Hungurverkfall

Eitt af betri lögum sem kom úr "Grunge" bylgjunni svokölluđu er ađ mínu mati lagiđ "Hungry Strike" međ hljómsveitinni Temple of the dog. Temple var stofnuđ fljótlega eftir lát söngvara Mother Love Bone og var hugsuđ sem "tribute" til Wood. Stone Gossard og Jeff Ament voru í Mother Love Bone og stofnuđu síđar Pearl Jam međ söngvararnum Eddie Veder sem syngur á plötunni ásamt Chris Cornell úr Soundgarden sem er vćntanlegur til landsins í vetur. Matt Cameron úr Soundgarden lemur svo trommur á plötunni. Hljómveitin gaf út eina plötu sem hét einfaldlega Temple of the dog og kom út 1991 Hvet alla til kynna sér ţessa plötu. Hún er frábćr. Hér er lagiđ Hunger Strike ţar sem Chris Cornell og Eddie Veder fara á kostum :-)

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţetta lag er ćđislegt! Alveg sammála ţér, ţetta er eitt af ţeim betri.

Ragga (IP-tala skráđ) 9.8.2007 kl. 14:23

2 Smámynd: Kristján Kristjánsson

Mađur fćr enn gćsahúđ ađ heyra ţađ

Kristján Kristjánsson, 9.8.2007 kl. 14:24

3 Smámynd: Óskar Ţorkelsson

takk takk Kiddi :).. er uppselt á chris cornell ? Skara vantar miđa

Óskar Ţorkelsson, 9.8.2007 kl. 15:11

4 Smámynd: Kristján Kristjánsson

Nei Skari ţađ eru enn til miđar á Cornell. Ţú getur keypt ţá hér

Kristján Kristjánsson, 9.8.2007 kl. 15:23

5 Smámynd: Ingi Björn Sigurđsson

Ég er sammála ţér ađ ţetta er besta Grunge lagiđ, sem Nirvana kom ekki nálćgt. Besta sem Cornell og Veder hafa gert. 

Ingi Björn Sigurđsson, 9.8.2007 kl. 19:03

6 identicon

Ţađ sorglega er, ađ Vedder söng ekki nema inná ţetta eina lag á plötunni. Enda skilst mér ađ allt hafi orđiđ vitlaust út af ţví, ađ fólk hafi ekki fengiđ ađ njóta hans meira.
Stórkostlegt lag, fyrir mér markar ţetta algjörlega ţađ besta úr grunge-inu.

Maja Solla (IP-tala skráđ) 9.8.2007 kl. 21:48

7 identicon

Sćll, meistari.

Á mađur von á ađ sjá frá ţér plötudóm um Annihilator plötuna Metal eđa jafnvel dóm um nýja pakkann frá Fast Eddie?

Hafđu ţađ gott gamli gaur,

bkv.

Ţáb

Ţráinn Árni Baldvinsson (IP-tala skráđ) 10.8.2007 kl. 10:17

8 identicon

Ég ćtla ađ setja hérna inn nokkur orđ sem koma pistlinum ekkert viđ.

Ég vildi hinsvegar koma á framfćri tónleikum hljómsveitarinnar Innvortis á Húsavík 18. ágúst nćstkomandi. Um upprunalega bandiđ er ađ rćđa og munu ţeir strákarnir leika meistaraverk sitt "Kemur og fer" frá byrjun til enda. Hér er um stórviđburđ í íslenskri tónlist ađ rćđa og klárlega hápunkt íslensku senunnar í ár.

Ađalsteinn Jóhannes Halldórsson (IP-tala skráđ) 10.8.2007 kl. 10:51

9 Smámynd: Kristján Kristjánsson

Ţráinn ég verđ ađ viđurkenna ađ bćđi Annihilator og Fast Eddie bíđa enn viđ hliđina á tölvunni en fara ađ komast ađ Ég á örugglega eftir ađ tjá mig um ţćr

Ađalsteinn: Rosalega líst mér vel á  Innvortistónleikana! Ćtliđ ţiđ ekkert ađ spila í bćnum?

Kristján Kristjánsson, 10.8.2007 kl. 16:24

10 identicon

Ég get ţví miđur ekki svarađ ţví, enda ekkert nema kunningi hljómsveitarmeđlima. Eitt er ţó víst ađ vandfundinn er betri ástćđa fyrir norđurferđ.

Es. veistu eitthvađ um nýjustu plötu Within temptation, hvort hún sé ţokkaleg?

Ađalsteinn Jóhannes Halldórsson (IP-tala skráđ) 10.8.2007 kl. 17:55

11 Smámynd: Kristján Kristjánsson

Já alveg rétt. Ég var búinn ađ gleyma nýju Within Temptation plötunni. Er ekki búinn ađ heyra hana ennţá. Takk fyrir ađ minna mig á hana, set hana á kauplistann Lagiđ What have you done međ Life of agony söngvarnum er ágćtt. Ekki ţađ besta frá ţeim en ágćtt engu ađ siđur. Platan fćr misjafna dóma en ég er spenntur ađ heyra hana.

Kristján Kristjánsson, 10.8.2007 kl. 18:29

12 Smámynd: Magnús Geir Guđmundsson

Blessađur Kiddi!

Innvortis er náttúrulega ekki starfandi sem slík lengur, en flestir ef ekki allir af ţeim eru hins vegar núna međlimir í Ljótu hálfvitunum! Einfaldast bara ađ senda póst á "Hálfvitana" eđa kíkja inn á snillingin Hákon Hrafn á rokk.is, en ţar eru upplýsingar um bandiđ og lög líka skíđast ţegar ég vissi. Hákon átti einmitt stóran ţátt í plötuútgáfunni ţeirra á sínum tíma.

En međ ţessa plötu og lagiđ, átti held ég örugglega eintak eđa lagiđ allavega en held sömuleiđis ađ ég sé búin ađ týna "draslinu"!

Magnús Geir Guđmundsson, 11.8.2007 kl. 01:34

13 Smámynd: Kristján Kristjánsson

Ok ég vissi ekki ađ Innvortis vćru Ljótu Hálfvitarnir í dag. Takk fyrir ţessar upplýsingar Maggi.

Kristján Kristjánsson, 11.8.2007 kl. 07:36

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.