Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2008

Engisprettur og Grćna ljósiđ

Skellti mér í Ţjóđleikhúsiđ í vikunni og sá leikritiđ Engisprettur. Ţađ er eftir Serbeskann höfund,  Biljana Srbljanovic, fyrsta leikrit sem ég sé eftir Serba held ég. Í stuttu máli var ţetta stórfínt leikrit. Allir leikarar stóđu sig međ prýđi, sérstaklega Sólveig Arnarsdóttir. Uppsetningin var alveg frábćr. Sviđsetningin einstaklega vel heppnuđ. Mćli međ ţessari sýningu.

 

Keypti svo kort á kvikmyndahátíđ Grćna ljóssins og hef séđ fjórar sýningar. Ţar stendur uppúr stórgóđ heimildarmynd um Darfur. Loksins náđi mađur ađ sjá atburđi heildrćnt og skilja betur fáráđleikann bakviđ ţennan harmleik.

 

Verđ ađ vera duglegur í nćstu viku ţví ég á átta myndir eftir Smile

 

Skellti mér á kvikmyndatónleika međ sinfóníunni á laugardag og ţađ var skemmtilegt. Gaman ađ sjá öđruvísi tónleika međ ţeim. Star Wars kom alveg sérstaklega vel út Smile

 

Fór síđan út ađ borđa međ elskunni minni á La Primavera á laugardagskvöldiđ. Ég mćli mjög međ ţeim stađ. Úrvalsmatur og frábćr ţjónusta. Var ađ borđa ţarna í fyrsta skifti en kem alveg örugglega aftur Smile

 

 

 

 

 


Plögg!

EIRÍKUR HAUKSSON Í METALL!!! Á RÁS 2 Á FIMMTUDAGINN!

Ţađ er einstaklega skemmtilegt ađ geta sagt frá ţví ađ sjálfur Eiríkur Hauksson, hinn geđţekki rauđhćrđi riddari, verđur gestur í METALL!!! nú á fimmtudagskvöldiđ. Eiríkur mun spila sín uppáhaldsslög og spjalla um uppvöxt sinn sem ţungarokkara yfir ljúfum kaffibolla eđa tveimur. Eiríkur á ađ baki glćstan bárujárnsferill međ sveitum eins og Start, Drýsli og hinum norsku ARTCH sem eru í miklum hávegum hjá ţungarokkssćlkerum en plata ţeirra frá 1988, Another Return To Church Hill, ţykir vera mikill kjörgripur.

Erik Hawk metalhaus mánađarins! Ţađ er eiginlega ekki hćgt ađ biđja um ţađ betra. Ţetta er einfaldlega ţáttur sem stranglega er bannađ ađ missa af!

METALL!!! ... án efa rauđhćrđasti útvarpsţáttur í heimi

 

Ţetta er MÖST!

Devil


Skínandi ljós

Ég fór á forsýningu á mynd Martin Scorsese "Shine a light" áđan. Ég hafđi miklar vćntingar til myndarinnar ţar sem Scorsese er snillingur ađ ná fram stemmingu á tónleikum. "The last waltz" var gott dćmi um ţađ.

 

Ég var ekki fyrir vonbrigđum. Myndir er alveg frábćr. Rolling Stones í banastuđi. Ţađ sem mér fannst flott var ađ Scorsese nćr fram stemmingunni hjá Stones á tónleikum. Myndin einbeitir sér af tónleikunum sjálfum og ţađ er ekki mikiđ um annađ efni í myndinni. Ţađ litla sem er nćr fram karakter hljómsveitirnar mjög vel. Ţađ er náttúrlega sérstakt ađ sjá Stones spila í litlu leikhúsi og reyndar ekki vanalegt fyrir hljómsveitina ţar sem ţeir spila oftast á risastöđum. Í stađinn fáum viđ hljómsveitina í nćrmynd, hrukkur og allt! Prógrammiđ var mjög flott. Nokkrir gestir komu fram og snilldar leikstjórn Scorsese gerir myndina eftirminnilega skemmtun.

 

Ég hvet alla til ađ reyna sjá myndina í bíó. Stórt tjald og frábćr hljómgćđi gefa myndinni auka vćgi. Ţađ er allt of sjaldan orđiđ ađ ţađ sé hćgt ađ horfa á góđar tónleikamyndir í bíó.

