Eftirminnilegir Bergţórutónleikar

Ég fór á minningartónleika um Bergţóru Árnadóttir á gćrkveldi og ţađ voru ćđislegir tónleikar.

Ţegar ég heyrđi af í fyrra ađ ţađ stćđi til ađ gefa út heildarsafn Bergţóru á geisladiskum varđ ég mjög  glađur ţví ég tel Bergţóru vera einn af okkar bestu lagasmiđum. Efni frá henni hefur veriđ illfáanlegt í gegnum tíđina og í raun finnst mér ţetta ţjóđţrifaverk. Ţessi gersemi á ađ vera varđveitt eins og handritin og önnur ţjóđararfleiđ. Mjög ţakklátt verk hjá Dimmu ađ ráđast í ţetta verkefni og ađ sjálfsögđu tryggđi ég mér eintak á tónleikunum.

Ađ öllum ólöstuđum stóđ Magga Stína uppúr á tónleikunum í gćr. Ţađ geislađi af henni og einnig vil ég hrósa hljómsveitinni sem stóđ sig frábćrlega og náđi vel andanum yfir tónlist Bergţóru. Ţađ var uppselt á tónleikana og mér skilst ađ ţađ eigi ađ setja upp aukatónleika og ég hvet fólk til ađ kíkja á ţá. Einnig rakst ég á Óla Palla sem sagđi mér ađ rás 2 vćri ađ taka upp tónleikana. Ekki missa af ţví.

 

Takk ađstandendur Bergţóru fyrir yndislega kvöldstund Smile

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Birgitta Jónsdóttir

Ég er enn ađ lenda eftir tónleikana, ţetta var bara allt frábćrt. Frábćr salur, geđveikt band og söngvararnir áttu allir sín gullnu moment. Gaman ađ sjá ţig á tónleikunum Kiddi.

Erum ađ byrja á undirbúning fyrir aukatónleika og ég lofa ţví ađ ţeir verđa enn betri, ţó erfitt verđi ađ toppa ţetta. Slatti af fólki sagđi viđ mig eftir tónleikana ađ ţađ ćtlađi ađ koma aftur:)

Birgitta Jónsdóttir, 16.2.2008 kl. 11:17

2 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Ţetta hefur veriđ frábćrt.  Bergţóra var frábćr.

Ásdís Sigurđardóttir, 16.2.2008 kl. 12:46

3 Smámynd: Magnús Geir Guđmundsson

Já, ánćgjulegt ađ heyra ţetta,sem og gaman ađ lesa góđa upplifun birgittu dóttur Bergţóru af tónleikunum!

En ţeim verđur nú varla útvarpađ strax, á páskunum kannski?

Magnús Geir Guđmundsson, 16.2.2008 kl. 21:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.