Fimm bestu plötur....

....sem höfđu áhrif á fćđingu ţungarokksins ađ mati blađsins Classic Rock eru....

 

5. sćti

Van Halen-Van Halen (1978)

 

 



4. sćti

Judas Priest-Sad Wings Of Destiny (1976)

 

 



3. sćti

Scorpions-Lovedrive (1979)

 

 



2. sćti

Montrose-Montrose (1973)

 

 



1. sćti

Black Sabbath-Black Sabbath (1970)

 

 



Ţá er listinn kominn Smile

Hér er hann í heild

1. Black Sabbath-Black Sabbath

2. Montrose Montrose

3. Scorpions-Lovedrive

4. Judas Priest-Sad Wings Of Destiny

5. Van Halen-Van Halen

6. Deep Purple-Machine Head

7. AC/SC-Powerage

8. Ted Nugent-Ted Nugent

9. Motorhead-Overkill

10. Rainbow-Rising

11. Blue Öyster Cult-Agents Of Fortune

12. Blue Cheer-Vincebus Eruptum

13. Rush-2112

14. UFO-Lights Out

15. Iron Butterfly-In A Gadda Da Vida

16. Steppenwolf-Steppenwolf

17. Mountain-Climbing

18. Dust-Dust

19. Grand Funk Railroad-E Pluribus Funk

20. Kiss-Alive!

21. Accept-Accept

22. Triumph-Rock And Roll Machine

23. Budgie-Never Turn Your Back On A Friend

24. MC5-Kick Out The Jams

25. Queen-Queen II

26. Sir Lord Baltimore-Kingdom Come

27. Vanilla Fudge-Vanilla Fudge

28. Iggy And The Stooges-Raw Power

29. Uriah Heep-Demons And Wizards

30. Black Widow-Sacrifice

 

Rock og Roll

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég er ánćgđur međ ađ sjá Black Sabbath vera á toppnum. Mér finnst í lagi ađ sumir hlutir séu óumdeildir og hingađ til hefur fyrsta plata Black Sabbath talinn eiga meira í ţungarokkinu en allar ađrar plötur og ánćgjulegt ađ sjá ađ svo er áfram. Ţetta er viđurkenning sem ţeir Sabbath liđar eiga svo sannarlega skiliđ.

Mikiđ er nú leiđinlegt ađ í öllum ţessum mikla straumi af gömlum rokkhetjum sem hafa veriđ fluttar til landsins á undanförnum árum ađ Sabbath séu ekki ţar á međal. Sveitin á skiliđ ađ eiga gott gigg hér á fróni eftir ađ hafa komiđ hingađ í mikilli niđursveiflu í kringum 1990 (man ekki alveg hvenćr) án ţess ađ gera neinar rósir.

Ađalsteinn Jóhannes Halldórsson (IP-tala skráđ) 2.9.2007 kl. 20:20

2 identicon

Hvar eru Led Zeppelin ?????

Res (IP-tala skráđ) 2.9.2007 kl. 21:27

3 Smámynd: Óskar Ţorkelsson

led Zeppelin eru Blúsarar..

Takk fyrir ráđlegginguna um Black Sabbath Kiddi fyrir jólin í fyrra.. drengurinn er alsćll međ diskinn.

Óskar Ţorkelsson, 2.9.2007 kl. 22:09

4 Smámynd: Linda Ásdísardóttir

Já Led Zeppelin hljómar eins og blús í dag en var rokk í gamla daga :)

Linda Ásdísardóttir, 2.9.2007 kl. 23:29

5 Smámynd: Jens Guđ

  Ég er ósáttur.  Ađ vísu er ég sáttur viđ BS 1. sćti.  Ţessari plötu var slátrađ af gagnrýnendum.  Og líka ţeirri nćstu,  Paranoid.   Einkum í Bandaríkjunum.  Menn áttu varla til orđ yfir ađ jafn léleg hljómsveit vćri ađ spila ţungarokk. 

  Ég var 14 ára ţegar ţessi plata kom út og man vel eftir stemmningunni.  En mér ţótti ţetta töff.  Dađriđ viđ djöfladýrkun og ţađ allt.

  Vissulega voru Led Zeppelin blúsarar.  Jafnvel meiri blúsarar en almenningur gerir sér grein fyrir í dag.  Liđiđ á Classic Rock blađinu áttar sig betur á ţví en til ađ mynda Bandaríkjamenn.  LZ var framlenging á blúshljómsveitinni Yardbirds.  Hét fyrst New Yardsbirds.  En samt.  LZ eiga ađ vera ţarna í efstu sćtum.  Ţeir áttu svo stóran hlut í ađ leggja grunninn ađ ţungarokkinu.

  Ţarna vantar líka Jimi Hendrix.  Hann var ađ vísu líka nćrtengdur blússenunni.  En samt. 

  Nei,  ég er ekki alósáttur viđ listann.  Hann er góđur út af fyrir sig.  Mér ţykir bara blúshlutinn vera um of skorinn frá.  Ţungarokkiđ er í mínum huga afsprengi blússenunnar.  Ég er á sextugsaldri og upplifđi mótunarár ţungarokksins.  Mér til mikillar skemmtunar. 

Jens Guđ, 3.9.2007 kl. 01:04

6 Smámynd: Kristján Kristjánsson

Ég er sammála Black Sabbath í fyrsta sćti. Engin spurning. Eins finnst mér ađ Classic Rock menn hefđu mátt setja Led Zeppelin ţarna inn. Ţó ađ ţeir komi frá Blúsrótum átti ţeir held ég stórann ţátt í ţróun ţungarokksins. Í raun ćtti Hendrix Cream og fleiri hljómsveitir einnig ađ vera á ţessum lista. En fyrst ađ Black Sabbath var í fyrsta sćti er ég bara sáttur.

Annars er ég ekki alveg hćttur međ ţessa lista. Ţađ koma á nćstu dögum 10 bestu Hármetal hljómsveitirnar. 10 bestu Thrash metal sveitirnar. 5 bestu gítar riffin o.fl skemmtilegt úr ţessu samantektarblađi Classic Rock

Kristján Kristjánsson, 3.9.2007 kl. 12:25

7 identicon

Djöfull lýst mér vel á ţessa nýju lista sem ţú ćtlar ađ byrta Kiddi. Ég er mikill lista-mađur. Mig grunar ađ ég muni hafa mjög sterkar skođanir á t.d. hármetal og thrashmetal listunum. Ég reikna til ađ mynda međ ţví ađ ganga berskerksgang ef ađ Skid Row vermir ekki efsta sćti hármetallistans :).

Ađalsteinn Jóhannes Halldórsson (IP-tala skráđ) 3.9.2007 kl. 13:06

8 Smámynd: Jens Guđ

  Ég er sammála ţér,  Kiddi.  Af ţví ađ fyrsta plata BS er í toppsćtinu ţá ég auđvelt međ ađ líta framhjá öđrum sćtum.   

Jens Guđ, 4.9.2007 kl. 03:39

9 identicon

mikiđ af góđum plötum á ţessum lista en bestar? ég er nú ekki sammála. Vantar mikiđ af fínum titlum ţarna. In a Gadda Da Vida finnst mér t.d. ofmetin.

Birkir Viđarsson (IP-tala skráđ) 4.9.2007 kl. 09:32

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband