Engisprettur og Grćna ljósiđ

Skellti mér í Ţjóđleikhúsiđ í vikunni og sá leikritiđ Engisprettur. Ţađ er eftir Serbeskann höfund,  Biljana Srbljanovic, fyrsta leikrit sem ég sé eftir Serba held ég. Í stuttu máli var ţetta stórfínt leikrit. Allir leikarar stóđu sig međ prýđi, sérstaklega Sólveig Arnarsdóttir. Uppsetningin var alveg frábćr. Sviđsetningin einstaklega vel heppnuđ. Mćli međ ţessari sýningu.

 

Keypti svo kort á kvikmyndahátíđ Grćna ljóssins og hef séđ fjórar sýningar. Ţar stendur uppúr stórgóđ heimildarmynd um Darfur. Loksins náđi mađur ađ sjá atburđi heildrćnt og skilja betur fáráđleikann bakviđ ţennan harmleik.

 

Verđ ađ vera duglegur í nćstu viku ţví ég á átta myndir eftir Smile

 

Skellti mér á kvikmyndatónleika međ sinfóníunni á laugardag og ţađ var skemmtilegt. Gaman ađ sjá öđruvísi tónleika međ ţeim. Star Wars kom alveg sérstaklega vel út Smile

 

Fór síđan út ađ borđa međ elskunni minni á La Primavera á laugardagskvöldiđ. Ég mćli mjög međ ţeim stađ. Úrvalsmatur og frábćr ţjónusta. Var ađ borđa ţarna í fyrsta skifti en kem alveg örugglega aftur Smile

 

 

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

Var sinfó ađ leika međ Star Wars?

Star Wars kemur alltaf vel út.

Ingvar Valgeirsson, 20.4.2008 kl. 20:12

2 Smámynd: Kristján Kristjánsson

Já ţeir fluttu Star Wars, Mission Impossible, Harry Potter og nokkur söngleikjalög. Mjög flott!

Kristján Kristjánsson, 20.4.2008 kl. 20:22

3 Smámynd: Kristján Kristjánsson

Voru ekki ađ leika undir myndinni samt :-)

Kristján Kristjánsson, 20.4.2008 kl. 20:23

4 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Ekkert smá ađ minn er menningarlegur ţessa dagana.  Góđa skemmtun áfram.   Go Green 

Ásdís Sigurđardóttir, 20.4.2008 kl. 23:11

5 Smámynd: Grumpa

ég tilnefni hér međ Kidda sem menningarmálatröll ársins :D

Grumpa, 27.4.2008 kl. 14:14

6 Smámynd: Ţráinn Árni Baldvinsson

Ertu búinn ađ tryggja ţér miđa á KISS? Evróputúrinn er svakalegur!

Ţráinn Árni Baldvinsson, 1.5.2008 kl. 23:18

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.