 

Rokk og roll Smile

 

 


Bestu Bresku lögin 3. hluti

Jćja eftir smá hlé kemur nćsta runa af bestu Bresku lögunum ađ mati sérvitringana hjá Classic Rock blađinu Smile

 

29. Oh england my Lionheart - Kate Bush

28. Matty Groves - Fairport Convention

27. Lionheart - Saxon

26. Pearly queen - Traffic

25. Hergest ridge - Mike Oldfield

24. Caught by the fuzz - Supergrass

23. Bron-yr-aur Led Zeppelin

22. The Poacher - Ronny Lane's Slim Chance

21. Ace of spades - Motorhead

20. A Design for life - Manic Street Preachers

19. Lazy sunday - The Small Faces

18. Heart of Lothian - Marillion

17. A Whiter shade of pale - Procol Harum

16. Bank Holiday - Blur

15. Lights out - UFO

 

 

 


Bestu Bresku lögin 2. hluti

Hér koma nćstu lög á lista Classic Rock um 65 bestu Bresku lögin. Ţetta er ţrćlskemmtilegur listi ţó hann sé stórfurđulegur á köflum :-)

 

49. Geordie in wonderland - The Wildhearts

48. Borstal breakout - Sham 69

47. The Battle of Epping forest - Genesis

46. Waterfront - Simple Minds

45. Solisbury hill - Peter Gabriel

44. Ballroom Blitz - The Sweet

43. A Very cellular song - The Incredible String Band

42. Lazy - Deep Purple

41. Man in a shed - Nick Drake

40. Creep - Radiohead

39. Next - Sensational Alex Harvey Band

38. The Ripper - Judas Priest

37. Merry christmas everybody - Slade

36. Cigarettes & Alcohol - Oasis

35. Dangenham Dave - The Stranglers

34. Into the valley - Skids

33. When an old Chicketer leaves the cease - Roy Harper

32. Lying in the sunshine - Free

31. In the grip of a tyre fitter's hand - Budgie

30. In a Big Country - Big Country

 

Meira síđar

 

 


Menningardagur í Mál og Menningu

Nćstkomandi laugardag ćtlar Mál og Menning á laugarvegi ađ halda sérstakann menningardag. Laugavegurinn hefur veriđ ađ fá frekar neikvćđa umfjöllun og kominn tími á ađ snúa vörn í sókn Smile

Ţeir verđa međ afar skemmtilega og fjölbreytta dagsskrá:

14:00 Mikael Lind spilar píanótónlist í anda Satie
14:30 Jón Magnús Arnarson les eigin ljóđ
15:00 /7oi býr til raftónlist af mikilli hćfni
15:30 Emil Hjörvar Petersen les eigin ljóđ
16:00 Hljómsveitin Rökkurró er međ fallegt krútt-popp sem heillar gesti upp úr skónum

Ljóđin eru öll frumsamin og líka tónlistin, engin "cover"-lög (ábreiđur)! Auk ţess geta gestir skođađ myndlist eftir nokkra af ţeirra hćfileikaríku starfsmönnum Smile

 

Stöndum vörđ um menningarverđmćtin. Miđbćrinn er okkar allra!

 

 


Bestu Bresku lögin 1. hluti

Hiđ stórskemmtilega blađ Classic Rock var ađ velja 65 bestu Bresku lögin í nýjasta blađinu sínu. Mér finnst svona listar ţrćlskemmtilegir ţó mađur sé ekki alltaf sammála ţeim.

Hér koma lögin í nokkrum hlutum.

 

65. Always look on the bright side of life - Eric Idle

64. Didn't matter anyway - Hatfield & The North

63. Birmingham blues - Electric Light Orchestra

62. Do the strand - Roxy Music

61. Boys don't cry - The Cure

60. Golf girl - Caravan

59. Saturday's night alright (For fighting) - Elton John

58. A Rose for Emely - The Zombies

57. Ferry cross the Mersey - Gerry & The Pacemakers

56. All England's eyes - Magnum

55. Two pints of lager & a packet of crips please - Splodgenessabounds

54. Voodoo child - Red Hot Chili Pipers

53. Fog on the Tyne - Lindisfarne

52. Box hill or bust - Dumpy's Rusty Nuts

51. Bhindhi Bhagi - Joe Strummer & The Mescaleros

50. May I? - Kevin Ayers

 

Meira síđar

 

 

 

 

 

 

 


Áfram bílstjórar

Ég styđ heilshugar mótmćli atvinnubílstjóra. Mér finnst fyndin pirringurinn í fólki sem tefst í smá tíma og segja ađ ţessar hćkkanir séu náttúrulögmál og fólk eigi bara ađ ţegja og haga sér. Ţvert á móti ţurfa Íslendingar ađ fara mun oftar á afturfćturnar ţegar ţeim finnst sér ofbođiđ. Ţetta á bćđi viđ óeđlilegar verđhćkkanir (Lćkkun virđisaukans gott dćmi) samráđ, fákeppni, vćga dóma í kynferđismálum og ofbeldismálum o.fr. Ráđamenn eru allt of vanir ţví ađ ţessi mótmćli fara fram á kaffistofum landsins og treystir á skammtímaminni okkar. Mótmćli atvinnubílstjóra hafa orđiđ til ţess ađ opna eyrum á fólki og hefur vakiđ athygli á málaflokknum. Einmitt ţađ sem mótmćli eiga ađ gera.

 

Hér eru nokkur lög tileinkuđ bílstjórum Smile

 

 

 

 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband