Heilsudrekinn

Ég ákvađ fyrir um 3 vikum ađ taka átak í rćktinni. Ég stunda reyndar mikiđ hefđbundna rćkt, sund, göngur og tek stundum á í tćkjum í líkamsrćktarstöđvum. En ég hef fundiđ fyrir óvenjumiklum stirđleika í skrokknum undanfariđ og ákvađ ađ kaupa mér kort í Heilsudrekanum sem er kínversk heilsurćkt í Skeifunni. Ég hef verđ ţađ áđur og ţekki sćmilega til ţar. 

 

Og ţađ var ekkert smá! Eftir fyrstu tímana í leikfiminni verkjađi mig í öllum mögulegum og ómögulegum stöđum í líkamanum. Ég fann svo greinilega hvađ ég var í litlu formi og var nćstum búinn ađ gefast upp eftir fyrstu 3 til 4 tímana. En ţá kom upp ţrjóskan. "Ég skal sko ekki gefast upp" hugsađi ég og mćtti í alla tíma. Fyrstu 2 vikurnar voru hrćđilegar. Mig verkjađi í baki, fótum, hausnum og allstađar. Tók einhverja tíma í nuddi til ađ slaka á. Og nú loks er ţetta eitthvađ ađ skila sér tilbaka og lćrdómurinn er ađ sjálfsögđu skýr. Mađur verđur ađ halda sér í formi. Punktur! En ég verđ ađ viđurkenna ađ nćstum öll orkan mín hefur fariđ í ţetta undanfariđ ásamt miklu álagi í vinnu en ég er allur ađ koma til baka núna Smile

 Ţađ datt uppfírir fundurinn á akureyri hjá rokkklúbbnum en viđ héldum ćđislegan fund hjá bókaklúbbnum Skruddunum á Eyrarbakka í gćr Smile Blogga betur um hann fljótlega. 

 

SmileSmileSmile

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.