When the Ship Comes In" by Marcus Carl Franklin
 15. "Moonshiner" by Bob Forrest
 16. "I Dreamed I Saw St. Augustine" by John Doe
 17. "Knockin' on Heaven's Door" by Antony & the Johnsons
 18. "I'm Not There" by Bob Dylan

Ótrúlega vel heppnađur diskur!

 


Villirósir

Hér er ein morđballađa frá meistara Cave.

 

Ég man ţegar ég var ađ vinna í plötubúđ um ţađ leiti sem ţetta lag var vinsćlt. Ţađ kom ungt par og voru ađ leita af fallegu lagi fyrir brúđkaupiđ sitt. Ţau spurđu m.a. um ţetta lag. Ég spurđi ţau hvort ţau hefđu nokkuđ spáđ í textann í laginu. Ţađ kom smá skrýtinn svipur ţegar ég útskýrđi textann í stuttu máli.

 

Ţau keyptu ekki plötuna LoL

 

 


Smá plögg

Mig langar til ađ "plögga" smá metal ţćttinum hjá Arnari Eggert á rás 2 í kvöld Devil

 

Hann fer yfir áriđ í ţungarokkinu í nćstu 2 ţáttum og ţađ verđur örugglega skemmtilegt.

 

metall-arsuppgjor2007Hér er smá tilkynning frá kappanum-

Ţungarokksáriđ 2007, erlendis sem hérlendis, verđur gert upp í tveimur nćstu ţáttum METALS!! á Rás 2, sem er á dagskrá á fimmtudagskvöldum eftir tíu fréttir. Nú á fimmtudaginn verđur fariđ yfir helstu ţrekvirki sem borin voru á borđ erlendis á síđasta ári og tóndćmi af ţeim leikin. Stuđst verđur viđ ársuppgjör helstu ţungarokksmiđlana auk ţess sem uppáhöld umsjónarmannsins, Arnars Eggerts Thoroddsen, fá einnig ađ hljóma. Í nćstu viku verđur svo skautađ yfir íslenska ţungarokksáriđ. Hversu ţungt var eiginlega á rokkinu á síđasta ári? Svariđ fćst eingöngu í ţungarokksţćtti ţjóđarinnar, METALL!!

  

 


Painkiller

Kominn tími á smá Metal!

 

Judas Priest fara svo í tónleikaferđalag nćsta sumar og ég er ákveđinn ađ ná ađ sjá ţá einhverstađar. Ţađ hefur veriđ draumur minn í mörg ár ađ sjá ţá á sviđi.

 

 Rock og roll DevilAthyglisverđar plötur í janúar

 

British Sea Power14. Jan 

 British Sea Power-Do You Like Rock Music?

 Elvis Presley-From Jailhouse To Graceland - The Complete 1957 Recordings

 Buddy Holly-Not Fade Away: Buddy Holly 1957 -The Complete Recordings

 Magnetic Fields - Distortion

 Ringo Starr-Liverpool 8

 Steve Ray Vaugham-Solos, Sessions & Encores

 Crosby Stills & Nash-Live In LA

 

Cat Power 21 jan

Eels-Useless Trinkets B-Sides, Soundtracks, Rarities and Unreleased [CD+DVD] 

Eels-Meet The Eels : Essential Eels Vol. 1 1996-2006 [CD+DVD] 

Black Mountain-In the Future: Limited Edition

Cat Power-Jukebox

 

 

 

 

 

Sons

 

28. jan

K. D. Lang-Watershed

 Joe Jackson-Rain: +DVD

 Clark, McGuinn & Hillman-The Capitol Collection

Sons & Daughters-This Gift

 Adele-19

 


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband