10 bestu Hármetalhljómsveitirnar!

Ég ćtla ađ halda áfram ađ birta lista úr hinu stórskemmtilega blađi Classic Rock.

 

Ţeir birtu nýlega lista yfir 10 bestu hármetal hljómsveitirnar ađ ţeirra áliti og ţćr eru.

 

Bon Jovi10. sćti

Bon Jovi

Plata sem er mćlt međ

Slippery When Wet 1986

 

 

 

 

Ratt9. sćti

Ratt

Plata sem er mćlt međ

Invasion Of Your Privacy 1985

 

 

Winger

 

8. sćti

Winger

Plata sem er mćlt međ

Winger 1988

 

Poison7. sćti

Poison

Plata sem er mćlt međ

Open Up And Say...Ahh 1988

 

 

Skid row

 

 

6. sćti

Skid Row (Sorrí Ađalsteinn)

Plata sem er mćlt međ

Skid Row 1989

 

 

 

 

Warrant5. sćti

Warrant

Plata sem er mćlt međ

Cherry Pie  1990

 

 

 

Cinderella

 

4. sćti

Cinderella

Plata sem er mćlt međ

Long Cold Winter 1988

 

 

 

 

LA Guns3. sćti

LA Guns

Plata sem er mćlt međ

Cocked & Loaded 1989

 

 

 

Guns

 

2. sćti

Guns n' Roses

Plata sem er mćlt međ

Appetite For Destruction 1987

 

 

 

dr feelgood

 

1. sćti

Mötley Crue

Plata sem er mćlt međ

Dr. Feelgood 1989

 

 

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Vildi bara segja ţér ađ ég hef mjög gaman af síđunni ţinni. Viđ eigum nokkrar af ţessum plötum sem ţú ert međ í ţessari fćrslu.

Ásdís Sigurđardóttir, 3.9.2007 kl. 20:45

2 identicon

Enda allt saman eđal hármetall og lađar alltaf fram brosiđ :o)

Guđrún Finnsd. (IP-tala skráđ) 3.9.2007 kl. 21:37

3 Smámynd: Jens Guđ

  Ćććć,  Er ég hármetalkall?  Eins og ég tel mig vera ţađ ekki.  En ég á flestar plöturnar á listanum.  Voru Gunsararnir hármetal?  Jú,  ţađ er hćgt ađ fćra einhver rök fyrir ţví.  Og á seinni árum er Axl međ gervihár og gervitennur.  En samt... Ja,  jú,  eins og mér er óljúft ađ skilgreina Gunsara hármetal ţá, jú,  ég bara bít í ţađ súra epli.  

Jens Guđ, 4.9.2007 kl. 03:49

4 identicon

Gönns er argandi fokkings rokk og ról!

RATT ţarna... ég fagna ţví! hahahaha vantar Winger og Mr. Big hehehehe

Birkir Viđarsson (IP-tala skráđ) 4.9.2007 kl. 09:34

5 Smámynd: Kristján Kristjánsson

Ég man ţegar Guns byrjuđu var Axl međ Hár dauđans! En fljótlega varđ útlitiđ bara slítugt rokk og roll fannst mér. Winger er ţarna inn

Jens: Ég á allar plöturnar á listanum

Held ţađ sé stađreynd: Viđ erum allir hármetal ađdáendur ţó viđ viljum ekki viđurkenna ţađ

Takk Ásdís

Kristján Kristjánsson, 4.9.2007 kl. 12:20

6 Smámynd: Kristján Kristjánsson

Skítugt rokk og roll átti ţađ ađ vera

Kristján Kristjánsson, 4.9.2007 kl. 12:21

7 identicon

Ég varđ svo fúll ţegar ég las ţennan lista ađ ég neyddist til ađ taka frí frá tölvunni í nokkrar klukkustundir áđur en ég gat fyrirgefiđ henni ţađ sem ég sá. En ţetta er nú ţađ sem er lúmst skemmtilegast viđ svona lista, hvađ mađur er oft ólýsanlega ósammála.

Fyrir ţađ fyrsta er GN´R alls ekki hármetall. Ţađ er ađ vísu rétt ađ í fyrsta myndbandinu sem ég hef séđ međ ţeim var meistari Axl međ ćgilegan hárskrúđ en síđan ekki söguna meir. Annađ, ef GN´R vćri hármetall vćri ţeir vitaskuld í fyrsta sćti. Annars Skid Row (ná líklega ekki lengra vegna hliđarspora eftir ađ S. Bach yfirgaf sveitina).

Ég er hinsvegar ánćgđur ađ sjá L.A. Guns á listanum.
 

MC hef ég aldrei skiliđ. Finnst ţeir mjög óspennandi. Girls, girls, girls er t.d. ólýsanlega leiđinlegt lag. Sama má segja um Poison og Cinderella.

Hinsvegar kemur mér á óvart ađ sjá Bon Jovi ekki ofar (ef ţeir eru á annađ borđ hármetall). Ég er reyndar ekki fan en sveitin er oft hátt skrifuđ. Slippery When Wet var t.d. valinn áttunda besta plata allra tíma hjá Kerrang! nú í desember síđastliđnum.

Ađalsteinn Jóhannes Halldórsson (IP-tala skráđ) 4.9.2007 kl. 15:16

8 Smámynd: Magnús Geir Guđmundsson

Haha Kiddi, viđ erum allir eđa flestir allavega undir sömu sök settir, eigum nú flestar ef ekki allar ţessar skífur! Annars hef ég aldrei veriđ ađ eltast viđ ţessar skilgreiningar og tónlistarlega finnst mér ćriđ langt á milli sumra hérna. Til dćmis fannst mér og finnst enn, öfugt viđ síđasta rćđumann, miklu meira variđ í Cinderella en flestar ađrar hérna, Poison, winger, LA Guns o.s.frv. ((unglingabandiđ hans phil Lewis heima, Girl, fannst mér t.d. miklu skemmtilegra en ţetta LA byssubrölt!

Alveg ótrúlegt ađ Kerranglesendur skuli velja Slippery á topp 10 fyrir mína parta, plöturnar tvćr á undan miklu meira rokk og sú fyrsta miklu betri fyrir minn smekk! Appetite keypti ég glćnýja ţarna í Donningtonferđinni ´87, en ţađ var ekki fyrr en töluvert síđar sem ég fór í alvöru ađ hafa gaman af sumum lögunum á henni.

Plötuumslagiđ er svo ljótt reyndar ţegar ég hugsa um ţađ í dag, ekki geri ég ráđ fyrir ađ Stigamótakonur myndu blessa slíka kvennmynd sem ţar birtist!?

Magnús Geir Guđmundsson, 4.9.2007 kl. 20:50

9 Smámynd: Grumpa

G´n´R voru aldrei hairmetall! Og ţarna vantar auđvitađ NITRO sem voru "stórkostlegasta" hairmetal band ever

Grumpa, 4.9.2007 kl. 23:34

10 Smámynd: Jens Guđ

  Ég ćtla ekki ađ deila á val Classic Rock tímaritsins,  Ţađ er áreiđanlega hćgt ađ fćra rök fyrir niđurstöđunni.  Jafnvel frambćrileg rök.  Ég beygi mig jafnvel undir ţađ ađ sköllótti hárkollukallinn og gervitannagóms fuglinn Axl sé hármetall.  En mér er ţađ ekki ljúft.  Ţó ađ ég kyngi ţví.  

Jens Guđ, 5.9.2007 kl. 02:07

11 identicon

Hvar eru Slaughter?!

Annars er Classic Rock tímaritiđ á góđri leiđ ađ verđa eitt af mínum uppáhalds. 

Kiddi trommari (IP-tala skráđ) 5.9.2007 kl. 14:06

12 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

Skítt međ Slaughter - HVAR ER STRYPER!?!?!

Ingvar Valgeirsson, 5.9.2007 kl. 19:19

13 Smámynd: Kristján Kristjánsson

Já Stryper! Ég sá ţá einu sinni á tónleikum. Ţeir kyrjuđu "To hell with the devil" og hentu bíblíum í áhorfendur :-)

Gaman ađ sjá ţig á blogginu Kiddi trommari. Classic rock er uppáhaldsblađiđ mitt í dag :-)

Kristján Kristjánsson, 5.9.2007 kl. 19:37

14 Smámynd: Kristján Kristjánsson

Já Status Quo hafa greinilega húmor fyrir sjálfum sér :-)

Kristján Kristjánsson, 5.9.2007 kl. 20:33

15 Smámynd: Haukur Viđar

Haha Stryper eru SÍĐASTA sort!

Haukur Viđar, 5.9.2007 kl. 23:47

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband