Bloggfćrslur mánađarins, október 2008

Blóđugur Macbeth

Ég skellti mér í leikhús í gćrkveldi. Sá ţar mjög svo góđa og frumlega útgáfu af klassísku verki Shakespeare Macbeth.

Fyrst vill ég segja ađ ég er mjög ánćgđur međ ţá stefnu Ţjóđleikhússins ađ nota Smíđaverkstćđiđ sem vettvang fyrir óháđa leikhópa ađ setja upp allskonar óvenjuleg verkefni. Einnig ađ selja miđana á ađeins 2000 kall. Ţađ kemur sér vel á ţessum síđustu :-) Enn betra ađ selja ungu fólki undir 25 miđana enn ódýrara. 1500 kall held ég.

Einn besta verk sem ég sá í fyrra var einmitt á Smíđaverkstćđinu, Sá Ljóti hér ţađ og skilst mér ađ ţađ verđi sýnt aftur eftir ađ Macbeth lýkur.

Ţađ var ljóst um leiđ og ég gékk inní salinn ađ hér vćri óvenjuleg upplifun í vćndum. Ég skellti mér strax á fyrsta bekk og ţađ voru plastsvuntur í sćtunum sem mađur setti á sig :-) Ţađ var setiđ sitt hvorum megin viđ "sviđiđ" sem var í raun bara autt pláss á milli áhorfenda. Ţađ var síđan leikiđ og leikarar settust hjá áhorfendum og kyssti einhverja :-) Ég hreinlega elska svona sýningar ţar sem áhorfendur verđa hluti af verkinu og er í raun ofan í leikurum og verkinu.

Leikarar stóđu sig međ prýđi og verkiđ var stutt og kraftmikiđ. Söguna ţekkja flestir og hún var sett fram á einfaldann hátt en međ mikum látum og krafti.

Mćli međ Macbeth :-)


30 Bestu Lög Pink Floyd

Blađiđ Uncut fékk nokkra tónlistarmenn og blađamenn til ađ velja 30 bestu lög Pink Floyd. Ég hef alltaf gaman af svona listum ţó mađur sé sjaldan sammála ţeim. Ţetta er allavega gott efni í playlista :-)

 

30. Echoes. Af plötunni Meddle (1971)

29. Money. Af plötunni Dark Side Of The Moon (1973)

28. Green Is The Colour. Af plötunni More (1969)

27. If. Af plötunni Atom Heart Mother (1970)

26. Time. Af plötunni Dark Side Of The Moon (1973)

25. Fat Old Sun.Af plötunni Atom Heart Mother (1970)

24. Chapter 24. Af plötunni Piper At The Gates Of Dawn (1967)

23. Brain Damage. Af plötunni Dark Side Of The Moon (1973)

22. High Hopes. Af plötunni The Division Bell (1994)

21. One Of These Days. Af plötunni Meddle (1971)

 

20. See Saw. Af plötunni A Sauceful Of Secrets (1968)

19. Have A Cigar. Af plötunni Wish You Were Here (1975)

18. Comfortably Numb. Af plötunni The Wall (1979)

17. Apples And Oranges. Smáskífa (1967)

16. Goodbye Blue Sky. Af plötunni The Wall (1979)

15. Breathe. Af plötunni Dark Side Of The Moon (1973)

14. Is There Anybody Out There? Af plötunni The Wall (1979)

13. Atom Heart Mother (Suite). Af plötunni Atom Heart Mother (1970)

12. Careful With That Axe Eugene. B Hliđ af Smáskífunni "Point Me At The Sky" (1968)

11. Lucifer Sam. Af plötunni Piper At The Gates Of Dawn (1967)

 

10. Fearless. Af plötunni Meddle (1971)

9. Jugband Blues. Af plötunni A Sauceful Of Secrets (1968)

8. Astronomy Domine. Af plötunni Piper At The Gates Of Dawn (1967)

7. Set The Controls For The Heart Of The Sun. Af plötunni A Sauceful Of Secrets (1968)

6. Wish You Were Here. Af plötunni Wish You Were Here (1975)

5. Another Brick In The Wall (Part 2). Af plötunni The Wall (1979)

4. Arnold Layne. Smáskífa (1967)

3. Interstellar Overdrive. Af plötunni Piper At The Gates Of Dawn (1967)

2. See Emily Play. Smáskífa (1967)

 

 

1. Shine On You Crazy Diamond. Af plötunni Wish You Were Here (1975)

 


Regnbogi í myrkri

 

Dio klikkar ekki Smile


Kreppublogg

Ţađ hefur ađ sjálfsögđu ekki veriđ mikil stemming ađ blogga undanfariđ. Skiljanlega. Viđ erum ađ upplifa tíma sem eiga sér enga hliđstćđu. Mađur tekur hvern dag eins og hann kemur án ţess ađ hafa hugmynd hvađ nćsti dagur geymir. Á ţessum tíma ţakkar mađur líka fyrir ţá hluti sem mađur á. Fjölskylda og vinir koma ţar fyrst. Ţađ er ég ríkur og engin kreppa tekur ţađ í burtu. Ţađ hefur veriđ mikiđ ćđruleysi hjá mér og mínum undanfariđ og samstađa og kćrleikur ráđiđ ríkjum. Mágur Thelmu minnar lenti í alvarlegu bílslysi í gćr og hugur okkar hefur legiđ međ honum og hans fjölskyldu. Ţađ virđist sem betur fer ćtla ađ fara á besta veg miđađ viđ ađstćđur ţó ţađ sé frekar snemmt ađ segja 100%. Ég hef trú á ađ hann nái sér enda ótrúlega harđur af sér.

Tónlist og góđar bćkur er líka ómetanlegir hlutir ađ snúa sér ađ á ţessum tímum. Enn meira en vanalega. Ég er líka haldinn ţeirri vissu og trú á manneskjuna ađ hún komi síđar sterkari úr hremmingum. Ţađ er eđli mannskepnunar ađ ađlaga sig ađstćđum. Ţađ sem ég vona svo innilega ađ úr ţessum hremmingum komi sterkara og mannúđlegra samfélag. Ţađ hefur skort á ţađ á síđustum tímum og grćđgisvćđingin hefur veriđ ansi sterk ađ mínu áliti.


Efnahagsrokk

Er ekki komin tími á ađ hugsa um annađ en kreppu. Hér eru nokkur lög Smile

 

 

 

 

 

Rokk og Roll Heart

 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband