Fimm bestu gítarriffin

Í Classic Rock blađinu góđa sem ég hef veriđ ađ vitna í undanfariđ velja ţeir 5 söguleg gítarriff sem hafa mótađ ţungarokkiđ. 

 

Mađur getur ekki annađ en veriđ sammála ađ ţessir 5 gítarleikarar eru stórmenni í tónlistarheiminum.

 

Lögin og listamennirnir eru taldir upp eftir tímaröđ laganna.

 

Jimi Hendrix

Gítarriff

Purple Haze (1967)

 

Jimmy Page

Gítarriff

Whole Lotta Love (1969)

 

Tony Iommi

Gítarriff

Iron Man (1971)

 

Ritchie Blackmore

Gítarriff

Smoke On The Water (1972)

 

Angus Young

Gítarriff

Back In Black (1980)

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ekki Dave Davies 17 ára í "You Really Got me"?

bugur (IP-tala skráđ) 5.9.2007 kl. 23:53

2 Smámynd: Kristján Kristjánsson

You really got me er oft taliđ vera fyrsta heavy metal riffiđ! Ekki ćtla ég ađ mótmćla ţví :-)

Kristján Kristjánsson, 5.9.2007 kl. 23:58

3 Smámynd: Guđni Már Henningsson

Áfram Dave Davies....God save the Kinks......kveđjur til ţín gamli rokkhundur,, hefurđu lesiđ ţa sem Ray Davies skrifar um ţetta riff og um magnarann?

Guđni Már Henningsson, 9.9.2007 kl. 23:56

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband