Brian Wilson I Royal Albert Hall....

...var godur. Hann spiladi med 10 manna hljomsveit yfir 2 tima og spiladi alla smelli Beach Boys asamt einu nyju lagi. Fun Fun Fun, God Only Knows, Sloop John B, Surfin USA, California Girls, Good Vibrations, Then I Kissed Her, Help Me Rhonda o.fl o.fl o.fl.

Thad er gaman i London eins og alltaf og fullt framundan naestu daga.

 

Rokk og roll Wizard


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđni Már Henningsson

Frábćrt...kallinn er ađ sjálfsögđu lifandi gođsögn og ekki er tónleikahúsiđ af verri sortinni!!! komdu heill heim...

Guđni Már Henningsson, 2.7.2008 kl. 15:51

2 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Ég sá Beach boys 2001, ţeir hituđu upp fyrir Status Quo, frábćrir.

Ásdís Sigurđardóttir, 2.7.2008 kl. 21:20

3 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

Já, London er skemmtileg. Wilson líka. Reyndar ţú líka.

Ţađ er jú alltaf eitthvađ af tónleikum sem mann dauđlangar á, en međan krónan er í lćgđ ţá eiginlega tími ég ekki ađ fara út.

Ingvar Valgeirsson, 2.7.2008 kl. 23:03

4 Smámynd: Villi Asgeirsson

Sá Wilson í Amsterdam ţegar hann var ađ kynna Smile. Hann var bara fjandi góđur. Hljómsveitin var ótrúleg. Ég held hafi ekki getađ gengiđ inn á sviđiđ og hann leit út eins og gamalmenni, en hljómleikarnir voru góđir. Svo sá ég Sting í Royal Albert Hall fyrir mörgum árum. Hann var fínn, ţótt ég sé enginn ađdáandi.

Annars sá ég ađ ţú varst ađ skrifa um Deep Heep hljómleikana í fyrra. Ég er í samrćđum viđ Heep um ađ gera hljómleikadisk fyrir ţá í haust. Kíkti á ţá um daginn til ađ "orientera" og ţeir voru ótrúlega góđir.

Njóttu London. Frábćr borg!

Villi Asgeirsson, 3.7.2008 kl. 13:38

5 Smámynd: Kristján Kristjánsson

Gudni; Royal Albert Hall var meirihattar salur

Asdis: Beach Boys attu otrulega morg frabaer log.

Ingvar: Madur heldur frekar fast um budduna thessa ferdina!

Villi: Heep eru i fantaformi thessa dagana. Hljomar eins og frabaert verkefni ad gera tonleikadisk fyrir tha!

Kristján Kristjánsson, 4.7.2008 kl. 09:13

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.